Morgunblaðið - 18.04.1986, Síða 41
MORGUNBLASIÐ, FÖSTUDAGUR18. APRÍL1986
41
_ m ©>®
BlOflflOUJ
Sími78900
Frumsýnir nýjustu mynd Richards A ttenborough
„CHORUS LINE“
-rrJIiMMW yymii WVt^^nMtq K t***1**,_ -
- —
Vf.
Þá er hún komin myndin „Chorus Uneu sem svo margir hafa beðið eftir.
Splunkuný og frábœrlega vel gerð stórmynd leikstýrö af hinum snjalla
leikstjóra Richard Attenborough.
„CHORUS LINE“ MYNDIN SEM FARIÐ HEFUR SIGURFÖR. „CHORUS
LINE“-SÖNGLEIKINN SAU 23 MILUÓNIR MANNA f BANDARÍKJUNUM.
ERL BLAÐAUMMÆLI: .HIN FULLKOMNASKEMMTUN." L.A. WEEKLY.
„BESTA DANS- OG SÖNGLEIKJAMYNDIN IMÖRG ÁR.“ N.Y. POST.
„MICHAEL DOUGLAS FRÁBÆR AÐ VANDA." KCBS-TV.
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Yamil Borges, Michael Blevins, Sharon
Brown. Leikstjóri: Rlchard Attenborough.
Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.06. - Haekkað verð.
NILARGIMSTEINNiNN
VIÐ SÁUM HIÐ MIKLA GRÍN OG SPENNU f „ROMANCING THE STONE"
EN NÚ ER ÞAÐ „JEWEL OFTHE NILE“ SEM BÆTIR UM BETUR.
DOUGLAS, TURNER OG DE VITO FARA A KOSTUM SEM FYRR.
Aðalhlutverk: MICHAEL DOUGLAS, KATHLEEN TURNER, DANNY DE VITO.
Leikstjóri: LEWIS TEAGUE. - Myndln er f DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hsakksð verð — ☆ ☆ * S.V. Mbl.
- jgir R0CKYIV Best sótta Rocky-myndin Aðalhlutverk: Sylvoster Stall- one, Dolph Lundgren. Sýndkl. 6,7 og11. NJÓSNARAR EINS 0G VIÐ Aðalhlutverk: Chevy Chase — Dan Akroyd. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. — Hskkað verð.
u I LADY- Ihawke Sýndkl.9. ■M ÖKU- SK0LINN ■^ Hinfrábæra ’ grinmynd. 7 . Sýnd kl. 6,7,9 Hækkaðverð.
Leikfélagið
Veit mamma hvað ég vil?
sýnir leikritið
MYRKUR
á Galdraloftinu, Haf narstr. 9.
12. sýn. laugard. kl. 20.30.
Aukasýning allra síðasta sinn.
Miðasala í síma 24650 á
milli kl. 16.00-20.00.
Miðapantanir í sima 24650
hvern dag frá kl. 4—7,
sýningarkvöld f rá kl. 4—8.
Miðapantanir skulu sóttar
fyrir kl. 8. Ösóttar miða-
pantanir seldar eftir kl. 8.
Leikhúsgestir eru beðnir að
athuga að mœta í tíma þvf
ekki er hsegt að hleypa inn
eftir að sýning er byrjuð.
Leikritið er ekki
við bama hæfi
&
ÞJODLEIKHUSIÐ
STÖÐUGIR FERÐALANGAR
(ballett)
4. sýn. föstudag kl. 20.00.
Gul aðgangskort gilda.
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
Laugardag kl. 20.00.
2 sýningar eftir.
RÍKARÐUR ÞRIÐJI
Sunnudag kl. 20.00.
Næst síðasta sinn.
í DEIGLUNNI
Eftir Arthur Miller.
f þýðingu dr. Jakobs Bene-
diktssonar.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Leikmynd og búningar: Baitas-
ar.
Leikstjóri: Gfsli Affreðsson.
Leikarar: Baldvin Halldórsson,
Bryndís Pétursd., Edda Þórar-
insd., Elfa Gísladóttir, Erlingur
Gíslason, Guðlaug María
Bjarnadóttir, Guðrún Gísladótt-
ir, Gunnar Eyjólfsson, Hákon
Waage, Helga Bachmann, Her-
dís Þorvaldsdóttir, Jón Gunn-
arsson, Pálmi Gestsson, Pótur
Einarsson, Randver Þorláks-
son, Rúrik Haraldsson, Sigurö-
ur Skúlason, Sólveig Arnars-
dóttir, Sólveig Pálsdóttir, Stein-
unn Jóhannesdóttir, Valur
Gíslason.
Frumsýning fimmtudag kl. 20.00
(sumard. fyrsta).
2. sýn. 27. apríl kl. 20.00.
Miðasala kl. 13.15-20. Simi
1-1200.
Ath. veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.___
Tökum greiðslu með Visa og
Euro í sima.
NIIIO
Frumsýnir
INNRASIN
Æsileg spennumynd um hrikalega hryðjuverkaöldu sem gengur yfir Bandaríkin.
Hvað er að gerast? Aöeins einn maður veit svariö og hann tekur til sinna ráða...
Aðalhlutverk: Chuck Norris,
Richard Lynch.
Leikstjóri: Joseph Zito.
Myndin er með STEREO-HUÓM.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.3,5,7,9og 11.16.
Hin afar vinsaela mynd gerö af Bille
| August um Björn og félaga hans.
Myndin sem kom á undan
„Trú von og kærielkur41.
Sýnd kl. 3.16,6.16 og 7.16.
m i|k
Mbl. ☆ ☆ ☆ ☆ — H.P. ☆ ☆ ☆ ☆
Bönnuð innan 10 ára.
I Sýnd kl. 3.05,6.06,7.06,9.06 og 11.05.
Ævintýraleg spennumynd um hetjuna
REMO sem notar krafta I stað vopna.
Sýnd kl. 3,6 og 11.10.
ÓskarsverðlaurLamyndin
VITNIÐ
með Harrlson Ford.
Fáar sýnlngar eftlr.
Sýnd kl. 9.
UPPHAFIÐ
Titillag myndar-
innar er flutt af
David Bovvie.
Sýnd kl. 3, 6, 7,
9 og 11.06.
nn I OOLHV STTHEO I
MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA
1 ALSINO OG GAMMURINN
^ Spennandi og hrifandi mynd frá Nicaragua.
Tilnefnd til ÓSCARS-verðlauna 1983. Hlaut gullverðlaun f
Moskvu 1983.
Leikstjóri: Miguel Lltten.
Sýndkl. 9.16 og 11.16.
Sýnd 18.-23. aprfl.