Morgunblaðið - 20.04.1986, Síða 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL1986
Frá Svíþjóð skrifar 22 ára stúlka
með áhuga á fomleifafræði, útivist,
bókmenntum, ljósmyndun o.fl.:
Sara Svensson,
Storgatan 85,
S-240 30 Marieholm,
Sweden.
Sextán ára þýzk stúlka með
áhuga á handavinnu, pennavinum,
dansi, hestamennsku o.fl.:
Jasmin Rahlfs,
Auf der Papenburg 17-21,
4630 Bochum 1,
West-Germany.
Gömlu
dansarnir
í kvöld.
Hljómsveitin
Danssporió
ásamt söng-
konunni
Kristbjörgu
Löve leika og
syngja frá kl.
9-1.
Átján ára japönsk stúlka með
áhuga á píanóleik, íþróttum o.fl.:
Reiko Midorikawa,
1036 Kamikulatacho Totukaku,
Yokohama City,
Átján ára ensk stúlka með áhuga
á flugvélum, landafræði, íþróttum
og tónlist:
Debra Edwardes,
12 East Parade,
Sea Milis,
Bristol B59 2JW,
England.
Fimmtán ára sænsk stúlka með'
áhuga á dýrum, útreiðum, leikhúsi,
listmálun o.fl.:
PerniUa Johansson,
Stratosfargatan 45,
415 21 Gothenburg,
Sweden.
Sautján ára japönsk stúlka með
áhuga á tónlist, bréfaskriftum,
fatasaum, teiknun o.fl.:
Akiko Endo,
19-1-303,1-chome,
Nakarokugo Oota-ku,
Tokyo,
144 Japan.
^Ypsilon
Fimmtán ára þýzk stelpa með
áhuga á landbúnaði, hestamennsku
(á íslenzkan hest) og íslandi:
Gaby Trumper,
Heineckerstrasse 1,
3587 Borken 6,
W-Germany.
Sextán ára svissnesk stúlka með
áhuga á bréfaskriftum, bókalestri,
tónlist o.fl.:
Simone Grossenbacher,
Gemshalde 8,
8200 Schaffhausen,
Switzerland.
Sautján ára japönsk stúlka með
áhuga á tónlist og kvikmyndum:
Yukimi Kawaue,
Hori 597-8-410,
Kaizuka-shi,
Osaka 597,
Japan.
Sautján ára þýzk stúlka með
margvísleg áhugamál. Hún á heima
á stóru nautgripabúi, á 6 íslenzka
hesta og vill helzt kynnast fólki úr
sveit, sem á hesta og nautgripi:
Jutta Rahe,
Holtstr. 12,
D-4513 Belm.
Einstæð sænsk þriggja bama
móðir, 37 ára, með áhuga á ljós-
myndun, sögu, ferðaiögum, o.fl.:
Gunnbritt Comnelius,
Agnesfridsvágen 43,
S-212 37 Malmö,
Sweden.
iÉjír/erður'
f madur
ekki að
gera það
er hún ekki
búin að
|k láta skrá
Sk sig?“ J
pna kvöld fara
orjóstið á sumum
'I slagsmál Kremlar hefjast
Frá Japan skrifar 21 árs stúlka
með áhuga á bókmenntum og tón-
list:
Noriko Kamei,
1137-8 Oshima,
OtaCity,
Gunma,
373 Japan.
Góóan daginn!
Það er ball á
Hljómsveit Jóns Sigurðs-
sonar, ásamt söngkon-
unni Önnu JónU Snorra-
dóttur sjá um að allir fái
tónlist viðsitt hæfi.
Danskeppnin heldur
áfram, valið verður
besta danspar kvölds-
ins. Góð verðlaun.
LEIKHÚSGESTIR:
GEGN FRAMVÍSUN
MIÐA rvÁ
fáið uið sma
glaðning
FYRIR MATINN
Píanistinn Ingimar Eydal
leikur af sinni alkunnu
snilld fyrir kvöldverðar-
gesti.
Njóttu lífsins og skemmtu þórá
Hótel Borg.
sími 11440.
IKVOLD
s
VIDDISIG OG RAMBO