Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 3
M0RGUNBLA5ÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22, AíPRÍIi 1986 Þyrla sótti sjúkan sovéskan sjómann ÞYRLA frá vamarliðinu sótti sjúkan mann um borð í sovésk- an verksmiðjutogara, sem staddur var suðvestur af landinu á sunnudagsmorgun. Málverkauppboð; Olíumynd- eftir Jón Stefánsson á 290 þús. OLÍUMÁLVERKIÐ Helgafell og undirhlíðar eftir Jón Stef- ánsson var selt á 290 þúsund krónur á uppboði á Hótel Borg á sunnudaginn. Er það hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir málverk á uppboði innan- lands. Uppboðið fór fram á vegum Gallerís Borgar og List- munauppboðs Sigurðar Bene- diktssonar. Að sögn Ulfars Þormóðssonar, framkvæmdastjóra Gallerís Borg- ar, sóttu um 300 manns uppboðið og 56 myndir seldust. Næsthæsta verðið fékkst fyrir vatnslitamynd eftir Ásgrím Jónsson frá árinu 1922, eða 135 þúsund krónur. Sú mynd er frá Hvítá í Borgarfírði. Ulfar sagði að verð þessara tveggja mynda væri ekki táknrænt fyrir fyrir verðlag gömlum málverkum. Yfírleitt væru þau mun ódýrari, enda hefði verðið nokkum veginn staðið í stað í krónutölu frá þvi um áramótin 1984—85, en þá varð mikil hækkun. Akranes: Játaði tilraun til nauðgimar MAÐUR á þrítugsaldri hefur játað líkamsárás og tilraun til að nauðga 17 ára stúlku á Akra- nesi aðfaranótt sunnudagsins 13. apríl siðastliðins. Árásarmaðurinn var handtekinn skömmu eftir verknaðinn og játaði við yfírheyrslur að hafa ráðist á stúlkuna. Maðurinn var látinn laus eftir yfírheyrslur. Ásmundur Vil- hjálmsson, fulltrúi bæjarfógeta á Akranesi, sagði í samtali við Morg- unblaðið að maðurinn hefði ekki áður, svo vitað sé, gerst brotlegur við lög. Málið væri upplýst og hlyti hefðbundna meðferð, en verið væri að ganga frá málsskjölum er send verða saksóknara, sem tekur nán- ari ákvörðun um meðferð málsins. Fórst af Bjamarey SKIPVERJINN á Bjamarey VE 501 sem fórst á laugardaginn er skipið var á veiðum út af Dyr- hólaey, hét Páll S. Pálsson, 22ja ára, til heimilis að Hörgsdal á Síðu. Hann var ókvæntur og bamlaus. . i LITIÐ STYKKI (250g.)KR. STÓRT STYKKI (500 g.) KR. SMJÖRASKJA (400 g.) KR. Tilkynning barst til Landhelgis- gæslunnar á laugardagskvöldið um að maður hefði fengið heila- blæðingu um borð í togaranum. Þá var togarinn staddur um 235 mflur suðvestur í hafí. Ekki reynd- ist unnt að sækja manninn þá vegna fjarlægðar togarans frá landi og slæmra veðurskilyrða, en um 8 til 9 vindstig voru þá á þessum slóðum. Þyrla vamarliðs- ins fór síðan um morguninn er togarinn var um 130 mflur frá landi. Maðurinn var fluttur með- vitundarlaus á Borgarspítalann og var líðan hans eftir atvikum er Morgunblaðið leitaði upplýsinga þar að lútandi í gær. Sovézki sjómaðurinn fluttur frá þyrlu í Borgarspítalann. Morgunblaðið/Júltus AUKhf. 9.147/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.