Morgunblaðið - 22.04.1986, Page 5

Morgunblaðið - 22.04.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 5 Islenzkt lottóí gangí haust SAMÞYKKT hafa verið á Alþingi lög um svokallað lottó, sem íþróttahreyfingin ásamt Or- yrkjabandalagi íslands og Ung- mennafélagi Islands hafa rétt til þess að reka í fjáröflunarskyni. Spil þetta er að þýzkri fyrir- mynd, en tók fyrir skömmu til starfa i Noregi og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun velta lottósins þar hafa orðið 15 milljónir norskra króna strax fyrstu vikuna. Samkvæmt lögunum, sem Al- þingi hefur nú samþykkt mun hlut- fall vinninga í íslenzka lottóinu verða 40%, en það er ýmist 40 eða 50% eftir löndum. Lottóið mun fara í gang í haust, en það byggist á sérstöku talnahappdrætti og eru notuð sérstök spjöld við fram- kvæmd leiksins. Eins og áður sagði eru rekstraraðilar lottósins íþrótta- hreyfíngin, UMFÍ og Öryrkjabanda- lag íslands. Sjúkrahúsið á Húsavík: Hjúkrunarfræð- ingar fá tíu þús- und króna kaup- auka fyrir fullt starf Hjúkrunarfræðingar í fullu starfi fá 10 þúsund krónur í kaupauka á sjúkrahúsinu á Húsa- vik. Að sögn Regínu Sigurðard- óttur launafulltrúa var ákveðið að fara þessa leið til að fá lærða hjúkrunarfræðinga til starfa en það hefur oft reynst erfitt fyrir sjúkrahús úti á landi. Að auki er hlutverk kaupaukans að hvetja þá sem fyrir eru til að vera í fullu starfi, og minnka þar með kostnað sjúkrahússins við yfirvinnu. Kaupaukinn var tekinn upp 1. mars og sagði Regína að áhrifa hans væri þegar tekið að gæta, sjúkrahúsið væri fullmannað af hjúkrunarfræðingum í sumar og meirihluti þeirra í fullu starfi. „Þetta er það sama og gert var á Akureyri í fyrra,“ sagði Regína. „Þar var borgað 15 þúsund krónur ofan á taxta og þeir reiknuðu út að þetta væri þrátt fyrir allt ódýrara fyrir sjúkrahúsið, og hið sama má segja um sjúkrahúsið hérna.“ J^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Wang Pc, 'e‘Wldj n°tkUn °8 auðveit eraðferaa 8 nýtist sérJega vel við áæt,anagerð- Jengi- °6 stækkunarmögule tkunum eru takmörk sett. Guðmundur Kjartansson getur gefið þér margar góðar ástæður fyrir fjárfestingu í Wang PC. A vordögum ársins 1984 keypti Guðmundur Kjartansson framkvæmdastjóri Inntaks sf. Wang PC tölvu. Tölvuna hafa þau hjá Inntaki notað við rekstur heildverslunarinnar og búðanna Sportvals og Bikarsins. Á stuttum tíma hefur tölvan sannað að hún sparar ómældan tíma og eykur hagkvæmni í rekstri. „Við völdum Wang PC vegna góðs verðs, hagstæðra greiðslu- skilmála og jákvæðrar reynslu þeirra sem þekkja og notað hafa Wang. Ég geri ráð fyrir að Wang PC henti sérstaklega vel öllum fyrirtækjum á sviði verslunar og viðskipta - það er mín reynsla. Þessi fjárfesting sem við lögðum í fyrir 1V2 ári hefur skilað sér á skömmum tíma.“ Svo mörg voru þau orð Guð- , mundar. Þú ættir að líta við hjá okkur og kynna þér kosti Wang. Við erum alltaf tilbúnir til skrafs og ráðagerða. WANG Heimilistæki hf TOlVUDEILD - SÆTÚNI8 - SÍMI27500 n lÆffiyS ctoso 3 lv 'GILL ILHJÁLMSSON HF. / Smiðjuvegi 4. Kópavogi. Símar 77200 - 77202 CneroKee 2ja ayra fra Kr. ahu pus. Cherokee 4ra dyra frá kr. 1.050 þús. Wagoneer frá kr. 1.200 þús. Getum útvegað nokkra bíla með stuttum fyrirvara AMC brautryðjandi í 4x4. Cherokee G0TI FÓLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.