Morgunblaðið - 22.04.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 22.04.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 í DAG er þriðjudagur 22. apríl, sem er 112. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.45 og síð- degisflóð kl. 17.12. Sólar- upprás í Rvík kl. 5.32 og sólarlag kl. 21.23. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 24.10. (Almanak Háskóla íslands). Verið ekki hálfvolgir í áhuganum, verið brennandi í andanum. Þjónið Drottni. (Róm. 12,11.) LÁRÉTT: — 1. hrogn, 5. hermir eftir, 6. ójafna, 7. óþekktur, 8. höndla, 11. ógrynni, 12. tunna, 14. lægð, 16. genjaði. LOÐRÉTT: — 1. stóðhests, 2. heyið, 3. dýrs, 4. heiðurinn, 7. tók, 9. mjög, 10. þraut, 13. keyri, 15. ending. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. leynir, 5. le, 6. glufan, 9. áar, 10. Na, 11. tt, 12. far, 13. atar, 15. fái, 17. akarni. LÓÐRÉTT: — 1. legátana, 2. ylur, 3. nef, 4. Rúnari, 7. latt, 8. ana, 12. frár, 14. afa, 16. in. ÁRNAÐ HEILLA Einar Pálmason, skipstjóri, Sóltúni 5, Keflavik. Hann er frá Snóksdal í Miðdölum. Hann er kvæntur Jóhönnu Auði Ámadóttur. Hann er á sjó í dag. Nk. laugardag, 26. þ.m., ætla þau að taka á móti gestum í safnaðarheimili Innri-Njarðvíkurkirkju eftir kl. 20. FRÉTTIR SVO virðist sem norðaust- læg átt sé að ná hér völdum á ný, með eitthvað svalara veðri, eftir þvi sem Veður- stofan spáði í gærmorgun. Næturfrost hafði hvergi mælst á láglendi í fyrrinótt. Hiti fór niður í eitt stig í Strandhöfn. Uppi á Hvera- völlum hafði verið eins stigs frost um nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í fjögur stig um nóttina. Óveruleg úrkoma hafði orðið, en hún mest eftir nóttina austur á Reyðar- firði, 13 millim. Snemma í gærmorgun var 9 stiga frost vestur í Frobisher Bay, frost 5 stig í Nuuk. í Þrándheimi var 0 stiga hiti, en í Sundsval 2ja stiga frost.____________________ HÚSMÆÐRAFÉL. Reykja- víkur heldur sýnikennslu- fund í félagsheimili sínu, Baldurgötu 9, í kvöld, þriðju- dag, kl. 20.30. Sýnd verður framleiðsla á smurðu brauði og snittum. Fundurinn er að venju öllum opinn, sem áhuga hafa. GIGTARFÉL. íslands efnir til vorferðar fyrir félagsmenn til Ítaíu 26. maí til 16. júní. Félagsmenn eru famir að skrá sig til þátttöku og líkur skráningu 28. þ.m. í síma 10956 kl. 17-19. FRÁHÖFNINNI_________ Á SUNNUDAGINN fór Hvassafell úr Reykjavíkur- höfn á ströndina og þá kom Ljósafoss. Um helgina fór Bakkafoss áleiðis til útlanda. í gær komu togamir Stakfell ÞH og Viðey inn af veiðum til löndunar. Að utan vom þessir fossar væntanlegir í gær: Grundarfoss, Álafoss og Skeiðisfoss. Askja var væntanleg úr strandferð. Þá var togarinn Ogri væntanleg- ur úr söluferð í gær. Danskt leiguskip á vegum Sjóleiða kom um helgina með 60 jap- anskra bíla. Það heitir Finn Lith og fór á ströndina í gær. HEIMILISDÝR__________ FYRIR um hálfu mánuði týndist að heiman frá sér, Tómasarhaga 24, hvítur kött- ur einlitur. Hann var ómerkt- ur. Á heimili kisa er síminn 23625. Þeir þvælast öllum Imínum málum - segir Albert Guðmunds- son iðnaðar- ráðherra um fram- sóknarráð- herrana Það er nú bara ekki spilandi við svona sveitalubb, góði. Alltaf allir í markinu þegar ég ætla að skora? Kvöld-, nastur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. apríl til 24. apríl, aö bóöum dögum meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háa- Ierti8 Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur aru lokaðar á laugardögum og helgldög- um, en haegt ar aö ná aambandi viö lækni á Qöngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaögerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. falands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öðrum tfmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabnr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfm8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoss: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftfr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SáHræöistööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaandingar Útvarpains daglega til útlanda. Til Norðurtanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tlmi, aem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landtpdallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sasngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitaii Hrlngsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlaakningadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til Id. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspltallnn { Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúfMr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlml frjáls alla daga. GrenaétdaHd: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HallauvamdaratöAln: Kl. 14 til kl. 19. - FaaA- Ingarhatanlli Rayfcjavfkur. Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadaiíd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshaeliA: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffUsstaAaspftall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- halmlli I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa KeflavlkurlœkniahóraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veítu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og iaugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þríöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlén, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhalmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er ainnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn é miövikudögum kl. 10-11. Bókin haim - Sólheimum 27, sfmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. -13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir Opiö alia daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS ReykjaviksímilOOOO. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. BreiAholti: Vlrka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellasvelt: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. SundhAH Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug HafnarfJarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 Og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.