Morgunblaðið - 22.04.1986, Page 13

Morgunblaðið - 22.04.1986, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 13 Fiórhentur Schubert ________Tónlist Egill Friðleifsson Norræna húsið 19. apríl ’86. Efnisskrá: Fjórhent píanómúsík eftir Franz Schubert Flyljendur: Anna Málfríður Sig- urðardóttir, Martin Berkofsky Þau Anna Málfríður Sigurðar- dóttir og Martin Berkofsky píanó- Námsstefna um tölvu- vædda hönnun LAUGARDAGINN 26. apríl nk. verður haldin í Norræna húsinu og Háskóla íslands námstefna um Tölvu vædda hönnun — CAD. Þeir sem standa að námstefnunni eru endurmenntunamefnd Háskól- ans, Reiknistofnun Háskólans og verkfræðistofnun Háskólans. Námstefnan er ætluð verkfræð- ingum, tæknifræðingum og arki- tektum og öðrum er áhuga hafa á hagnýtingu tölva við hönnun. Erindi flytja Oddur Benediktsson prófessor, Jóhann Gunnarsson framkvæmdastjóri Reiknistofnunar Háskólans, Jón Búi Guðlaugsson verkfræðingur, Línuhönnun hf., Dr. Ragnar Sigurbjömsson fram- kvæmdastjóri Verkfræðistofnunar Háskólans og Sigfús Bjömsson dós- ent. Sýndur verður í Verkfræði- og raunvísindahúsi II ýmis konar tölvubúnaður til notkunar við hönn- un. Verkfræðistofnun og Reikni- stofnun munu sýna sinn búnað og notkun hans við lausn verkefna. Það sama munu og gera nokkrar verkfræðistofur og einnig helstu innflytjendur og söluaðilar slíks búnaðar á íslandi. Skráning á námstefnuna er á skrifstofu Háskólans. Frcttatilkynning Þakkir Foreidrar og systkini Hermanns heitins Guðmundssonar frá Grinda- vík hafa beðið Morgunblaðið að koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeirra sem tóku þátt í leit- inni að honum dagana 13.—19. apríl. „Sérstaklega viljum við þakka öllum björgunarsveitarmönnum og hjálparsveitum skáta, lögreglunni f Grindavík og köfuram víkingasveit- ar lögreglunnar. Ennfremur þökkum við eiganda Þórarins GK og Stefáni Hjartarsyni eiganda neðansjávarmyndavélar- innar, sem átti stóran þátt í að finna Hermann áður en lengra var um liðið. Guð veri með ykkur um framtíð alla.“ leikarar fundu upp á því skemmti- lega tiltæki að flytja öll píanóverk Schuberts, sem ftumsamin voru fyrir fjórhentan píanóleik, og er það í fyrsta sinn hérlendis, sem heildar- flutningur þessara verka fer fram. Þetta vora flmmtu tónleikamir af þeim sex, sem fyrirhugaðir era og má af því ráða að þessi verk era furðumikil að vöxtum, og eiga þessir ágætu listamenn þakkir skildar fyrir framtakið. Þama gafst kostur á að kynnast sjaldfluttum verkum, en sum þeirra hefur undir- ritaður aldrei heyrt fyrr og er svo væntanlega um fleiri. Þau Anna Málfríður og Martin Berkofsky era bæði góðir píanistar og hafa margt til síns ágætis þó ólík séu. Anna Málfríður hefiir vakið athygli fyrir vandaðan og fágaðan píanóleik og virðist kamm- ermúsík eiga einkar vel við hana. Martin Berkofsky býr yfir mikilli tækni, hefur glæsilega yfirferð, en sumum fínnst túlkun hans á stund- um nokkuð öfgakennd. Víst er að þar er enginn hversdagsmaður á ferðinni, og hann er einn þeirra sem mér fínnst mun skemmtilegra að hlusta á í tónleikasal en á hljóm- plötu. En saman leika þau Anna Málfríður og Berkofsky með mikl- um ágætum. Þau voru samstíga vel og léku hnökralítið og nett. Þegar best lét var samstilling þeirra full- komin. Flest verkanna vora af minni gerðinni, marsar og polonaisur og satt að segja ristir þessi músík ekki djúpt, en lætur vel í eyram, full af fallegum laglínum og ljúfheitum. Bitastæðasta verkið var „Grosse sonate" er Schubert samdi aðeins 17 ára að aldri, og einkennilega krómatísk af Schubert að vera. Þetta var ánægjulegur konsert. Tónlistarannendum er bent á að það er vel þess virði að hlýða á lokatón- leikana í þessari fjórhentu Schu- bert-hrinu, sem fyrirhugaðir era ' þann 24. maí nk. IJTFLUTNINGS SKJALAGERÐ Til aö vörusendingar milli landa nái til réttra aöila á umsaminn og hagkvæman hátt er mjög mikilvægt, aö rétt sé gengiö frá útflutningsskjölum og spara þannig kostnaö og fyrirhöfn er fylgir rangt útfylltum skjölum. Tllgangur námskeiösins er aö kynna gerö helstu útflutningsskjala sem notuó eru vegna útflutnings frá íslandi til annarra landa. Þátttakendur munu þurfa aö leysa hagnýt verkefni og er þannig stefnt að þvl aö þeir fái sem mesta reynálu I útfyllingu sllkra skjala. Námskeiðið er ætlaö þeim er sjá m. a. um geró útflutningsskjala eöa hafa hug á að hefja sllk störf. Leióbeinendurl veröa: Karl Garóarsson og Magnús Ásmundsson frá tollstjóraembættinu I Reykjavlk og Jón Bjarni Bjarnason frá Flutningamiöluninni. Staöur og tími: kl. 9.00-13.00. Sijómundrfélcig Isjands Ánanaust 15, 29.-30. aprll 1986, sASem.sp«rrafvl9ir NáföSoS ^rlr!l|0^Kjö»urirl* ÚTFLUTNINGSOG MARKADSSKÓLIÍSLANDS Ánanauslum 15 ■ 101 Reykjavík ■ ® 91 -621063 ■ Tlx2085 PAG SÓLBEKKIR fyrirliggjandi. 8 mismunandi gerdir, 6 m á lengd. Hringið eftir nónari upplýsingum eða lítið inn í verslun okkar. SENDUM í PÓSTKRÖFU 88 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavik • sími 38640 loftræstiviftur 4^ FALKINN ____Þekking Reynsla Þjónusta_ SUPURLANPSBRAUT 8. SÍMI 84670 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.