Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 21

Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 21
b MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986. 21 Borgarskráin hefur aö geyma skrá yfir fyrirtæki og stofnanir, meö ítarlegum upplýsingum um þau, ásamt tilvísunum í kort. Einnig þjónustu- og viöskiptaskrá, þar sem flokkað er eftir starfssviði. Borgarskráin er vönduö kortabók af öllu höfuöborgar- svæöinu: Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellssveit, Álftanesi og Seltjarnarnesi. Þar er líka að finna götuskrá. Öllum götum á höfuðborgarsvæöinu er raðaö í stafrófsröð og upplýs- ingar veittar um hvar þær er aö finna á korti. Ertu búinn að opna gula bréfið frá Borgarskránni? Það er hagur allra fyrirtækja og einstaklinga, sem veita einhverja þjónustu, að taka þátt í Borgarskránni. Fylltu út skráningarspjaldið og sendu okkur. Stundir þú atvinnurekstur, en hefur ekki fengið gula bréfið 21. apríl, skaltu hafa samband við okkur. Þú færð nauðsynleg gögn send um hæl. Borgarskráin greiðir götu viðskiptavina til þín. BORGARSKRÁIN -Nanðsynlegur vegvísir ínútímaborg ^vart d ftv'ítu Borgartúni 29-sími 18860.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.