Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 33

Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 33 Morgunblaðið/Rax Tískan í 200 ár - meðal skemmtiatriða á afmælis- hátíð Breiðagerðisskóla ÞRJÁTÍU ára afmæli Breiða- gerðisskóla var haldið hátíð- legt á laugardaginn. Að sögn Hrefnu Sigvaldadóttur skóla- stjóra var mikið fjölmenni og margt til skemmtunar og tóku allir virkan þátt í skemmtiatriðunum, nemend- ur, kennarar og ekki síst foreldrar. Hátíðin hófst kl. 9.30 um morguninn og stóð til kl. 7 um kvöldið. Skemmtiatriði á sal byijuðu kl. 1.30, en kl. 3 var gert hlé í tvo tíma og fór þá fram keppni í handbolta milli mæðra í for- eldrafélaginu og stúlkna í skól- anum og fótboltakeppni milli feðra og stráka í skólanum. Skemmtiatriðin voru samin í tilefni dagsins og tengdust ýmist afmæli skólans eða 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Leikin voru leikrit, sungnar vís- ur úr gömlum Reykjavíkurrev- íum og sérstök dagskrá var um samgöngur í Reykjvík í 200 ár. Skemmtiatriðunum lauk kl. 7 með ijöldasöng. Á sýningunni var m.a. annars líkan af Ijörninni í Reykjavík og helstu húsum þar í kring. Samgöngum í Reykjavík voru gerð skil og einnig tískunni sl. 200 ár. - í tilefni 40 ára starfsafmælis skól- ans og 200 ára afmælis Reykjavíkur framundan. í ljósi reynslunnar ætti ekki að koma á óvart, þótt mannslíf- in dagaði uppi eitt árið enn. Þá yrði komið árið 1988, þegar lögin tækju gildi. Sú töf, sem þegar hefur orðið á þessu þjóðþrifamáli og fleirum, er ótrúleg. Á hverju ári hefur von um úrbætur verið slökkt. Það vekur spumingar um úreltar reglur og starfshætti löggjafarsamkomu þjóðarinnar. Þar, sem fmmvörpin „deyja". Þar, sem nauðsynjamál dagar lag í Melaskóla Sýningar nemenda í Breiðagerðisskóla voru bæði i stofum og á göngum. Dagskráin hófst með víða- vangshlaupi 7—12 ára barna. Borgarsamfé- Mörg verkefni voru unnin í_ sambandi við þessi tímamót, famar vettvangsferðir, leitað í heimildum og niðurstöðum skil- að í rituðu máli, veggspjöldum og líkanagerð. Samvinna var meðal 10 ára bama um að búa til líkan af Kvosinni eins og hún leit út 1786, 6 ára böm voru með sýningu í Melakoti og 7 ára böm bjuggu til líkan af borgarsamfélagi þar sem hægt var að fá margs konar þjónustu, þar var starfandi banki, hár- greiðslustofa, sölubúð þar sem seldir vom ýmsir munir sem nemendur höfðu búið til, læknis- þjónusta og fleira. Sérstakur gjaldmiðill var í gildi og þurftu menn að skipta í bankanum til að geta fengið þá þjónustu sem samfélagið bauð upp á. Skemmtidagskrá var flutt tvisvar hvom dag, lúðrasveit spilaði, flautuleikarar léku, tveir kórar sungu og fluttur var söngleikurinn „Litla stúlkan og eldspýtumar" eftir Magnús heitinn Pétursson fýrrum tón-’ menntakennara skólans. Leik- fimisýningar vom einnig tvisvar hvom daginn í leikfimisal skól- ans. Foreldraráð var með kaffí og kökusölu báða dagana. uppi ár eftir ár eins og ekkert sé sjáifsagðara. Þar, sem mannslífin daga uppi, á þess að nokkur taki eftir því. Þessi grein er þó ekki skrifuð sem ádrepa á alþingismenn, heldur á okkur hin, sem andvaralaus höfum ekki fylgt þessu máli eftir áem skyldi. Höfundur er fréttamaður hjá sjón- varpi. Líkön voru búin til frá ýmsum timabilum borgarinnar. Morgunbiaðið/Rax Nemendur Breiðagerðisskóla tilbúnir i af mælishlaupið. MIKIL hátíðarhöld voru í Melaskóla um helgina, haldið upp á 40 ára starfsafmæli skólans og 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. í skólan- um var dagskrá frá kl. 1—5 laugardag og kl. 1—6 sunnu- dag, en undanfarnar tvær vikur hafa nemendur og kennarar unnið að undir- búningi þessara hátíðarhalda, sem voru mjög vel sótt að sögn Inga Kristinssonar skólastjóra. Hárgreiðslu- og snyrtistofan í Melaskólanum, en þar gátu afmælis- gestir fengið viðeigandi þjónustu. 1 i f I T I j i í f 7 *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.