Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 34

Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 34
*34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 Landssamtök prjóna- og saumastofa: Undirbúa stofnun eigin útflutningsfy r irtækis Miklar efasemdir varðandi viðskipti við Sovétríkin FRAMLEIÐENDUR ullarfatnaðar innan Landssamtaka prjóna- og saumastofa hafa hafið undirbúning að stofnun eigin útflutningsfyrir- tækis. Hafa þeir falið innlendum og erlendum ráðgjafarfjrirtækjum að kanna fjárhagslegan grundvöll slíks fyrirtækis. A blaðamannafundi sem stjórn Landssamtakanna hélt á mánudag kom fram að framleið- endur eru óánægðir með margt hjá núverandi útflytjendum, meðal annars uppbyggingu framleiðsludeilda útflutningsfyrirtækjanna sem • þeir telja að hafi verið gerð á kostnað sölu- og markaðsstarfsins. Mikill hallarekstur Aðalfundur Landssamtakanna var haldinn í síðustu viku. Reynir Karlsson framkvæmdastjóri samtak- anna skýrði blaðamönnum frá vandamálum ullariðnaðaríns frá sjónarhóli framleiðenda og tillögum þeirra til úrbóta, og komu eftirfar- andi atríði fram í máli hans: Framleiðslufyrirtækin voru rekin með 12-15% tapi á síðasta ári. Astæðan er fyrst og fremst óhag- stæð gengisþróun. 70% framleiðsl- unnar er seld í dollurum en á sama tíma og gengi dollarans gagnvart íslensku krónunni hefur verið nánast 1 óbreytt hefur framleiðslukostnaður- inn innanlands hækkað um nálægt 30%. EiginQárstaða fyrirtækjanna er að meðaltali 10% af ársveltu, sem þýðir að sum þeirra skulda meira en nemur eignum, og ef ekki tekst að snúa þróuninni við eyðist allt eigið fé fyrirtækjanna á þessu ári. Það heftir aukið á vandann að þróunin í hönnun ullarfatnaðarins hefur orðið sú að fatnaðurinn hefur sífellt orðið erfiðari í framleiðslu, án þess að það hafi haft í för með sér hækkað verð til framleiðendá. „Sam- bandsleysi virðist vera á milli hönn- unar- og söludeilda útflutningsfyrir- tækjanna. Verðlagningin er ákaf- lega handahófskennd og stundum glórulaus," sagði Reynir. Til marks um það nefndi hann að í sumum tilvikum væri efniskostnaðurinn hærri en það sem fengist fyrir fatn- aðinn, jafnvel allt upp í 130% af söluverðinu. Hefur þetta orðið til þess að fyrirtækin eru að taka sig saman um að neita að framleiða þessar vörur. Ef asemdir varðandi Rússlandsviðskiptin Reynir sagði að útflytjendur hefðu farið allt of mikið út í framleiðslu sjálfir í samkeppni við þá framleið- endur sem fyrir eru í stað þess að nota peningana til að byggja sölu- og markaðsstarfsemi sína upp. Framleiðendur hafa einnig miklar efasemdir varðandi viðskiptin við Sovétríkin og sagði Reynir að svo virtist sem Vesturlandamarkaður væri notaður til að greiða niður ullar- vörurnar til Sovétríkjanna. Hann sagði að þessi útflutningur gæti skemmt þá gæðaímynd sem íslenski ullariðnaðurinn hefði skapað sér á undanfömum árum því ekki væri Feningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 74. - 21. apríl 1986 Em.KLM.15 Kr. Kaup Kr. Sala Toll- gengi DolUri 41,000 41,120 41370 SLpund 62359 62,441 61,063 Kan.dolIari 29,578 29,665 29,931 Dönskkr. 5,0376 5,0524 4,7918 Norsk kr. 53475 53647 5,7335 Sænskkr. 5,7698 5,7867 5,6735 FLnurk 83000 83240 7,9931 Fr.franki 5,8375 53546 53420 Belg. franki 0,9101 0,9128 0,8654 Sr.íranki 22,1831 223481 21,3730 HoIL gyllini 16,4890 163373 15,6838 V-j).mark lLlíra 18,6152 18,6697 17,8497 0,02712 0,02720 0,02579 Austurr.sch. 2,6519 2,6597 2,5449 Portescudo 03780 03788 03660 Sp.peseti 03925 03934 03788 Jap.yen írsktpund SDR(Sérst 033893 033963 033346 56,601 56,766 54,032 47,7262 473654 473795 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbækur Landsbankinn................. 9,00% Otvegsbankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 8,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00% Verzlunarbankinn............. 8,50% Samvinnubankinn...............8,00% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparísjððsreikningar með 3ja ménaða uppsögn Alþýðubankinn................ 10,00% Búnaðarbankinn................9,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% með 6 ménaða uppsögn Alþýðubankinn................12,50% Búnaðarbankinn.............. 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 10,50% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% meö 12 ménaða uppsögn Alþýðubankinn................ 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn...'.......... 12,60% Verðtryggðir reikningar miðaðvið lénskjaravfsitöiu með 3ja ménaða uppsögn Alþýðubankinn...:............ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn...:____J-...7. 1,00% Landsbankinn ................ 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 ménaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn...... ........ 2,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn...... .... 3,00% með 18 ménaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 ménaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1 ).......... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstaeðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. i fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisjjega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin i tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstaeða er laus i tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31.desember 1986. Safnién - heimaislán - IB-lén - plúslén með 3ja tii 5 ménaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn...... ....... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir................. 9,00% Samvinnubankinn.............8,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% 6 ménaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn..............9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir............... 10,00% Útvegsbankinn................10,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandaríkjadoilat Alþýðubankinn.............. 7,50% Búnaðarbankinn............. 6,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn....... ....... 6,50% Samvinnubankinn............ 7,50% Sparisjóðir................ 6,75% Útvegsbankinn.............. 7,00% Verzlunarbankinn.......... 7, 00% Steríingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn.............. 10,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir.................. 10,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn................ 4,00% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn...;.......... 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn.............. 7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstraríán í íslenskum krónum........... 15,00% íbandaríkjadollurum........... 8,25% í steriingspundum............ 111,5% i vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR.......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravíshölu í allt að 2'/2 ár................ 4% Ienguren2'/2ár................... 5% Vanskilavextir.................. 27% Överðtryggð skuldabróf útgefin fyrir 11.08. ’84 .... 20,00% Skýringar við sérboð innlánssto f nana Landsbanldnn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstói. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinnr á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta eins vel vandað til varanna sem færu til Sovétríkjanna. Viðskipti á þessum grundvelli gengju engan veginn til lengdar. „Trúum á íslensku ullina“ Reynir sagði að framleiðendur bentu einnig á leiðir til lausnar vandamálunum og eru þau eftirfar- andi: „Við teljum að íslenska ullin sé hágæða efni sem hægt er að búa til gæðavöru úr. Við megum ekki missa trúna á því, því ef við trúum ekki á ullina sjálfir fáum við ekki aðra til að gera það.“ Hann sagði að vissulega hefði verið ákveðin stöðnun í þróun ullarbandsins, en þar væri við mennina að sakast en ekki sauðkindina. Framleiðendur vilja gera stórátak í hönnunar- og markaðsmálum. í því sambandi þarf að hafa í huga einfaldarí hönnun fatnaðarins og stöðlun framleiðslunnar, án þess að það komi niður á gæðunum. Lands- samtökin hafa óskað eftir því við Iðnþróunarstofnun að fá þá til liðs við sig við þetta verkefni. Framleið- endur eru einnig með hugmyndir um að skipta hönnuninni upp og eru þá með hugmyndir um þijá eftirfarandi flokka: Sígildu islensku Iínuna, há- tískufatnað og sportfatnað. Með þessu móti telja þeir mögulegt að stórauka söluna og fá jafnari fram- leiðslu yfir allt árið. Það hefur verið mikið vandamál hjá prjóna- og saumastofunum hvað framleiðslan er árstíðabundin. Einnig vilja þeir leggja aukna áherslu á sölu á Evr- ópumarkað, sérstaklega þegar salan þangað er hagstæð eins og nú er. Peningarnir skili sér í sölustarf ið Framleiðendur leggja sérstaka áherslu á að peningar útflytjendanna skili sér í sölu- og markaðsmálin, en þeir telja að sölupeningamir gangi til að jjreiða niður tap af framleiðsludeildum útflytjendanna. „Sú spuming verður sífellt áleitnari hvort það sé ef til vill eina leiðin að framleiðslufyrirtækin sjálf fari að brasa í útflutningi," sagði Reynir. Hann sagði að Landssamtökin væru nú með þau mál í athugun. Hann tók það fram að ákveðin verkaskipt- ing hefði verið á milli framleiðenda og útflutningsfyrirtækja, en útflytj- endur hefðu sífellt verið að auka framleiðslu sína, á kostnað sölustarf- seminnar og á kostnað framleiðend- anna, og væri svo komið að framleið- endur yrðu að gera eitthvað í þessum málum til að missa ekki af lestinni, ef ekki næðist samkomulag við út- flytjendur. Neikvæð umræða Að lokum nefndu fulltrúar fram- leiðenda það að sú neikvæða mynd sem ýmsir menn í iðnaðinum hefðu dregið upp af ullaríðnaðinum kæmi mjög niður á fyrirtækjunum um þessar mundir. Fyrirtækjunum væri settur stóllinn fyrir dymar í bönkun- um af þessum ástæðum, einmitt þegar fyrirtækin þyrftu mest á vel- vilja bankanna að halda til að komast yfir erfíðleikatímann. tvisvar á ári. Geröur er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbanklnn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í siðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur veríð heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg siðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun i lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Eftir tvo mánuði 12% vextir, eftir þrjá mánuði 13% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhfeyfð í 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuð- stólereinusinniáári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir þvi sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparísjóðir: Trompreikningar eru verð- tryggöir og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innstæða hefur verið óhreyfð i þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvextl. Sparisjóður vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%. Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikningum og sú hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar, Sparisjóður Mýrar- sýslu og Sparisjóðurinn i Keflavík svokallaða toppbók. Þetta er bundinn reikningur í 18 mánuði og er þá laus í einn mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus til útborgunar i einn mánuð á sex mánaöa fresti. Vextir eru 14.50% og eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við ávöxtun sex mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaðar- lega eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Lífeyrissjóðslán: Ufeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísrtölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er alft að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtimi eftir láni er fjórir mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Úf eyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyr- issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvem árs- fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs- aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvem ársfjórðung sem Ifður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn- um. Höfuöstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár,kr. 590.000 til 37 ára. Lénskjaravísrtala fyrir apríl 1986 er 1425 stig en var 1428 stig fyrir mars 1986. Lækkun milli mánaðanna er 0,2%. Miöað er við visi- töluna 100 í jún/1979. Byggingavísrtala fyrir apríl til júní 1986 er 265 stig og er þá miðaö við 100 i janúar 1983. Handhafaskuklabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverötr. verðtr. Verötrygg. Höfuöstóla fœral. Óbundiðfé kjör kjör tfmabil vaxta é érl Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki.Ábót: 8-12,4 1,0 1 mán. 1 Búnaöarb.,Gullbók1) ?—13,0 1.0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaöaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.