Morgunblaðið - 22.04.1986, Page 39

Morgunblaðið - 22.04.1986, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 22. APRÍL 1986 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Dyrasímar — raflagnir Nýlagnir, viögerðir á dyrasimum og raflögnum. Simi 651765 og 651370. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvik. Simar 14824 og 621464. Húsaviðgerðir Allir þættir viögerða og breytinga. Samstarf iönaðarmanna. Semtak hf. s. 44770. Innanhúskallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stööva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Ibúð óskast til leigu. Einhleypan miðaldra mann vantar íbúð. Algjör reglu- semi. Upplýsingar i sima 11668. I.O.O.F. Rb.1. =1354228 'h 9.II. □ Helgafell 59864227 VI -2 □ Sindri 59864227 - Lf. □ EDDA 59864227 = 2 Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30, ræðumaöur Einar i. Gislason. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. 22. aprfl — Kvöldvaka Þriðjudaginn 22. april verður sið- asta kvöldvaka félagsins i Ris- inu, Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Hallgerð- ur Gísladóttir og Árni Hjartarson fjalla um „manngerða hella á íslandi** í máli og myndum. Tryggvi Halldórsson annast myndagetraun. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, félagar og aðrir. Aðgangur kr. 50,00. Veitingar i hléi. 24. aprfl — Esja Fimmtudaginn 24. apríl — sum- ardaginn fyrsta — veröur hin hefðbundna Esjuganga Ferðafé- lagsins. Brottför kl. 10.30 og gengið verður á Kerhólakamb. Verðkr. 250,00. 26. aprfl — Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 26. april og hefst kl. 13.30 stundvislega. Rætt um starf Ferðafélags ís- lands. Fararstjórar Ferðafélags- ins sérstaklega beðnir um að mæta. Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐlR Helgarferðir: 1. Fimmvörðuháls, göngu- skíðaferð 24.-27. apríl. Gist í húsum. Gengið á Eyjafjalls- og Mýrdalsjökul. Kveðjið veturinn á frábæru skíðasvæði. Brottför sumard. fyrsta kl. 8.30. Farastj. Reynir Sigurösson. 2. Sumrí heilsað í Þórsmörk 25.-27. april. Brottför föstud. kl. 20. Gist í Útivistarskálanum i Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Kvöldvaka með sumar- söngvunum. Fararstj. Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Upp. og farm. á skrifstofunni Grófinni 1 (Vest- urg. 4) simar: 14606 og 23732. Ath. skrifst. er flutt úr Lækjarg. 6a. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Tilkynning frá Skíöafé- lagi Reykjavíkur Áður auglýst Sportval-skiöafé- lags Reykjavikur skiöaganga fer fram næstkomandi fimmtudag 24. apríl (sumardaginn fyrsta) kl. 14.00 við Gamla Borgarskál- ann i Bláfjöllum. Skráning kl. 13.00 i Gamla Borgarskálanum. Keppt i áður auglýstum 13 ald- ursflokkum, um 13 farandbikara frá versluninni Sportval. Ef veður verður óhagstætt veröur tilkynn- ing kl. 10.00 i útvarpinu á keppn- isdegi. Allar upplýsingar i sima 12371. Stjórn skiðafélags Reykjavíkur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður haldinn í félagsheimilinu að Baldursgötu 9, fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Margrét S. Einarsdóttir kemur á fundinn og mun ræöa um mál- efni aldraöra. Kaffiveitingar. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sýnikennsla á smurðu brauöi og snittum verður í Fólagsheimil- inu, Baldursgötu 9, þriðjudaginn 22. apríl kl. 20.30. Sýnikennslan eröllum opin. Stjómin. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 24. apríl, Sumar— dagurínn fyrsti. 1. kl. 10.30 Þjóðleið mánaðar- ins: Svínaskarð. Þessi forna þjóðleið úr Kjósarskarði yfir að Hrafnhólum var fjölfarin fyrrum. Gott útsýni úr skarðinu. Tiltölu- lega auöveld leið. Verð 400 kr. 2. kl. 10.30 Móskarðshnúkar. Svínaskarðsleið gengin aö hluta. Verð 400 kr. 3. kl. 13 Sumarkinn-Tröllafoss. Gengin ný skemmtileg leið bak við Haukafjöllin i tilefni sumar- komu. Verð 400 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sunnudagur 27.apríl kl. 10.30 Esja-Hátindur-Esju- hom kl. 13.00 Krækllngafjara f Hval- firði. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist. Met.söluhkx) á hwrjum degi! raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn í kirkjunni sunnudaginn 4. maínk. kl. 15.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl 1986 kl. 20.30 í Félagsheimilinu við Frostaskjól (efri hæð). Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn. Skíðadeild Ármanns 50 ára afmælisfagnaður verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl í Átthagsal Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Miðasala er hjá Hárgreiðslu- stofu Dóru og Útilífi Glæsibæ. Miðar óskast sóttir fyrir laugardaginn 26. apríl. Mætum öllungirsem gamlir. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1986, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta Iagi25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. maí. Fjármálaráðuneytið, 18. apríl 1986. Einbýlishús óskast Reglusamur tónlistarmaður óskar að taka á leigu einbýlishús eða álíka aðstöðu til tónlist- arkennslu á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Um einkakennslu er að ræða þannig að umgengni er tryggð góð. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „R — 0663“. Eskiholt 1 Húseignin Eskiholt 1, Garðabæ, sem er stórt timburhús u.þ.b. fok- helt verður selt á öðru og siðara nauðungaruppboði á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. apríl nk. kl. 17.30. Uppboð þetta mun fara fram. Brynjólfur Kjartansson hrl. skiptastjóri i þrotabúi Björns Einarssonar. Kópavogur Kópavogur Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi heldur fund þriðjudaginn 22. apríl nk. kl. 20.30 i sjálfstæöishúsinu að Hamraborg 1,3. hæð. Fundarefni: 1. Stefnuskrá flokksins i bæjarmálum lögö fram til kynningar og samþykktar. Frambjóðendur gera grein fyrir stefnuskránni. 2. Önnurmál. Stjóm Fulltrúaráðsins. Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Árshátið sjálfstæðisfélaganna verður haldin í Gunnarshólma 23. april (síðasta vetrardag). Dagskró: 1. Húsið opnar kl. 21.00. 2. Halldór Blöndal alþm. flytur ávarp. 3. Skemmtiatriöi. 4. Ellibelgir leika fyrir dansi. Húsinu verður lokað kl. 24.00. Sætaferð frá Landvegamótum kl. 20.30 með viðkomu á Hellu og Hvolsvelli. Sjálfstæðisfélag Rangæinga Fjölnir, félag ungra sjólfstæðismanna. Njarðvík Sjálfstæðisfólk takiö þátt í mótun stefnuskrár: Sjálfstæðisfélögin í Njarövik halda fundi vegna undirbúnings stefnu- skrár fyrír bæjarstjórnarkosningar í vor. Fundirnir verða í Sjálfstæðis- húsinu og hefjast kl. 20.30. I dag þriðjudaginn 22. apríl: Iþrótta-, æskulýðs- og heilbrígðismál. Umræðustjórar Margrót Sanders og Guðmundur Slgurðsson. Miðvikudaginn 23. apríl: Umhverfis-, dagvistunar- og félagsmál. Um- ræðustjórí: Krístbjöm Albertsson. Sjálfstæðisfólk er hvatt til aö fjölmenna á þessa fundi og taka þátt i mótun stefnuskrárinnar. Sjálfstaaðisfélögin. Undirbúningsnefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.