Morgunblaðið - 22.04.1986, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1986
47
ÞISSA J.I Ð
■fer EINUNGIS
FYRSTA FIOKKS
STEINSTEYPA
O
o
Innra eftirlðt
í»að er fyrsta stigið í hinu þrefalda eftirliti B.M. Vallá með framleiðslunni.
Innra eftirlit B.M. Vallá skiptist í:
A) Daglegt eftirlit með steypunni og grunnefnum hennar. Tekin eru mörg
sýni daglega sem prófuð eru m.a. með tilliti til styrks, sigmáls og
loftinnihalds.
B) Grunnprófanir sem gerðar eru á fylliefnum, íblöndunarefnum, steypu
og tækjabúnaði.
Innra eftirlit fyrirtækisins er í höndum eigin rannsóknarstofu, undir
stjórn byggingarverkfræðings.
€% Ytra eftirlit
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins framkvæmir skipulegt, óháð
eftirlit með steinsteypuframleiðslu B.M. Vallá. Stofnunin fylgist með
innra framleiðslueftirliti B.M. Vallá og gerir prófanir, jafnt á hráefnunum
sem framleiðslunni. Eftirlitsferðir Rannsóknastofnunar byggingar-
iðnaðarins eru 20-25 á ári, fyrirvaralausar og óreglubundnar, til þess að
fram náist skýr mynd af framleiðslu B.M. Vallá.
B.M. Vallá hefur viðurkenningu Rannsóknastofnunar byggingariðnaðar-
ins til steinsteypuframleiðslu í Framkvæmdaflokki A, sem er strangasti
eftirlitsflokkur íslensks staðals um steinsteypu. Auk þessarar
viðurkenningar hefur B.M. Vallá sams konar viðurkenningu
byggingarfulltrúans í Reykjavík.
Sjálfstætt eftirlit og ráðgjöf verkfræðistofu
Friðja eftirlitsstigið er ráðgjöf verkfræðinga Teiknistofunnar
Óðinstorgi um ýmis mál er varða steinsteypuframleiðslu, Á
svo og sjálfstætt eftirlit þeirra og upplýsingamiðlun. Á
Með þessu þrefalda kerfi er kaupanda tryggð þrautkönnuð
vara sem framleidd er samkvæmt ströngustu kröfum
sem gerðar eru til steinsteypu hérlendis.
o
Þjálfun starfsmanna
Síðast en ekki síst hefur B.M. Vallá kappkostað
að auka þekkingu bílstjóra sinna og annarra
starfsmanna á steinsteypu og meðferð hennar
með skipulögðum fundum og námskeiðahaldi.
Markmiðið er fyrsta flokks steinsteypa og örugg
meðhöndlun hennar á byggingarstað.
B.M. VALLA
I
K v.v.VVi. -/-*J '•> *•-;> Í.--Í : V. f.'-ÓÖii&lfi’.
Stórir, sterkir og stundvísir
AUK HF. 100.2/SlA