Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 50
IfSO . . MOKOUNBLAfílg, ÞRinJtJDAOUR22. APftÍL 1986 \ t GUNNAR JÓNSSON, fyrrverandi húsvörður Verzlunarskóla íslands, er látinn. Ragnhildur Jónsdóttir og aóstandendur. t Sambýliskona mín, SOFFÍA RIIS, Hóteigsvegi 4, andaðist á öldrunardeild Landspítalans hinn 19. apríl. Ásmundur Kr. Ásgeirsson. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR JÓNSSON, Melabraut 57, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Neskirkju miðvikudaginn 23. apríl kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö en þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Ásta Gunnsteinsdóttir, Sólveig Sigurðardóttir, Ómar Bjarnason, Gunnsteinn Sigurðsson, Guðbjörg Jóna Hermannsdóttir og barnabörn. t Systir mín og frænka okkar, ELÍN JÓHANNESDÓTTIR, fyrrv. hjúkrunarkona, Patreksfirði, Álfheimum 22, Reykjavik, lést í Öldrunardeild Landspítalans 19. april. Sigrfður Jóhannesdóttir, Agnes Ágústsdóttir, Hannes Ágústsson, Jóhannes Árnason, Herdfs Heiðdal, Haukur Heiðdal, Elfn Heiðdal, Elfn H. Þorkelsdóttir og fjölskyldur. t SOFFÍA GUÐRÚN VAGNSDÓTTIR frá Hesteyrl verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. apríl kl. 15.00. Aðstandendur. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi, SR. LEÓ JÚLÍUSSON, fyrrverandi prófastur á Borg á Mýrum, andaðist 18. apríl. Anna Sigurðardóttir, SigurðurÖrn Leósson, Laufey Jónsdóttir, Nfna Leósdóttir, Stefán Yngvason, Anna Leósdóttir, Óskar Benediktsson og barnabörn. t Móðir okkar, REGÍNA JAKOBSDÓTTIR, Steinsbæ, Eyrarbakka, lést í sjúkrahúsi Suöurlands, Selfossi, 18. apríl. Fyrir hönd vandamanna, Gyðrfður Sigurðardóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson, Marta Sigurðardóttir, Sigrún Siguröardóttir, Guðmunda Sigurðardóttir, Sólveig Sigurðardóttir. t Bróðir minn og mágur, KRISTINN KRISTJÁNSSON, Bergstaðastræti 11A, áðurtil heimilis að Brúarósi, Kópavogi, lést að kvöldi 16. april sl. Útförin ferfram frá Kópavogskirkju föstudaginn 25. apríl kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Eyjólfur Kristjánsson, Guðrún Emilsdóttir. Dagbjartur Gríms- son Kveðjuorð Fæddur 30.janúar 1932 Dáinn 2. apríl 1986 Það tekur sárt þegar góður drengur og vinur er kvaddur hinstu kveðju langt um aldur fram. Hugur reikar hratt, minningar hrannast upp, höndin titrar og stoppar við. Hún kemur ekki öllu á blað sem fer í gegnum hugann. Dæji er látinn. Þessi orð bárust af vörum konu minnar miðvikudaginn 2. apríl. Eitthvað draup á skrifborðið. Ég sagði svona fljótt, þó ég vissi að hvetju stefndi. Dagbjartur Grímsson fæddist í Reykjavík 31. janúar 1932 og ólst upp á Laugavegi 27 ásamt fimm bræðrum, einn af þeim Ragnar, lést fyrir íjórum árum og hálfsystir, sem fórst fyrir nokkrum árum. Dag- bjartur var yngstur af bræðrum sínum. Hann var sonur Ágústu Guðmundsdóttur, sem nú má sjá af þriðja baminu sínu, háöldruð, og Gríms Guðmundssonar. Þau slitu samvistir. Guðmundur eignaðist tvo syni í seinna hjónabandi. Ágústa giftist Guðlaugi Davíðssyni öðlings- manni sem ól Dagbjart upp frá tveggja ára aldri. Eignuðust þau eina dóttur sem fyrr er getið. Dagbjartur ólst upp á krepputím- anum og snemma fór hann að vinna sér inn aura með blaðasölu og er mér það minnisstætt þegar hann t Eiginmaður minn, faðir okkar, afi og langafi, GUÐJÓN BRYNJÓLFSSON, Búðargerði 3, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Helga Jónsdóttir, Valgerður M. Guðjónsdóttir, Sigurjón Ó. Guðjónsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Lokað vegna jarðarfarar EINARS ÁGÚSTSSONAR. Samvinnubanki islands verður lokaður í dag, 22. apríl, frá kl. 13.00-15.00. Samvinnubanki íslands hf. t Elskuleg móðir okkar, HELGA ENEA ANDERSEN, Nökkvavogi 30, áður Aðalstrœti 16, andaðist 18. apríl. Jakob og Agnar Bjarnasynir, Hallfrfður og Ellen Bjarnadœtur. t Þökkum inniiega auðsýnda samúð við andlát og jaröarför JÓNS ÞORSTEINSSONAR, Norðurbraut 33, Hafnarfirði. Ingimundur Jónsson og Sjöfn Magnúsdóttir, Þorsteinn Jónsson og Helga Hafsteinsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúö við andlát og jarðarför eigin- manns mins, föður okkar, bróður, tengdaföður og afa, GUNNARS MAGNÚSAR BJÖRNSSONAR Löngufit 16, Garðabœ. Erla Ársælsdóttir, Oagmar Gunnarsdóttir, örn Jóhannesson, Ársæll Gunnarsson, Erla Skarphóðinsdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir, Lúðvfk Þorvaldsson og barnabörn. Legsteinar ýmsar geröir Marmorex Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður hljóp hér um götur tápmikill og snar í snúningum eins og síðar kom fram sem mikill og góður knatt- spymumaður í Fram. Þegar Dag- bjartur hafði aldur til tók hann bifreiðapróf. Hóf þá störf sem sendibifreiðastjóri á sendibílastöð. Var nokkur ár bifreiðastjóri hjá Nóa og Siríusi og var vel látinn af samstarfsmönnum og yfirmönnum. Þá gerðist hann sjálfseignarbif- reiðastjóri og gerðist hluthafi í Sendibflastöðinni hf. og var mjög virkur félagi og vel látinn af öllum. Það voru margir sem hófu föst viðskipti við Dagbjart, þar á meðal heildverslun Ólafs Gíslasonar sem seldi sprengiefni, sem þurfti sér- stakrar meðferðar og aðgæslu og var Dagbjartur ráðinn sem flutn- ingsaðili og afgreiðslumaður. Til merkis um hvað þeir mátu hanns mikils buðu þeir honum lagerstarf þegar hann slasaðist 1976 og gat ekki sinnt sínum fyrri störfum og vann þar í nokkur ár. Síðustu árin vann hann hjá Laugavegs apóteki við akstur til viðskiptavina fyrir- tækisins og féll honum starfið vel og ekki síst við eigendur og sam- starfsfólk. Því hvar sem Dagbjartur var í vinnu var hann skemmtilegast- ur allra og lyfti það oft upp hvers- dagsleikanum yfir í ánægjulegar samverustundir allra samstarfs- manna. Snemma varð Dagbjartur ást- fanginn og átján ára hóf hann bú- skap með yndislegri stúlku, Emu Jónsdóttur, sem stóð með honum í blíðu og stríðu. Þeim auðnaðist ekki að eignast böm en tóku tvær stúlk- ur í fóstur, sem þau ólu upp sem sín eigin böm og mikil var um- hyggja og ást þeirra á fósturdætr- unum, sem em Dagbjört Helga, gift Paolo Foscherari og eiga þau tvær dætur, Kristínu Sonju og Tanja Loretta. Þau em búsett í Bandaríkjunum. Dagbjört er komin alla þessa leið til að fylgja elskuleg- um föður til grafar. Svo er það Ema Dagbjört sem er gift Pétri Péturssyni gjaldkera og eiga þau þijá syni, Dagbjart Öm, Pétur og Jón Björgvin. Mikil var gleðin og ánægjan þegar Dagbjartur og Ema fluttu inn í nýja íbúð í Skálagerði 13, með Blómastofa Friöfmm Suðurtandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld tfl kl. 22,- einníg um helgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.