Morgunblaðið - 22.04.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 22.04.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRIL 1986 55 Irlandi. En Nóra litla, sem sést hér á myndinni, er ekki i sokkum. Hún er blanda af asna og- sebradýri og er ekki vitað um annað slíkt eintak i heiminum, að því sagt er. I þessum dýragarði, þar sem dýrin fá að hlaupa um, voru asnar og sebradýr á sama svæði. Enginn átti von á því að úr því frjálsræði yrði „asna- zebradýr". Nóra mun ekki geta eignast afkvæmi frekar en múldýr, sem eru afkvæmi hests og asna. Hver er maðuriim? Líkur Humprey Bogart, ekki satt? Maðurinn heitir Robert Sacchi og er leikari. Hann hfur öðlast frægð og frama m.a. vegna þess hversu líkur hann er hinum látna Bogart. Um þessar mundir leikur hann aðalhlutverkið í mynd sem verið er að gera um kvikmynda- stjömuna. Velheppnuð sirkusferð Dustin Hoffman hafði lofað fjölskyldunni því að þegar upptökum vegna kvikmyndarinnar „Ishtar" lyki, skyldi hann taka sér smáfrí og eyða því með henni. Hann stóð við orð sín og efst á óskalista bamanna var ferð í sirkus. Þangað var farið og eftir að allir höfðu skemmt sér konunglega stillti fjölskyldan sér upp ásamt einum trúðnum og lét festa atburðinn á filmu. Söngkonan og aðdáandinn ungi Söngkonan Mireille Mathieu frétti að dóttir leikkonunnar Romy Schneider, Sarah Biasini að nafni væri mikill aðdáandi sinn. Hún brá við og bauð litlu dömunni á tónleika sem hún hélt í París. Sarah var alsæl og eftir að hafa hlýtt á Mireille syngja, hitti hún hana að tjaldabaki, fékk plötu og kassettu og hélt síðan heim á leið, en hún býr eftir lát móðurinnar hjá föður sínum og foreldrum hans. COSPER m Eru tvö p í kapítuli? Frá Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskólans Kennsla 5 ára barna Skólaárið 1986 til 1987 verður 5 ára börnum hverfisins boðin skólavist eins og verið hefur undanfarin ár. Innritun þarf að vera lokið 1. maí. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. ■ m w KROSSVIÐUR T.d. vatnslímdur oq vatnsheldur - úr greni, birki eða furu. rmrniiniiiiiiiiiiiin i uiiiiiiiin SPÓNAPLÖTUR T.d. spónlagðar, plast- húðaðar eða tilbúnar undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu mrðL SPARIÐ PENINGA! - Smíðið og sagið sjálf! CiANDSINS \ Wð fáið að sníða niður allt plötuefni BBSTA hjá okkur í stórri sög ÚBVAL- /L—^TV _ - ykkur að kostnaðarlausu. BJORNINN Við erum í Borgartúni 28 i \ > j ~í í \ l i f i s*-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.