Morgunblaðið - 22.04.1986, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986
57
CHORUS
v unc j
____ '**ííSwid
—-
TMEATHE
Þá er hún komin myndin „Chorus Line“ sem svo margir hafa beðiö eftir.
Splunkuný og frábærlega vel gerð stórmynd leikstýrt af hinum snjalla leik-
stjóra Richard Attenborough.
„CHORUS LINE“ MYNDIN SEM FARIÐ HEFUR SIOURFÖR. „CHORUS
LINE“-SÖNQLEIKINN SÁU 23 MILUÓNIR MANNA f BANDARÍKJUNUM.
ERL BLAÐAUMMÆLI: „HIN FULLKOMNA SKEMMTUN." L.A. WEEKLY.
„BESTA DANS- OG SÖNGLEIKJAMYNDIN f MÖRG ÁR.“ N.Y. POSl.
„MICHAEL DOUGLAS FRÁBÆR AÐ VANDA." KCBS-TV.
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Yamil Borges, Michael Blevins, Sharon
Brown. Leikstjóri: Richard Attenborough.
Myndin er IDOLBY STEREO og sýnd i STARSCOPE.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.05. - Hækkað verð.
VIÐ SÁUM HIÐ MIKLA GRÍN OG SPENNU f „ROMANCING THE STONE“
EN NÚ ER ÞAÐ „JEWEL OF THE NILE“ SEM BÆTIR UM BETUR.
DOUGLAS, TURNER OG DE VITO FARA A KOSTUM SEM FYRR.
Aöalhlutverk: MICHAEL DOUGLAS, KATHLEEN TURNER, DANNY DE VITO.
Leikstjóri: LEWIS TEAGUE. - Myndin er ( DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Htekkað verð - * * * S.V. Mbl.
ROCKYIV
Best sótta
Rocky-myndin
Aðalhlutverk:
Sylvester Stall-
one, Dolph
Lundgren.
Sýndkl.6,7
og 11.
NJOSNARAR EINS 0G VIÐ
Aðalhlutverk:
Chevy Chase — Dan Akroyd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð.
LADY-
HAWKE
Sýnd kl. 8.
OKU-
SKÓLINN
Hin frábæra
grínmynd.
Sýndkl.5,7,8
og 11.
Haskkaðverð.
NÍLARGIMSTEINNINN
*
♦
X
*
«
«
«
*
«
«
*
«
«
«
«
«
íŒónabæ I
í KVÖLD KL. 19.30 J
Aðalvinningur »
að verðmœti........ kr. 25.000 j
HeUdarverðmœti j
vinninga......kr. 100.000 J
**★***★★**★* NEFNDIN. *■
ISLENSKA
ÖPERAN
Föstudaginn 25. apríl.
Laugardaginn 26. apríl.
Miðvikudaginn 30. apríl.
Föstudaginn 2. maí.
Laugardaginn 3. maí.
Sunnudaginn 4. maí.
Miðvikudaginn 7. maí.
Föstudaginn 9. maí.
Laugardaginn 10. maí.
Sunnudaginn 11. maí.
Föstudaginn 16. maí.
Mánudaginn 19. maí.
Föstudaginn 23. maí.
Laugardaginn 24. maí.
„Meiri háttar listrænn sigur fyrir
ísl. Óperuna*.
Sig.St.- Tí minn 16/4.
„ maður tekur andann á lofti og fær
tárí augun*.
L.Þ. Þjóðv.15/4.
#Hér er á fcrðinni cnn eitt mcistara-
stykki Þórhildar Þorleifs*.
G.Á.HP. 17/4.
„Þessi hljómsveitarstjóri hlýtur að
vera meiriháttar galdramaður".
G. A. HP17/4
MiAasala er opin daglega frá
kl. 15.00-19.00. og sýningar-
daga til kl. 20.00.
Sírnarl 1 4 7 Sogé 2 1 0 7 7
Pantið tí manlega.
Ath. hópafslætti.
Arnarhóll veitingahús
opið frá kl. 18.00.
Óperugestir ath.: fjölbreytt-
ur matscAill framreiddur
fyrir og eftir sýningar.
Ath.: BorAapantanir í síma
18 8 3 3.
SIEMENS
Hinar fjölhæfu
SIEMENS
ELDAVÉLAR
sameina tvær þekktar
bökunaraöferöir:
• meö yfir- og undirhita
• meö blæstri
auk orkusparandi glóðar-
steikingar meö umloftun í
lokuöum ofni.
Vönduö og stílhrein
v-þýsk gæðavara, sem
tryggir áratuga endingu.
Smith & Norland hf.
Nóatúni 4,
sími 28300.
Æsileg spennumynd um hrikalega hryðjuverkaöldu sem gengur yfir Bandarikin.
Hvað er að gerast? Aðeins einn maður veit svariö og hann tekurtil sinna ráða...
Aðalhlutverk: Chuck Norris,
Rlchard Lynch.
Leikstjóri: Joseph Zito.
Myndin er með STEREO-HUÓM.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Ævintýraleg spennumynd um hetjuna
REMO sem notar krafta i stað vopna.
Sýnd kl. 3,5 og 11.10.
Óskarsverðlaunamyndrn.
VITNIÐ
Harrlson Ford.
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 9.
UPPHAFIÐ
Titillag myndar-
innar er flutt af
David Bowie.
Sýnd kl. 3, 5, 7,
9og 11.06.
nni OQUVSTEnEO I
Hin afar vinsæla mynd gerð af Bille
August um Björn og félaga hans.
Myndin sem kom á undan
„Trú von og kærleikur“.
Sýndkl.3.15,5.16 og 7.16.
MANUDAGSMYNDIR
ALLADAGA
Alsino og Gammurínn
Spennandi og hrífandl mynd frá
Nicaragua. Tilnefnd til
ÓSKARS-verðlaune 1983.
Hlaut gullverðlaun ( Moskvu
1883. Leikstjórí: Mlguel Utten.
Sýnd kl. 8.16 og11.16.
Sýnd 16.-23. epríl.
Farymann
Smádíselvélar
5.4 hö viö 3000 SN.
8.5 hö viö 3000 SN.
Dísel-rafstöövar
3.5 KVA
■L^L............
Sö(UiDllgEflg)(y(p
Vesturgötu 16,
sími 14680.
AUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÓTAHF
Bingó — Bingó
Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld
kl. 19.30.
Bifreið íaðalvinning
Vinningar og verð á spjöldum í öðrum
umferðum óbreytt.
Mætum stundvíslega.
Stjórnin.