Morgunblaðið - 24.04.1986, Síða 1
96 SIÐUR B
STOFNAÐ 1913
90. tbl. 72. á.rg. FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1986 Prentsmiðja Morgnnblaðsins
Líbýa:
5 manna her-
foringjasljórn
London, Trípólí. AP.
MOAMMAR Khadafy er ekki
lengur einvaldur i Líbýu, að því
er sagði í blaðinu London Tim-
es á miðvikudag. Að því er virtist
væri stjórn landsins í hðndum
herforingjastjórnar og þyrfti
Khadafy að deila völdum með
fjórum öðrum herforingjum.
Fréttin er eftir Robert Fisk,
blaðamann í Trípólí, höfuðborg
Líbýu. Skrifaði Fisk að Khadafy
væri enn leiðtogi Líbýu að nafninu
til, en gegndi ekki lengur hlutverki
pólitísks og hemaðarlegs leiðtoga.
Bent var á það í fréttinni að Khad-
afy hefði hvorki komið fram í al-
AP/Símamynd
Breski blaðamaðurinn Alec
Collett.
Líbanon:
Breskur
gísl tek-
inn af líf i
mennum gögnum, né á biaða-
mannafundum síðan Bandaríkja-
menn gerðu árás á Líbýu 15. aprfl.
„Það væri rangt að álykta að
Khadafy hefði misst persónuleg
völd sín. Og einu gildir þótt vinsældir
hans hafi minnkað í hernum: álit
þjóðarinnar á honum virðist hafa
aukist.
Einnig getur verið að herfor-
ingjastjóm haíi verið mynduð til
að koma í veg fyrir tilraun til valda-
ráns.“
í frétt frá fréttaritara AP í Tríp-
ólí segir að ekkert bendi til þess
að Khadafy hafi slakað á taki sínu
á valdataumunum, embættismenn
fullyrði að Khadafy hafi fulla stjóm
á landinu. Stjómarerindrekar í Tríp-
ólí segi að ógjömingur sé að vita
hvort loftárásirnar hafi hróflað við
Líbýuleiðtoganum og stjómvöld
grannríkja Líbýu hafí ugglaust ekki
hugmynd um það heldur.
Hart sótt
að skæm-
liðum
Islamabad. AP.
HERSVEITIR Sovétmanna og
Afgana halda áfram árásum á
bækistöðvar skæruliða i suðaust-
urhluta Afganistans eftir að sér-
þjálfaðar sveitir náðu höfuðvigi
skæruliða á sitt vald.
Afganskir skæruliðar greindu á
miðvikudag frá miklum bardögum
í Paktia héraði. Sögðu þeir að gífur-
legt mannfall hefði orðið í borginni
Kandahar í árásum sprengjuflug-
vélaogþyrla.
Talið er að um 3.000 sovéskir
hermenn og 5.000 stjómarhermenn
taki þátt í linnulausum árásum á
skæruliðana.
Þrír flokkar skæmliða greindu
frá því að höfuðvígið í Zhawar hefði
verið jafnað við jörðu á þriðjudag
og miðvikudag.
Gleðilegt sumar
Krakkarnir á barnaheimilinu Smáralundi í I er að segja að lífsgleðin hafi skinið úr hverju
Hafnarfirði voru í sólskinsskapi í gær og hlökk- I andliti þar á bæ. Nánar segir frá krökkunum í
uðu mikið til sumardagsins fyrsta í dag. Þau Smáralundi á bls. 7.
voru öll úti við í leikjum i góða veðrinu og óhætt |
Beirút. AP.
MANNRÆNINGJAR, sem talið
er að tengist palestínska
hryðjuverkamanninum Abu
Nidal, héldu fram á miðviku-
dag að þeir hefðu tekið breska
blaðamanninn Alec Collett af
lífi. Sendu þeir frá sér mynd-
band og sögðu að það sýndi lik
blaðamannsins hanga í gálga.
Myndbandinu fylgdi yfirlýsing.
Þar sagði að Byltingarsamtök
sósíalista úr röðum múhameðs-
trúarmanna hefðu tekið Collett
af lífi 16. apríl til að hefna fyrir
aðild Breta að árás Bandaríkja-
manna á Líbýu daginn áður.
í yfirlýsingunni voru öll önnur
samtök, sem hafa bandaríska eða
breska gísla í haldi, hvött til að
taka þá af lífi. Fimm Bandaríkja-
nianna og eins Breta annars er
saknað í Líbanon og talið að þeir
séu í höndum mannræningja.
Ný gögii bendla Líbýu við
sprenginguna í V-Berlín
Tripóli, Vestur-Berlin, Washington, Paris, ]
SKJAL, sem fannst við húsleit f
íbúð Ahmeds Nawaf Mansurs
Hasis, bendir til þess að Líbýu-
menn hafi átt aðild að sprengjutil-
ræðinu í diskótekinu f Vestur-
Berlin 5. apríl. Hasi var hand-
tekinn á föstudag grunaður um
tilræðið.
Hasi er bróðir Nezars Hindawi,
sem bresk yfirvöld hafa handtekið
og sakað um að hafa ætlað að
sprengja flugvél á leið til Ísraels frá
London. Berlínarlögreglan handtók
drid, London. AP.
Hasi eftir að hafa fengið vísbendingu
frá bresku lögreglunni. Talsmaður
dómsmálaráðuneytisins I Berlín segir
að eitt skjalið, sem fannst í íbúð
Hasis, bendli Líbýumenn við málið.
Lfbýskur embættismaður sagði á
miðvikudag að leyniþjónustur
Bandaríkjamanna og Israela ráð-
gerðu hryðjuverk á borð við spreng-
inguna f Berlfn til þess að hafa átyllu
til að ráðast aftur á Líbýu.
Allir erlendir blaðamenn, 250 tals-
ins, verða yfiigefa Líbýu áður en
vikan er á enda að sögn Mohammeds
Sharafeddins, upplýsingamálaráð-
herra. Sagði hann að ekki væri verið
að hefna fyrir refsiaðgerðir Evrópu-
ríkja gegn Líbýu.
Vestur-þýsk stjórnvöld hafa
ákveðið að reka rúmlega helming
starfsfólks Ifbýska sendiráðsins í
Bonn og Helmut Kohl, kanslari,
kvaðst ætla að draga úr viðskiptum
viðLíbýu.
Jaques Chirac, forsætisráðherra
Frakklands, sagði á miðvikudag að
ágreiningur Bandarfkjamanna og
Frakka um árásina á Líbýu væri á
misskilningi reistur. Sagði Chirac að
enginn ætti að draga f efa að Frakkar
vildu beijast gegn rfkisstjómum, sem
styddu hryðjuverkamenn.
Andreas Papandreou, forsætisráð-
herra Gríkklands, sagði á miðviku-
dag að það væri fásinna fyrir Grikkja
að setja Líbýumenn á bannlista fyrir
að styðja hryðjuverkastarfsemi þar
sem engar haldbærar sannanir lægju
fyrir.