Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.04.1986, Blaðsíða 1
96 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 90. tbl. 72. á.rg. FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1986 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Líbýa: 5 manna her- foringjasljórn London, Trípólí. AP. MOAMMAR Khadafy er ekki lengur einvaldur i Líbýu, að því er sagði í blaðinu London Tim- es á miðvikudag. Að því er virtist væri stjórn landsins í hðndum herforingjastjórnar og þyrfti Khadafy að deila völdum með fjórum öðrum herforingjum. Fréttin er eftir Robert Fisk, blaðamann í Trípólí, höfuðborg Líbýu. Skrifaði Fisk að Khadafy væri enn leiðtogi Líbýu að nafninu til, en gegndi ekki lengur hlutverki pólitísks og hemaðarlegs leiðtoga. Bent var á það í fréttinni að Khad- afy hefði hvorki komið fram í al- AP/Símamynd Breski blaðamaðurinn Alec Collett. Líbanon: Breskur gísl tek- inn af líf i mennum gögnum, né á biaða- mannafundum síðan Bandaríkja- menn gerðu árás á Líbýu 15. aprfl. „Það væri rangt að álykta að Khadafy hefði misst persónuleg völd sín. Og einu gildir þótt vinsældir hans hafi minnkað í hernum: álit þjóðarinnar á honum virðist hafa aukist. Einnig getur verið að herfor- ingjastjóm haíi verið mynduð til að koma í veg fyrir tilraun til valda- ráns.“ í frétt frá fréttaritara AP í Tríp- ólí segir að ekkert bendi til þess að Khadafy hafi slakað á taki sínu á valdataumunum, embættismenn fullyrði að Khadafy hafi fulla stjóm á landinu. Stjómarerindrekar í Tríp- ólí segi að ógjömingur sé að vita hvort loftárásirnar hafi hróflað við Líbýuleiðtoganum og stjómvöld grannríkja Líbýu hafí ugglaust ekki hugmynd um það heldur. Hart sótt að skæm- liðum Islamabad. AP. HERSVEITIR Sovétmanna og Afgana halda áfram árásum á bækistöðvar skæruliða i suðaust- urhluta Afganistans eftir að sér- þjálfaðar sveitir náðu höfuðvigi skæruliða á sitt vald. Afganskir skæruliðar greindu á miðvikudag frá miklum bardögum í Paktia héraði. Sögðu þeir að gífur- legt mannfall hefði orðið í borginni Kandahar í árásum sprengjuflug- vélaogþyrla. Talið er að um 3.000 sovéskir hermenn og 5.000 stjómarhermenn taki þátt í linnulausum árásum á skæruliðana. Þrír flokkar skæmliða greindu frá því að höfuðvígið í Zhawar hefði verið jafnað við jörðu á þriðjudag og miðvikudag. Gleðilegt sumar Krakkarnir á barnaheimilinu Smáralundi í I er að segja að lífsgleðin hafi skinið úr hverju Hafnarfirði voru í sólskinsskapi í gær og hlökk- I andliti þar á bæ. Nánar segir frá krökkunum í uðu mikið til sumardagsins fyrsta í dag. Þau Smáralundi á bls. 7. voru öll úti við í leikjum i góða veðrinu og óhætt | Beirút. AP. MANNRÆNINGJAR, sem talið er að tengist palestínska hryðjuverkamanninum Abu Nidal, héldu fram á miðviku- dag að þeir hefðu tekið breska blaðamanninn Alec Collett af lífi. Sendu þeir frá sér mynd- band og sögðu að það sýndi lik blaðamannsins hanga í gálga. Myndbandinu fylgdi yfirlýsing. Þar sagði að Byltingarsamtök sósíalista úr röðum múhameðs- trúarmanna hefðu tekið Collett af lífi 16. apríl til að hefna fyrir aðild Breta að árás Bandaríkja- manna á Líbýu daginn áður. í yfirlýsingunni voru öll önnur samtök, sem hafa bandaríska eða breska gísla í haldi, hvött til að taka þá af lífi. Fimm Bandaríkja- nianna og eins Breta annars er saknað í Líbanon og talið að þeir séu í höndum mannræningja. Ný gögii bendla Líbýu við sprenginguna í V-Berlín Tripóli, Vestur-Berlin, Washington, Paris, ] SKJAL, sem fannst við húsleit f íbúð Ahmeds Nawaf Mansurs Hasis, bendir til þess að Líbýu- menn hafi átt aðild að sprengjutil- ræðinu í diskótekinu f Vestur- Berlin 5. apríl. Hasi var hand- tekinn á föstudag grunaður um tilræðið. Hasi er bróðir Nezars Hindawi, sem bresk yfirvöld hafa handtekið og sakað um að hafa ætlað að sprengja flugvél á leið til Ísraels frá London. Berlínarlögreglan handtók drid, London. AP. Hasi eftir að hafa fengið vísbendingu frá bresku lögreglunni. Talsmaður dómsmálaráðuneytisins I Berlín segir að eitt skjalið, sem fannst í íbúð Hasis, bendli Líbýumenn við málið. Lfbýskur embættismaður sagði á miðvikudag að leyniþjónustur Bandaríkjamanna og Israela ráð- gerðu hryðjuverk á borð við spreng- inguna f Berlfn til þess að hafa átyllu til að ráðast aftur á Líbýu. Allir erlendir blaðamenn, 250 tals- ins, verða yfiigefa Líbýu áður en vikan er á enda að sögn Mohammeds Sharafeddins, upplýsingamálaráð- herra. Sagði hann að ekki væri verið að hefna fyrir refsiaðgerðir Evrópu- ríkja gegn Líbýu. Vestur-þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að reka rúmlega helming starfsfólks Ifbýska sendiráðsins í Bonn og Helmut Kohl, kanslari, kvaðst ætla að draga úr viðskiptum viðLíbýu. Jaques Chirac, forsætisráðherra Frakklands, sagði á miðvikudag að ágreiningur Bandarfkjamanna og Frakka um árásina á Líbýu væri á misskilningi reistur. Sagði Chirac að enginn ætti að draga f efa að Frakkar vildu beijast gegn rfkisstjómum, sem styddu hryðjuverkamenn. Andreas Papandreou, forsætisráð- herra Gríkklands, sagði á miðviku- dag að það væri fásinna fyrir Grikkja að setja Líbýumenn á bannlista fyrir að styðja hryðjuverkastarfsemi þar sem engar haldbærar sannanir lægju fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.