Morgunblaðið - 24.04.1986, Síða 31

Morgunblaðið - 24.04.1986, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 31 Frimann Sveinsson Stella Steinþórsdóttir Eggert Brekkan Elinborg Eyþórsdótt- Sigurbjörg Eiríks- Jón Kr. Ólafsson ir dóttir Magnús Sigurðsson Júlíus Brynjarsson Dagmar Þorbergs- dóttir Sjálfstæðismenn í Neskaupstað: Frímann Sveinsson, Stella Steinþórsdóttir og Eggert Brekkan í efstu sætum ið að elta uppi villur í þessari nýju útgáfu. Að sjálfsögðu munu fleiri eða færri villur koma smám saman í ljós. Er þá nauðsynlegt, að öllum leiðréttingum sé vel til haga haldið og þær birtar jafnótt og kostur er og allar um það er verki lýkur. Allir eiga leiðrétting orða sinna. í mínu ungdæmi var bætt við: og jafnvel presturinn á stólnum. Ég sé því ekki ástæðu til annars en útgefendum megi vera það gleðiefni að leiðrétta allt sem missagt kann að að hafa verið í fræðunum. Það er gömul reynsla, að rit sem þessi verða aldrei villulaus, hversu hátt sem markið er sett í upphafi. Mér hefur t.d. borizt til eyma, að víxl hafi orðið á myndum tveggja kvenna í III. bindinu. Þar sem ég veit engin deili á konum þessum, sleppi ég því að geta um nöfn þeirra. Hinu tók ég fljótlega eftir, að í III. bindinu er röng mynd af Einari heitnum Bjamasyni prófessor, og átti sá mikli afreksmaður og vel- gerðarmaður í íslenzkri ættvísi og jærsónusögu það allra sízt skilið. Þrátt fyrir eftirgrennslan hefur mér ekki tekizt að afla mér vitneskju um, af hveijum myndin er. Ekki hef ég orðið þess var, að mynd af Einari komi fram annars staðar í ritinu. í Kennaratali á íslandi er saman komið mikið efni, sem tilvalið væri að nota við (a.m.k. sögulegar) fé- lagsfræðirannsóknir. Það mætti vafalaust gera á því fróðlega úttekt, úr hvaða umhverfi það fólk er runnið, sem hefur haft það starf með höndum á þessari öld og sumir raunar nokkru fyrr að veita upp- rennandi þjóðfélagsþegnum nauð- synlega og tilhlýðilega fræðslu. Með því að gera grein fyrir börnum kennara í kennaratalinu kemur smám saman nægur efniviður til að gera félagsfræðilega grein fyrir, hvað verður um það fólk, sem þessi mótandi hópur, kennarastéttin, getur af sér og að hvaða leyti börn kennara, þegar þau komast til þroska, fara aðrar leiðir en böm annarra þjóðfélagsstétta, svo sem bænda, sjómanna, iðnaðarmanna, ófaglærðra verkamanna, presta, lögfræðinga og lækna eða annarra lærðra manna, sem ekki hafa sinnt kennslustörfum. — En nú er ég víst bærilega kominn út fyrir minn verkahring. Eins og fyrr er Prentsmiðjan Oddi hf., ein öflugasta prentsmiðja landsins, útgefandi Kennaratals á íslandi. Frágangur er allur til sóma og meginhluti upplagsins bundinn í smekklegt ogtraustlegt band. Hafi allir þeir, sem að þessu verki hafa svo vel staðið, heila þökk fyrir myndarskapinn. Kennaratal á ís- landi verður um langan aldur talið meðal merkustu mannfræðirita á íslandi. Höfundur er fyrrverandi þjóð- skjalavörður. Neskaupstad. GENGIÐ hefur verið frá skipan framboðslista Sjálfstæðisflokks- ins við bæjarstjórnarkosningarn- ar í Neskaupstað. Listinn er þannig skipaður: Frí- mann Sveinsson matreiðslumaður, 2. Stella Steinþórsdóttir verkakona, 3. Eggert Brekkan yfirlæknir, 4. Elínborg Eyþórsdóttir skrifstofu- maður, 5. Sigurbjörg Eiríksdóttir verzlunarmaður, 6. Jón Kr. Ólafs- son rafvirki, 7. Magnús Sigurðsson deildarstjóri, 8. Júlíus Brynjarsson verzlunarmaður, 9. Dagmar Þor- bergsdóttir húsmóðir, 10. Helgi Magnússon vélvirki, 11. Hjörvar Siguijónsson verkamaður, 12. Tóm- as Kárason sjómaður, 13. Þóroddur Gissurarson sjómaður, 14. Herdís Halldórsdóttir verkakona, 15. Hrólfur Hraundal verkstjóri, 16. Stefán Pálmason rafveitustjóri, 17. Rúnar Jón Amason bankamaður, 18. Reynir Zoéga skrifstofumaður. Sjálfstæðismenn eiga nú tvo bæjarfulltrúa; Gylfa Gunnarsson og Hörð Stefánsson. Hvorugur þeirra gaf kost á sér áfram og Sigurbjörg Eiríksdóttir gaf ekki kost á sér í þriðja sætið áfram. Sigurbjörg ALAGER umbúða — heftivélar frá Ji; JOSEF KIHLBERG Gerð F-561 fótstigin, lokunarvélar 561. Varahlutir í gerðir F og B 561 og F og B 53,54. Hefti Einkaumboð á íslandi. mw Smiðjuvegi 14C, sími 91-78966. Volvo 740XfíBMO.- MED RYDVÖRN OG8ÁRA RYDVARNARÁBYRGD GENGI: 01.04.’86 v L bdiTt SUÐURLANDSBRAUT 16 SÍMI 35200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.