Morgunblaðið - 24.04.1986, Síða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guómundsson
„Kæri stjömuspekingur. Ég er
vesæll Krabbi sem stend mig
að því hvað eftir annað að
afneita Krabbanum í mér. Ég
laðast að ioftsmerkjum, einkum
Voginni, þótt þessi merki stingi
mig með sínum endalausu
hugsjónum og „lógísku" tilfinn-
ingum. Getur þú sagt mér
hvemig ég er saman sett (m.t.t.
stjamanna) og hvort það er
misskilningur hjá mér að Vogin
sé mér heppilegust. Með fyrir-
fram þökk. Krabbi: 29.06.63
kl. 8.30 að morgni."
Svar:
Það er alls ekki skrítið að þú
skulir laðast að loftsmerkjunum
(Tvíbura, Vog og Vatnsbera).
Þú sjálf hefur flórar plánetur í
þessum merkjum. Tungl í Vog,
Merkúr og Venus í Tvibura og
Satúmus í Vatnsbera. Auk
þeirra hefur þú Sól í Krabba,
Mars f Meyju, Júpfte og Mið-
himin í Hrút og Ljón Rfsandi.
Þú ert því samsett úr Krabba,
Vog, Tvíbura, Meyju, Hrút og
Ljóni.
Tveir heimar
Það er í raun ekki svo undarlegt
að þú skulir afneita Krabban-
um, Hann er eina vatnsmerkið
í korti þínu. Vatnið, sem stend-
ur fyrir tilfinningar og sálar-
orku, er í eðli sfnu gjörólíkt
loftinu, sem byggir á hugsun
og rökum. Vandamál þitt er það
að vera stödd með fætuma í
tveim heimum. Þú vilt skil-
greina umhverfi þitt og færa
tilfinningamálin niður á skiljan-
legt og rökrétt plan. Síðan
kemur blessaður Krabbinn með
alla tilfinningasemina sem
engin rök ná yfir.
Aðdáun
Þú dáist líkast til að vinum þín-
um í Voginni sem geta auðveld-
lega leyst tilfinningamál þín.
„Fyrst hann kemur svona fram
við þig, þá skalt þú bara svara
í sömu mynt. Vertu bara róleg,
hringdu í hann og segðu að
sambandinu sé lokið. Bíddu sfð-
an og sjáðu til hvað hann gerir.
Ef hann er með eitthvað stress,
skaltu bara blása á hann.“
Eitthvað á þessa leið gæti
Vogin sagt, og Krabbinn sem
kraumar af ólgandi tilfinning-
um, horfir á aðdáunaraugum.
Afneitun
Lausn manna sem standa
frammi fyrir mótsagnakennd-
umþáttum í persónuleika sínum
er oft sú að reyna að afneita
öðrum þættinum. Afleiðingin
er alltaf einhvers konar
óánægja, því ekki er hægt að
láta sem sterk persónueinkenni
séu ekki til. Þó strúturinn stingi
hausnum í sandinn þegar hann
sér bfl nálgast hverfur bfllinn
ekki. Það að reyna að afneita
því að þú hafir sterkar tilfinn-
ingar gerir þér litið gagn. Þér
finnst einfaldlega sem eitthvað
mikilvægt vanti í líf þitt og
verður að einhveiju leyti ófull-
nægð.
Vogin góð
Það að þú hafír Vog og Tvíbura
í korti þínu táknar að þessi
merki eiga vel við þig. Vogin
hentar þér því ágætlega. Hins
vegar verður Vogarvinur þinn
að hafa vatn í korti sínu, eða
sterkt Tungl. Annars er hætt
við að tilfínningar þínar þomi
upp og þú tapir lífsorku. Sólin
stendur fyrir lífsorku okkar og
til að viðhalda henni verðum
við að dvelja í umhverfi sem
hentar okkur og umgangast
fólk sem getur gefið það sem
þarf. Þú þarft að umgangast
félagslynt og hugmyndaríkt
fólk (loft) en lífsorku þinnar
vegna þarft þú öryggi, tilfínn-
ingalega hlýju og það að tilfinn-
ingar þínar og næmi séu virt
og metin að verðleikum.
!TT!!i!!!!i!i!!!!i!!!!!!!!!!i!!!!!iH!!r!tlllll|iu1*H‘i!11m“H“i|
:::::::::: :::::
. *.!! " * ~ *
X-9
i /tynifanqe/s/ l|[
HaS/Cou)-- par
ttmjan er.
'fh/J tr rötlauf, t”
■' reynir sarrUaðf/ty}*if
DYRAGLENS
TTT"
iiii LJOSKA
TOMMI OG JENNI
llliÍÍÍÍÍÍIg :::::::::::::::::::: FERDINAND
—
SMAFOLK
ÍM GOINé TO ASK THE
TEACHER IF I CAN BE
MARV IN THE CHRI5TMA5
PLAV THI5 YEAK...
Ég ætla að spyrja kenna-
rann hvort ég fái að leika
Maríu í jólaleiknum í ár ...
WHV UJOULP I CAN ^
GABRIELTALR ’ROBABLY
T0V0U7V0U EARTHE5E
NEVER LI5TEN 5AME
'T(-7r----" SANPAL5..
Hún er búin að bidja mig-
um það, herra. Ég held að
ég verði stórkostleg í hlut-
verkinu.
Hún bað mig í gærmorgun.
Ég er hrifin af kaflanum
þar sem Gabríel talar við
mig.
Af hveiju skyldi gabríel
tala við þig, þú hlustar
aldrei. Ég gæti líklega
notað þessa sömu sand-
ala...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Kvikmyndaleikarinn Omar
Sharif er, eins og margir vita,
mjög góður spilari. Hér er spil
sem Sharif spilaði í rúbertubrids
fyrir nokkrum árum.
Norður
♦ KD76
¥ÁK53
♦ 93
♦ G76
Suður
♦ 92
VDG1096
♦ D8
♦ ÁK104
Eftir pass austurs í fyrstu
hendi vakti Sharif á einu hjarta
á spil suðurs og norður stökk
beint í §ögur.
Vestur spilaði út spaða og
austur drap kóng blinds með ás.
Tók síðan tígulkóng og skipti
yfir í lítíð lauf. Hvemig myndir
þú spila?
Spilið er í sjálfu sér ekki mjög
flókið. Spumingin snýst um það
hvort eigi að svína fyrir lauf-
drottningu eða taka ás og kóng
og vonast til að drottningin detti
önnur í vestur. Að öðru jöfnu
gefur svíningin að sjálfsögðu
mun betri vinningsvon, en Sharif
valdi þó að toppa laufið, og var
fljótur að því. Hvers vegna?
Vegna þess að austur hafði
sýnt spaðaás og ÁK í tígli. Með
laufdrotninguna til viðbótar
hefði hann örugglega ekki pass-
að í upphafi!
Norður
♦ KD76
VÁK53
♦ 93
♦ G76
Vestur
♦ G853
W QO
♦ G10542
♦ D9
Suður
♦ 92
VDG1096
♦ D8
♦ ÁK104
Austur
♦ Á104
▼ 74
♦ ÁK76
♦ 8532
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Sovéska meistaramótið er nú
hafið í Kiev. Þessi staða kom upp
á mótinu í viðureign alþjóðlegu
meistaranna Lemer (Odessa) og
Judasin, (Leningrad). Hvítur á
leik.
17. Rxe6l— Dxe6 (Ekki 17. -
Dxg3T', 18. Hd8 - mát). 18.
Hfel — 0-0 (Það var skárra að
gefa drottninguna, en að láta
þjarma að svarta kónginum með
18. - Da6, 19. Dxg7 - Hg8, 20.
Ba4+ og vinnur), 19. Hxe6 —
Bxe6, 20. Re4 og svartur gafst
upp fáum leikjum síðar.
Aðeins einn af landsliðsmönn-
um Sovétmanna teflir á mótinu,
það er Alexander Beljavsky. Hann
hefur þó ekki byijað vel og Jurij
Balashov leiðir mótið eftir fimm
umferðir, hefur hlotið fjóra vinn-
inga. Næstur er Lemer með 3 'h
vinning og biðskák og þriðji Gav-
rikov með 3 vinninga.