Morgunblaðið - 24.04.1986, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 24.04.1986, Qupperneq 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 Stefanía Mónakó- prinsessa rokksöngkona Stefanía prinsessa af Mónakó hefur reynt fyrir sér á ýmsum sviðum þótt hún sé aðeins 21 árs gömul. Hún hefur verið ljósmynda- fyrirsæta, baðfatahönnuður og nú síðast rokksöngkona. Hún er á ferð um Evrópulönd til þess að kynna lagið sem hún syngur, það heitir „Hurricane". Nýlega kom hún fram í vinsælum vestur-þýzkum sjón- varpsþætti, söng lagið og þótti standa sig vel. Hún segist vera afar þreytt á þeirri neikvæðu mynd sem fjölmiðlar hafa dregið upp af henni, hún sé ósköp venjuleg ung kona sem sé að fínna út hvað hún vilji gera í framtíðinni. Sungið af innlifun fclk í <2i fréttum GÓÐIR FARÞEGAR ... Atján flugfreyjur og flug- þjónar útskrifuðust í síð- ustu viku eftir að hafa tekið þátt í níu vikna kvöldnámskeiði hjá Flugleiðum í vetur. Var myndin hér á síðunni tekin fyrir framan Hótel Loftleiðir af hópnum daginn sem hann útskrifaðist. Flug- freyju- og flugþjónanámskeið Flugleiða stóð frá 11. febrúar til 16. apríl og var kennt öll kvöld frá mánudegi til föstudags. Blm. Mbl. hafði samband við Erlu Agústsdóttur sem var einn af kennurunum á námskeiðinu og var hún spurð hvemig námi þessu væri háttað. „Þetta er bæði bók- legt og verklegt nám,“ sagði Erla. „Krafíst er góðrar almennrar menntunar fyrir þessi námskeið, en þó ekki endilega stúdentsprófs. Þá verða þeir sem ætla sér í þetta að hafa góða tungumálakunnáttu. Við gerum kröfu til að þeir sem koma á þessi námskeið kunni ensku til hlítar auk eins Norður- landamáls, og eins verða umsækj- endur að tala annaðhvort frönsku eðaþýsku." - Hvað um verklega námið? Það er töluvert verklegt nám á þessum námskeiðum og nokkuð af því fer fram í flugvélunum. Þá er farið út á Keflavíkurflugvöll og nemendumir æfa sig í að opna dyr og glugga og fara út úr flug- vélinni af vængnum. Þá æfa nemendumir sig einnig í að ganga um í eldhúsi og farþegarými. Einnig er þeim kennt á neyðarút- búnað. Þá taka þeir einnig þátt í slökkviæfingum og hvemig á að blása upp og nota björgunar- bátana svo eitthvað sé nefnt." — Þau eru eftirsótt þessi nám- skeið, er það ekki? „Jú, þó við höfum ekki auglýst 18 flugfreyjur og flugþjónar útskrifast hjá Flugleiðum að skemmta sér ekki of mikið kvöldið sem þau fengu skírteinin, því þau þurftu að mæta í flugið eldsnemma morguninn eftir,“ sagði Erla. námskeiðið í vetur var ekki nema brot af umsækjendunum sem komst á það.“ - En fengu allir vinnu sem útskrifuðust núna? „Já, þau em öll farin að vinna og byrjuðu meira að segja fiest daginn eftir að námskeiðinu lauk. Eg var einmitt að segja við þau Flugfreyjurnar og flugþjónarnir sem útskrifuðust hjá Flugleiðum í síðustu viku. Aftari röð f.v.: Ingileif Jóhannesdóttir, Kristín Sverris- dóttir, Jóhanna Eiríksdóttir. Ragnhildur Thorlácius, Ágúst Hafberg, Berglind Oddsdóttir og Harpa Árnadóttir. Fremri röð f.v.: Anna Margrét Jónsdóttir, Ann Lönnblad, Rannveig G. Einarsdóttir, Valfríður Möller, Guðrún J. Olsen, Sigrún Magnúsdóttir, Helga Aradótt- ir, Hildur S. Ámundadóttir, Svanhildur Gestsdóttir, Ásgeir K. Ólafsson og Auður Smith.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.