Morgunblaðið - 24.04.1986, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 24.04.1986, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL1986 69 Við Valby hafa verið reist tjöld sem notuð eru fyrir þær upptökur er gerast eiga í París. Kostnaðurinn við þau er um 5 millj. isl. Gleðilegt sumar góðir landsmenn og þú Það verður sannkölluð sumar- stemmning í kvöld. Halli í búrinu rennir yfir vinsælustu lög vetr- arins. Féiagi Villi hristir fram svalandi sumarkokteila. Sumarsportið veröur i algleym- ingi á myndbandaskermunum. Wind-surfing, kappakstur, saf- arírall o.fl. Láttu sjá þig þar sem sólin er. Kreml sólarmegin í Irfinu. Opið frá 22—01. Opið föstudag til kl. 03. ★K5IEML* SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING Kvikmynd um Gauguin - og áhrif Danmerkurdvalar á líf hans T1 íf franska málarans Pauis Gauguin, er uppi var 1848-1903, var æði stormasamt og flæktist hann víða. Verið er að gera í Dan- mörku kvikmynd um hann, sem látin er gerast á 6 ára tímabili, frá því hann sneri aftur til Parísar frá sinni fyrstu heimsókn til Tahiti og þar til hann hélt þangað aftur. Inn Usöguþráðinn fléttast svo ýmsar svipmyndir úr lífi listamannsins. Danski leikstjórinn Henning Carl- sen hefur um nokkurt skeið haft áhuga á að gera mynd um Gauguin, sérstaklega um dvöl hans í Dan- mörku og áhrif þeirrar dvalar á líf hans. Listamaðurinn kvæntist 1873 danskri konu, Mette-Sophie Gad að nafni. Er hann ákvað að helga sig listinni og sagði upp starfi sínu árið 1883, varð mjög hart í ári hjá fjöl- skyldunni, því tekjumar voru engar þar sem honum gekk illa að selja myndimar. Þau áfréðu þá að leita á náðir foreldra Mette í Danmörku og fluttu þangað ásamt bömum sínum árið 1884. Þar vegnaði þeim ekki vel, Danir kunnu lítt að meta myndir hans og litu niður á hann þar sem honum tókst ekki að fram- fleyta sér og ijölskyldu sinni, þótt hann reyndi að stunda frönsku- kennslu með málaralistinni. Veðrið fór líka í taugamar á honum og smám saman á Gauguin að hafa fyllst hatri á landinu og öllu því sem danskt var. Hann yfírgaf því Dan- Donald Sutherland leikur Gauguin, er varð að láta sér nægja að teikna meðan hann dvaldi í Danmörku, því hann hafði ekki ráð á að kaupa sér góða liti. COSPER — Heyrðu krútt, hér er komin ein eldgömul, sem heldur því fram að hún sé konan þín. mörku og fjölskylduna og lifði það sem eftir var ævinnar í fátækt, útlagi úr evrópsku samfélagi. „Oviri“ hefur kvikmyndin verið kölluð, en það þýðir „Hinn villti" á máli Tahiti-manna. Upptökur hóf- ust fyrir hálfu ári og er frumsýning áætluð í september næstkomandi. Kostnaður er áætlaður 24 milljónir danskra króna og hefur víða verið leitað fanga við öflun ijár. Frakkar hefa lagt fram 7 milljónir, „Det danske Filminstitut" 8 millj., danska útvarpið 1 millj. og ýmsir aðilar afganginn. Einn þeirra er leikarinn Donald Sutherland, er leikur titilhlutverkið. Hann mun í fyrstu hafa afþakkað boð um að leika í myndinni, en er leikstjórinn sendi honum mynd af Gauguin og hann sá sjálfur hversu sláandi likir þeir voru, athugaði hann tilboðið betur og sló til. Meðal annarra leik- ara má telja Max von Sydow er leikur Strindberg, og Danina Jergen Reenberg, Ghitu Norby og Merete Voldstedlund. Það er óhætt að fullyrða að fjör verði í kvöld, því að hinir vinsælu Gosar spila og syngja til kl. 1:00 og til kl. 3:00 föstu- dagskvöld. Gleðilegt sumar! OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30 - 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01. og á föstudögum og laugardögum kl: 18-03. TÓNLEIKAR STRÁKARNIR strákarnIr STRAKARNIR STRÁKARNJR STRÁKARNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.