Morgunblaðið - 14.05.1986, Page 23
38011/ M .fcf STIÍöÁnfJJffV'CíIM .(1T(TA líSfHítífiflOM
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1986
£5?
23
p ÍÁMSKEIÐ
A
1 ] MS.DOS
STÝRIKERFI
] EINKATÖLVA
Stefnuræða Gro Harlem Brundtland:
Gripið til fjölþættra
spamaðarráðstafana
Samstarfið við NATO grundvöllur stefnunnar í utanríkis- og öryggismálum
Osló. AP.
HIN nýja minnihlutastjórn
Verkamannaflokksins í Noregi
kynnti í gær stefnuskrá sína.
Samkvæmt henni verður gripið
til margháttaðra aðgerða til þess
að bregðast við „alvarlegustu
efnahagskreppu í Noregi um
árabil“.
Gro Harlem Brundtland forsætis-
ráðherra hét því í stefnuræðu sinni
í Stórþinginu, að hún mundi „leita
náins samstarfs" við borgaraflokk-
ana í því skyni að koma fram spam-
aðarráðstöfunum til að mæta fyrir-
séðum methalla á viðskiptum við
útlönd og fjárlögum vegna olíuverð-
fallsins.
Gro Harlem Brundtland ítrekaði,
að staðið yrði við allar skuldbinding-
ar Noregs við Atlantshafsbandalag-
ið, og dró þannig úr ótta um, að
vinstrisinnar innan flokks hennar
kjmnu að þvinga fram stefnubreyt-
ingu í þá átt að losa um böndin við
NATO.
„Stjómin mun gjundvalla stefnu
sína í utanríkis- og öryggismálum
á samstarfinu innan NATO og
samstöðu með Vestur-Evrópuríkj-
unum og Bandaríkjunum,“ sagði
hún.
í stefnuræðu forsætisráðherrans
komu ekki fram neinar tillögur, sem
líklegar þóttu til að gera minni-
hlutastjóminni erfítt fyrir í þinginu.
Gunnar Berge fjármálaráðherra og Gro Harlem Brundtland forsætis-
ráðherra á fundi með fréttamönniun á sunnudagskvöld, eftir að
tilkynnt hafði verið um gengisfellingu norsku krónunnar.
Johan Buttedal, talsmaður þing-
flokks Miðflokksins, sagði í viðtali
við norska sjónvarpið, að stefnu-
ræðan „kallaði á samstarf á breið-
um grundvelli í Stórþinginu".
En Carl I. Hagen, leiðtogi Fram-
faraflokksins, sagði í sjónvarpinu,
að hann ætti ekki von á því, „að
Norskur lax rotnar
í Bandaríkjunum
stjómin eigi sérlega langa lífdaga
fyrir höndum".
Brandtland-stjómin felldi gengi
norsku krónunnar um 12% sl.
sunnudag og hét því að fylgja
strangri aðhaldsstefnu í ijármálum
og peningamálum til þess að mæta
tekjutapi ríkisins vegna olíuverð-
fallsins.
Gro Harlem Brandtland gaf í
skyn í stefnuræðu sinni í gær, að
hún væri fús að ganga til samstarfs
við OPEC, samtök olíuframleiðslu-
ríkjanna, í því skyni að stuðla að
stöðugu olíuverði.
Innan þeirra fyrirtækja er nota einkatölvur er nauðsyn
að hafa starfsmenn með þekkingu á innviðum og
búnaði tölvukerfisins. Tilgangur MS. DOS-
námskeiðanna er að gera starfsmenn sem hafa
umsjón með einkatölvum sjálfstæða í meðferð
búnaðarins. Þátttakendum er veitt innsýn í
uppbyggingu stýrikerfa og hvernig þau starfa. Farið
er yfir allar skipanir stýrikerfisins og hjálparforrit þess.
Kennd verður tenging jaðartækja við stýrikerfi og vél
og rætt um öryggisatriði og daglegan rekstur.
Tími og staöur:
26.-29. mal kl. 13.30-17.30
Ánanaustum 15
Leiðbeinandi:
Björn Guðmundsson,
kerfisfræðingur.
Stiórnunarfélaa islands
Ánanaustum 15 Sími: 6210 66
London. AP.
GENGI bandarísks dals hækkaði
gagnvart öðrum helstu gjald-
miðlum á Evrópumarkaði í gær
eftir að hafa komist upp úr
mestu lægð gagnvart japanska
jeninu frá stríðslokum. Gull féll
í verði.
Gjaldeyrissalar sögðu, að dalur-
inn hefði sigið nokkuð fýrst í stað,
en stigið í lotum, þegar evrópskir
og bandarískir spákaupmenn hefðu
rokið til og ætlað að notfæra sér
lækkunina.
í London féll breska pundið niður
í 1,5342 dali (1,5470). Dalurinn
kostaði á Evrópumarkaði í gær
2,1750 vestuf-þýsk mörk (2,1730),
1,8012 svissneska franka (1,8000),
6,9250 franska franka (6,9115),
2,4477 hollensk gyllini. (2,4450),
1.492,25 ítalskar lírar (1.492,50)
og 1,3782 kanadíska dali (sama). í
Tókýó kostaði dalurinn 160,95 jen
(160,20).
Gullverð lækkaði sfðdegis og var
342,00 dalir únsan (345,25), er
markaðurinn í London lokaði. í
Ziirich kostaði gullið 344,00 dali
ogíHongKong 344,47 dali.
GENGI
GJALDMIÐLA
Osló. Frá fréttaritara Morffunblaóains,
ÚTFLUTNINGUR Norðmanna á
eldislaxi til Bandaríkjanna hefur
verið stöðvaður um tíma.
Er stöðvunin til komin vegna ótta
við geislavirkni í laxinum eftir
kjamorkuslysið í Chemobyl í Sovét-
ríkjunum. Geislavirkni hefur fundist
í sex af sautján löxum sem sýni
vora tekin úr, en hún reyndist langt
undir hættumörkum.
Bandarísk yfírvöld munu sjálf
láta framkvæma athuganir á fískin-
um, áður en leyft verður að selja
hann á markaði í Bandaríkjunum,
enda er Noregur í hópi þeirra 11
ríkja, sem yfirvöld telja nauðsjmlegt
að rannsaka framleiðsluvörar frá.
Fyrirtækið Skárfísh í Noregi er
Jan Erik Laure.
stærsti útflytjandi á eldislaxi til
Bandaríkjanna. Fyrirtækið seldi
þangað 35-40 tonn vikulega og
hefur útflutningurin minnkað um
30% eftir kjamorkuslysið.
„Ef OPEC-ríkin geta komið sér
saman um ráðstafanir til þess að
halda olíuverðinu stöðugu og á
sanngjömum grandvelli, mun
norska stjómin ekki láta sinn hlut
eftir liggja," sagði hún.
bað e* a®ei«s ein lei$ <„ .
Sa vwda vegi eklt" " *