Morgunblaðið - 16.05.1986, Side 9

Morgunblaðið - 16.05.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 16. MAÍ 1986 9 Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim sem sýndu mér vinsemd og viröingu á áttrœÖisaf- mœli minu. Ólafur Daðason, RauÖalæk 4. Símanúmer okkar er 27809 Grandagarði 1 bf Reykjavík Málverkasýning í Hveragerði Föstudaginn 16. maí kl. 16.00 opnar Nikulás Sigfússon sýningu á vatnslitamyndum í Safnaðarheimilinu í kirkjunni í Hveragerði. Sýningin verður opin daglega kl. 14.00 til 20.00 t.o.m. 19. maí. ! ILÆRIÐ ENSKU I í ENGLANDI I Hinn vinsæli málaskóli, The Globe English I Centre, í Exeter, suðvestur Englandi, efnir í I sumar til námskelða í ensku fyrir ungmenni ■ áaldrinum 14—21 árs. I Brottfarardagar eru: 28. júní, 19. júlí og 9. I ágúst. ■ Dvaliðerhjávöldumenskumfjölskyldum. I 14 klst. kennsluvika hjá góðum og reyndum I kennurum. I Dagsferðir og margskonar íþróttir eru á dag- ■ skrá 5 daga vikunnar. Ferðamiðstöðin hf., Aðalstræti 8, sími 28133. Garðh úsgögn Bergiðjan auglýsir furuhúsgögn kr. 2.445,- kr. 1.633,- kr. 2.684,- kr. 1.910,- kr. 2.213,- Borð Stóll Bekkur Blómakassar og Opið alla virka daga frá kl. 9.00-18.00 og laugardaga frákl. 9.00-17.00. Bergiðjan, Kleppsspítala, sími 38160. Hvað er í pokanum? Fyrr á tíð fóru uppflosnaðir förumenn um sveitir með pokaskjatta á bakinu, sem geymdi stundum lítið annað en loftið eitt. Foringjar Alþýðubandalagsins, sem flosnað hafa upp úr ráðuneyti, eftir fimm ára valdasetu (1978—83), og borgar- stjórn, eftir fjögurra ára valdatíma (1978—1982), ganga nú fyrir hvers manns dyr með hrjálegan poka á baki. Hann geymir sitt hvað, m.a. fjórtán verð- bótaskerðingar á almenn laun, uppskrift að 130% verðbólgu, aðferð til að gera eina krónu úr hundrað, að ógleymdu erlendu skuldafjalli. Staksteinar vitna í dag til Tímans, málgagns Framsóknar- flokksins, sem deildi völdum með Al- þýðubandalaginu, bæði í ríkisstjórn og borgarstjórn. Ræturfá- tæktar Framsóknarmenn gengu sömu götu og Alþýðubandalagið um árabil. Það er fróðlegt að giugga í lýsingar Tím- ans á þessu samstarfí - og afrakstri þess. Síðast- liðinn þriðjudag fjallar Tíminn um fátcektartal Þjóðviljans og segir orð- rétt: „Könnun þessi (um fá- tækt á íslandi) byggði á skattframtölum 1985, þ.e. tekjum og kjörum fólks 1984.“ Hér undir- strikar Timinn, að könn- un þessi mæli ekki sizt árangurinn af úrræðum vinstri mnnna á valda- stóli næstu árin hér á undan. Siðan segir hann: „ Að þessu sinni verður ekki rætt um þann mikla Qölda sjálfstæðra at- vinnurekenda, sem reyndust undir fátæktar- mörkum eða skattfram- töl þeirra." Hér er enn ýjað að þvi að skattsvik, sem nyög eru á dagskrá um þessar mundir, hafi ekki verið tekin föstum tökum á valdatíma Al- þýðubandalagsins. Enn segir Tíminn um samstjóraarárangur Al- þýðubandalags og Fram- sóknarflokks: „En það var annar hópur fólks, sem var undir fátæktarmörkum, sem meiri líkur eru á þvi að þurfi þjálpar- handar við. t þessum hópi eru launþegar upp til hópa, sem ekki geta hagrætt framtölum sin- um og eiga i flestum til- fellum afar litlar eignir og búa i leiguhúsnæði. Þennan hóp skipa ein- stæðar mæður.“ „Fátæktar- ráðherrann Svavar“ Tíminn hefur enn orð- ið: „Þegar núverandi rik- isstjóra komst til valda taldi hún knýjandi nauð- syn að gera sérstakar ráðstafanir til að bæta kjör hinna lægst launuðu og hækka ýmsar bætur almannatrygginga, þ. á m. lífeyri, tekju- tryggingu og heimilis- uppbætur. En mest voru mæðralaun hækkuð. Þau voru aðeins sneypulegar 247 krónur á mánuði með einu barni! „Getur þetta verið,“ sagði ein- hver um daginn. „Hvaða flokkur fór eiginlega með þessi mál áður en núverandi ríkisstjóra var mynduð?“ „Svarið er Alþýðu- bandalagið. Og hver ætli að hafi verið ráðherra velferðar- og trygginga- mála þessi ár. Enginn annar en Svavar Gests- son, sjálfur formaður Alþýðubandalagsins, sem nú grætur á torgum og götuhoraum yfir þvi hvað núverandi rikis- stjóra hafi farið illa með fátæka fólkið . . . Núverandi rikisstjóra hefur hækkað mæðra- laun með einu barni um hvorki meira né minna en 900%. Þau eru nú 2.222 krónur á mánuði. Mæðralaun með öðru og þriðja barai hafa hækkað um 400% sfðan stjórnin tók við. Þar að auki samþykkti síðasta Al- þingi að mæðralaun skuli greidd með böraum ein- stæðra mæðra til 17 ára aldurs frá og með 1. næsta mánaðar og tíl 18 ára aldurs frá nk. ára- mótuin." Hér hefði Timann gjarnan mátt segja eins og er, að ráðherrar Sjálf- stæðisflokks hafa farið með þessi mál i tið núver- andi ríkisstjórnar. „Berstrípuð liðleskja“ Þegar hér er komið i frásögn Tfmans færist höfuildur allur i anlrana; „Sú brýna nauðsyn sem kallaði á þessar hækkanir speglar hins vegar vel i hvaða fátækt- arfjötrum fyrrverandi ráðherra tryggingamála hélt þessu fólki. Hinn hræsnisfulli áróður hans nú, ósvffni hans og ósannindi hafa verið afþjúpuð. Hann stendur berstripaður eftir sem liðleskja f stóli trygging- arráðherra og ósann- indamaður siðan hann hrökklaðist þaðan. Hon- um er greinilega ekkert heilagt, enda er þetta maðurinn sem krukkaði fjórtán ftinnum f visi- töluna, sem hann og fé- lagar hans telja heilagri en alit heilagt." Hvenær opn- astaugu? Enn segir Tfminn um kaupmáttarþróun á valdatima Alþýðubanda- lags: „Og laun hinna lægst launuðu urðu si- feltt hlutfallslega lægri. Það var fyrst i febrúar- sættinni, sem það tókst að rétta eilítið hlut hinna lægst launuðu með þvi að greiða 6 þúsund króna sérstaka launauppbót á þessuári. Það er engu líkara en forysta Alþýðubanda- lagsins teldi flokkinn ekki þrífast nema viðvar- andi öreigastétt væri i landinu, sem væri sann- færð um að eymdin væri alfarið auðvaldinu að kenna. Rétt eins og þeim þótti gott að hafa herstöð i landinu tU að beijast á móti til að fá atkvæði herstöðvaandstæðinga. Hvenær opnast augu launþega fyrir eðli og innræti flokkseigenda Alþýðubandalagsins?" Þannig spyr Tfminn, málgagn Framsóknar- flokksins. Var nokkur að tala um nýja vinstri sljóm?! rfi#Heílsur$ktin# ’ MSGHOISBRAH 19 202 KOPAVOCl'l SIMI4DI1 T EIMBAÐ Islensk gufa SÓLBAÐ Nýjar 0SRAM perur i atvinnulömpum NUDD Til heilsubótar og heilsuræktar LEIÐBEININGAR veittar varðandi þol og þrekþjálfun Ath. Skraðarv tima þatf að alpanta með dags Ivrirvata HREFNA MARKAN IÞROIIAKI NNARI Símar 43332 og 44306 h«lma Opiö laugardaga 11.00-16.00 Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf *5Srgartún 24 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík CB FORHITARAR MIÐSTÖÐVARHITARAR og NEYSLUVATNSHITARAR Mest seldu FORHITARAR landsins ÁVALLT TIL Á LAGER. LANDSSMIÐJAN HF. T^SÖLVHÓLSGÖTU 13-101 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 VERSLUN: ARMÚLA 23.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.