Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ 1986 31 + Sérrit um veðurfar á höfuðborgarsvæðinu Skipulagsstofa höfuðborgar- svæðisins, sem rekin er af Sam- tökum sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu, hefur á undan- förnum árum gengist fyrir út- gáfu nokkurra sérrita um efni er snerta skipulagsmál. Mosfellshreppur: Framboðs- listi Fram- sóknar Framboðslisti framsóknar- manna við sveitarstjórnarkosn- ingar 31. maí nk. i Mosfellshreppi hefur verið birtur. Fjórtán efstu sæti listans skipa: 1. Jón Jóhannsson, húsasmiður, 2. Helgi Sigurðsson, dýralæknir, 3. Gunnhildur Hrólfsdóttir, gjald- keri, 4. Hrefna Magnúsdóttir, hús- móðir, 5. Níels Unnar Hauksson, bifreiðastjóri, 6. Bragi B. Stein- grímsson, yfirverkstjóri, 7. Hrönn Sveinsdóttir, skrifstofumaður, 8. Guðrún Vilborg Karlsdóttir, hús- móðir, 9. Sigurður Kristjánsson, húsasmíðameistari, 10. Inga Valdís Bjamadóttir, nemi, 11. Benedikt Lund, lögregluþjónn, 12. Þór Símon Ragnarsson, útibússtjóri, 13. Gylfi Guðjónsson, ökukennari, 14. Hauk- ur Níelsson, bóndi. Til sýslunefndar býður Haukur Níelsson, bóndi, sig fram sem aðal- maður og Sveinbjöm Eyjólfsson, deildarstjóri, sem varamaður. Hjá Skipulagsstofunni er nú komið út ritið Veðurfar á höfuð- borgarsvæðinu, og er það Trausti Jónsson, veðurfræðingur, sem hef- ur tekið efnið saman, en það er gefið út í samvinnu við veðurfars- deild Veðurstofu íslands. í ritinu er miklar upplýsingar um veðurfar á höfuðborgarsvæðinu, hita, úr- komu, snjó, raka, sólskin, loftþrýst- ing, vinda, hvassviðri og storma, uppgufun ofl. Veðurfar á höfuðborgarsvæð- inu er 26 bls., sett í Prentsmiðjunni Odda, en EMM-offset sá um prent- un. Ritið fæst á Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins, Hamraborg 7 í Kópavogi. O VEDURFAR á 4 a Q Morgunblaðið/BAR. ívar Þ. Björnsson leturgrafari í húsnæði sinu á Skólavörðustígnum. Leturgröftur og gullsmíði ívar Þ. Bjömsson, leturgrafari og gullsmiður, hefur opnað vinnustofu og afgreiðslu að Skólavörðustíg 6 a eftir tveggja ára hlé. Hægt er að fá hjá honum sérsmíðaða hluti úr gulli og silfri og ýmis konar muni til afmælis- og skímargjafa svo dæmi séu tekin. Leturgröftur hefur verið í ætt ívars í yfir 60 ár, en hann lærði af föður sínu, Bimi M. Halldórssyni. Ferming á Dalvík Ferming í Dalvíkurkirkju, hvíta- sunnudag kl. 10.30. Prestur sr. Jón Helgi. Fermd verða þessi böm: Agnes Matthíasdóttir, Mímisvegi 34; Ama Amgrímsdóttir, Goða- braut 33; Amar Sverrisson, Karls- braut 17; Ágúst Eiríksson, Mímis- vegi 9; Amdís Guðný Grétarsdóttir, Drafnarbraut 6; Bimir Kristján Briem, Svarfaðarbr. 20; Bjarki Heiðar Brynjarsson, Ásvegi 9; Borghildur Freyja Rúnarsdóttir, Þórólfsvegi 8; Börkur Þór Ottósson, Svarfaðarbraut 12; Elín Ása Hreið- arsdóttir, Grundargötu 15; Gunn- laugur Jónsson, Drafnarbraut 8; Halldór Sverrisson, Karlsbraut 17; Hákon Stefánsson, Bjarkarbraut 9; Hólmfríður Stefánsdóttir, Mímis- vegi 3; íris Dögg Valsdóttir, Svarf- aðarbr. 9; Jóhann Valur Ólafsson, Böggvisbraut 23; Jón Bjarki Jóns- son, Svarfaðarbr. 4; Jón Örvar Eiríksson, Böggvisbraut 5; Jón Pálmi Óskarsson, Svarfaðarbraut 11; Kristín Sveinbjömsdóttir, Dal- braut 10; Kristín Traustadóttir, Böggvisbraut 7; Linda Rós J6- hannsdóttir, Svarfaðarbraut 26; Nína Hrönn Gunnardóttir, Svarfað- arbr. 16; Ragnar Ólasson, Goða- braut 4, Róbert Freyr Jónsson, Hjarðarslóð 20; Rúnar Júlíus Gunn- arsson, Ásvegi 17; Rúnar Helgi Kristinsson, Ægisgötu 3; Sigríður Ólöf Hafsteinsdóttir, Miðkoti; Sig- urlaug Elsa Heimisdóttir, Svarfað- arbr. 24; Snjólaug Elín Amadóttir, Smáravegi 8; Svanborg Sigmars- dóttir, Mímisvegi 16. Grillpinnar I úrvali Kryddlegið lambakjöt I úrvali Kryddiegið nautakjöt í úrvali C-ll 3kg Palmolive 500 ml, 64,00 VÖRUMARKAÐSNÝJUNG: Innbakoðar SS-pylsur með hakki, louk og papriku 295 Nautahakk Kryddleginn nautaframhryggur kr/kg 270 kr/kg Topp-Djús 11.........78,00 Sylcur i k9..........18,90 Pillsbury's hveiti 5 n» 69,00 Gluten Blue star 2 k9 47,00 Cheerios 7 oz.... 59.40 Cheerios 15 oz... ......122,50 Cocoopuffs 12 oz 125,00 Kelloggs kornf lakes 500 gr 90,00 Ota Solgryn.................. 74,70 Papco eldhúsrúllur 2 stk. 59,00 Agúrkur 96,00 Epli Appelsínur Úrvals nautahamborgarar 580,00 20 stk. i pakka Opið til kl. 20 föstudag Opið til kl. 16 laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.