Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ 1986 39 Ferðafélag íslands: Árbók 1986 um Snæ- fellsnes norðan fjalla Finnbogi Bjömsson Sigurður Ingvarsson Ingimundur Þ. Guðnason Karl Njálsson Jón Hjálmarsson Garður: Tveir listar verða 1 kjöri GarðL EINS og í undanfömum hrepps- nefndarkosningum verða tveir Iistar í kjöri við komandi kosn- ingar sem fram fara 31. mai nk. Báðir aðilar hafa ákveðið lista sína og em þeir þannig skipaðir: H-listinn, lisú sjálfstæðismanna og annarra fijálslyndra: 1. Finnbogi Bjömsson. 2. Sigurðurlngvarsson. 3. Ingimundur Þ. Guðnason. 4. Karl Njálsson. 5. Jón Hjálmarsson. 6. Dagný Hildisdóttir. 7. Kristjana Kjartansdóttir. . 8. Unnar Már Magnússon. 9. Guðbjörg Sigurðardóttir. 10. Séra Guðm. Guðmundsson. Til sýslunefndan Þorsteinn Einarsson. Þorvaldur Halldórsson. I-listinn, listi óháðra borgara: 1. Soffía Guðmundsdóttir. 2. Viggó Benediktsson. 3. Eiríkur Hermannsson. 4. Brynja Pétursdóttir. 5. Guðmundur Einarsson. 6. Sigríður Þorsteinsdóttir. 7. ÁrmannEydal. Kirkjur á lands- bygg’ðinni: Hvítasunnu- messurnar BORGAHPRESTAKALL: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta í Borgameskirkju kl. 11. Hátíðar- guðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 13.30. Hátíðarguðsþjónusta Álfta- neskirkju kl. 16. Annar hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Álft- ártungukirkju kl. 14. Guðsþjónusta á dvalaheimili aldraðra í Borgamesi kl. 16. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Hvítasunnudagur Guðsþjónusta í Hábæjarkirkju kl. 10.30. Organisti Sigurbjartur Guðjónsson. Messa f Árbæjarkirkju kl. 14. Organisti Hannes Birgir Hannesson. Annar hvítasunnudagur: Messa f Kálf- holtskirkju kl. 14. Organisti Grétar Geirsson. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Hátfðarguðsþjón- usta hvítasunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lámsson. REYNIVALLAPRESTAKALL: Hvítasunnudagur: Messa í Saur- bæjarkirkju kl. 11. Messa í Rejmi- vallakirkju kl. 14. Annar hvíta- sunnudagur Fermingaiguðsþjón- ustur kl. 11 og kl. 14. Sr. Gunnar Kristjánsson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. VÍKURPRESTAKALL: Hátíðar- guðsþjónusta í Víkurkirkju á hvíta- sunnudag kl. 11. Fermingarguðs- þjónusta er í Skeiðflatarkirkju hvítasunnudag kl. 14. Hátfðaiguðs- þjónusta verður f Reyniskirkju annan hvítasunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Hvfta- sunnudagur: Hátfðarmessa kl. 11. Organisti Krislján Gissuarsson. Sóknarprestur. 8. Guðfínna Jónsdóttir. 9. Magnús Guðmundsson. 10. Sigurbjörg Ragnarsdóttir. Til sýslunefndar: Svavar Óskarsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir. Fimm manns sitja í hreppsnefnd Gerðahrepps og hefír H-listinn 3 menn en I-listinn 2 menn. Arnór ÁRBÓK Ferðafélags íslands 1986 er komin út og fjallar um Snæfellsnes norðan fjalla. Einar Haukur Kristjánsson, skrifstofu- stjóri, hefur tekið saman efni um þetta svæði. Einar Haukur skrifaði einnig Árbók 1982, en hún fjallar um Snæfellsnes sunnanvert, frá Löngu- fjörum að Ólafsvíkurenni. Með ritun þessara tveggja Árbóka er lokið lýsingu á Snæfellsnessýslu allri. Árbók 1932 fjallar einnig um Snæfellsnes og eru höfundar þeirr- ar bókar: Helgi Hjörvar, Ólafur Lárusson, Jón Eyþórsson og Guð- mundur G. Bárðarson skrifar um jarðmyndanir á Snæfellsnesi. í Árbók 1982 var sérstakur kafli um jarðfræði Snæfellsness alls eftir Hauk Jóhannesson jarðfræðing. f Arbók 1986 er ritgerð um gróðurfar á Snæfellsnesi, og hefur Eyþór Einarsson grasafræðingur tekið saman þann kafla. í Árbók 1986 er skrifað um eftir- talin svæði: Ólafsvíkurkaupstað að fomu og nýju, Fróðárhrepp, Eyrar- sveit, Helgafellssveit, Stykkis- hólmshrepp og Skógarstrandar- hrepp. Vönduð heimildaskrá er birt strax á eftir meginmáli og til ómet- anlegs gagns fyrir þá sem vilja leita frekari upplýsinga og um einstök svæði. Næst eru staðanöfn skráð í staf- rófsröð og að lokum er kaflinn Fé- lagsmál. Ritstjóri Árbókar Ferðafélagsins er Þorleifur Jónsson, bókavörður. (Fréttatilkynning) Fullkomin heildarmynd meðhellum ogsteinum, fré Steypuverksmiðjunni Os a Steypuverksmiðjan ÓS framleiðir mikið úrval af steyptum hellum og steinum sem fegra og bæta umhverfi þitt. Viðurkennd framleiðsla á lágu verði. SÖLUAÐIU: SKEMMUVEGI 2, KÓPAVOGI OG DALSHRAUNI 15, HAFNARFIRÐI STEYPUSTÖÐ. AFGREIÐSLA SUÐURHRAUNI 2 210 GAROABÆ. SÍMAR 6 5144SOG 6 51444
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.