Morgunblaðið - 16.05.1986, Side 39

Morgunblaðið - 16.05.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ 1986 39 Ferðafélag íslands: Árbók 1986 um Snæ- fellsnes norðan fjalla Finnbogi Bjömsson Sigurður Ingvarsson Ingimundur Þ. Guðnason Karl Njálsson Jón Hjálmarsson Garður: Tveir listar verða 1 kjöri GarðL EINS og í undanfömum hrepps- nefndarkosningum verða tveir Iistar í kjöri við komandi kosn- ingar sem fram fara 31. mai nk. Báðir aðilar hafa ákveðið lista sína og em þeir þannig skipaðir: H-listinn, lisú sjálfstæðismanna og annarra fijálslyndra: 1. Finnbogi Bjömsson. 2. Sigurðurlngvarsson. 3. Ingimundur Þ. Guðnason. 4. Karl Njálsson. 5. Jón Hjálmarsson. 6. Dagný Hildisdóttir. 7. Kristjana Kjartansdóttir. . 8. Unnar Már Magnússon. 9. Guðbjörg Sigurðardóttir. 10. Séra Guðm. Guðmundsson. Til sýslunefndan Þorsteinn Einarsson. Þorvaldur Halldórsson. I-listinn, listi óháðra borgara: 1. Soffía Guðmundsdóttir. 2. Viggó Benediktsson. 3. Eiríkur Hermannsson. 4. Brynja Pétursdóttir. 5. Guðmundur Einarsson. 6. Sigríður Þorsteinsdóttir. 7. ÁrmannEydal. Kirkjur á lands- bygg’ðinni: Hvítasunnu- messurnar BORGAHPRESTAKALL: Hvíta- sunnudag: Hátíðarguðsþjónusta í Borgameskirkju kl. 11. Hátíðar- guðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 13.30. Hátíðarguðsþjónusta Álfta- neskirkju kl. 16. Annar hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Álft- ártungukirkju kl. 14. Guðsþjónusta á dvalaheimili aldraðra í Borgamesi kl. 16. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Hvítasunnudagur Guðsþjónusta í Hábæjarkirkju kl. 10.30. Organisti Sigurbjartur Guðjónsson. Messa f Árbæjarkirkju kl. 14. Organisti Hannes Birgir Hannesson. Annar hvítasunnudagur: Messa f Kálf- holtskirkju kl. 14. Organisti Grétar Geirsson. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Hátfðarguðsþjón- usta hvítasunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lámsson. REYNIVALLAPRESTAKALL: Hvítasunnudagur: Messa í Saur- bæjarkirkju kl. 11. Messa í Rejmi- vallakirkju kl. 14. Annar hvíta- sunnudagur Fermingaiguðsþjón- ustur kl. 11 og kl. 14. Sr. Gunnar Kristjánsson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. VÍKURPRESTAKALL: Hátíðar- guðsþjónusta í Víkurkirkju á hvíta- sunnudag kl. 11. Fermingarguðs- þjónusta er í Skeiðflatarkirkju hvítasunnudag kl. 14. Hátfðaiguðs- þjónusta verður f Reyniskirkju annan hvítasunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Hvfta- sunnudagur: Hátfðarmessa kl. 11. Organisti Krislján Gissuarsson. Sóknarprestur. 8. Guðfínna Jónsdóttir. 9. Magnús Guðmundsson. 10. Sigurbjörg Ragnarsdóttir. Til sýslunefndar: Svavar Óskarsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir. Fimm manns sitja í hreppsnefnd Gerðahrepps og hefír H-listinn 3 menn en I-listinn 2 menn. Arnór ÁRBÓK Ferðafélags íslands 1986 er komin út og fjallar um Snæfellsnes norðan fjalla. Einar Haukur Kristjánsson, skrifstofu- stjóri, hefur tekið saman efni um þetta svæði. Einar Haukur skrifaði einnig Árbók 1982, en hún fjallar um Snæfellsnes sunnanvert, frá Löngu- fjörum að Ólafsvíkurenni. Með ritun þessara tveggja Árbóka er lokið lýsingu á Snæfellsnessýslu allri. Árbók 1932 fjallar einnig um Snæfellsnes og eru höfundar þeirr- ar bókar: Helgi Hjörvar, Ólafur Lárusson, Jón Eyþórsson og Guð- mundur G. Bárðarson skrifar um jarðmyndanir á Snæfellsnesi. í Árbók 1982 var sérstakur kafli um jarðfræði Snæfellsness alls eftir Hauk Jóhannesson jarðfræðing. f Arbók 1986 er ritgerð um gróðurfar á Snæfellsnesi, og hefur Eyþór Einarsson grasafræðingur tekið saman þann kafla. í Árbók 1986 er skrifað um eftir- talin svæði: Ólafsvíkurkaupstað að fomu og nýju, Fróðárhrepp, Eyrar- sveit, Helgafellssveit, Stykkis- hólmshrepp og Skógarstrandar- hrepp. Vönduð heimildaskrá er birt strax á eftir meginmáli og til ómet- anlegs gagns fyrir þá sem vilja leita frekari upplýsinga og um einstök svæði. Næst eru staðanöfn skráð í staf- rófsröð og að lokum er kaflinn Fé- lagsmál. Ritstjóri Árbókar Ferðafélagsins er Þorleifur Jónsson, bókavörður. (Fréttatilkynning) Fullkomin heildarmynd meðhellum ogsteinum, fré Steypuverksmiðjunni Os a Steypuverksmiðjan ÓS framleiðir mikið úrval af steyptum hellum og steinum sem fegra og bæta umhverfi þitt. Viðurkennd framleiðsla á lágu verði. SÖLUAÐIU: SKEMMUVEGI 2, KÓPAVOGI OG DALSHRAUNI 15, HAFNARFIRÐI STEYPUSTÖÐ. AFGREIÐSLA SUÐURHRAUNI 2 210 GAROABÆ. SÍMAR 6 5144SOG 6 51444

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.