Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.05.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1986 45 Þessa mynd tók Ted af sundlauginni í Borgarnesi þegar hann gegndi þar herþjónustu í varnarliói Banda- ríkjamanna. allar úr albúmi hans. Segir hann að hún muni nú vera um það bil sextug og biður hana að hafa samband við Elínu í síma 5 41 48. Elín fer aftur heim til Bandaríkj- anna í næstu viku. Aðalgatan í Borgarnesi eins og hún leit út á hernámsár- unum. Þessi mynd mun vera af Ted sjálfum á hestbaki. Robert Redford og Lola kona hans — myndin er tekin skömmu áður en þau skildu. Robert Redford skilinn Nú er meira en ár síðan að frétt- Robert Redford ætlaði að skilja við ist að kvikmyndaleikarinn konu sína Lolu. Nú hefur skilnaður- inn gengið fyrir sig og Robert Redford býr útaf fyrir sig í New York. Hjónaband hans og Lolu varaði í 27 ár. Upphaflega var það Loka sem var óánægð með Redford vegna þess að hann gekk lengi um atvinnulaus. En síðan hefur fjár- hagur hans farið mjög batnandi og hann hefur farið með aðalhlutverk í mörgum kvikmyndum sem slegið hafa í gegn — nú síðast í Jörð t Afríku sem hlotið hefur 7 Ocars- verðlaun. Robert Redford og Lola eiga þrjú böm, Shauna, Jamie og Amy, sem öll eru komin á fullorðins aldur. Sagt er að þau hafi dregið skilnaðinn á langinn í mörg ár bamannavegna. COSPER Það er frá nógu að segja, þegar „mamrna" kemur heim. Þessir nágrannar efndu til hlutaveltu í Njörvasundi hér í bænum til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Strákamir sem heita Sveinn Theódórsson og Jóhann Wathne söfnuðu nær 650 krón- um. Á myndina vantar Bárð Þ. Sveinsson, sem einnig átti hér hlut aðmáli. « Þetta sigurstranglega lið efndi fyrir nokkru tíl hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og söfnuðust þar rúmlega 850 krón- ur. Krakkarnir heita: Rúnar, Kristborg, Sunna, Hildur, Ósk og Þórar- inn. Sýnir í Slunkaríki á Isaf irði MARGRÉT Jónsdóttir sýnir í Slunkaríki á ísafirði 17.—30. maí. Þar sýnir Margrét 33 mynd- ir unnar í olíu og olíukrit. Margrét stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1970—1974. Framhaldsnám við Saint Martin’s School of Art í London 1974-1976. Hún var einn af stofnendum gallerí Suðurgata 7 og starfaði við þaðárin 1977-1981. Margrét hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis og má þar t.d. nefna sýningar í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finn- landi, á Ítalíu, Englandi, í Póllandi og Bandaríkjunum. ★ KHEML* +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.