Morgunblaðið - 16.05.1986, Page 45

Morgunblaðið - 16.05.1986, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1986 45 Þessa mynd tók Ted af sundlauginni í Borgarnesi þegar hann gegndi þar herþjónustu í varnarliói Banda- ríkjamanna. allar úr albúmi hans. Segir hann að hún muni nú vera um það bil sextug og biður hana að hafa samband við Elínu í síma 5 41 48. Elín fer aftur heim til Bandaríkj- anna í næstu viku. Aðalgatan í Borgarnesi eins og hún leit út á hernámsár- unum. Þessi mynd mun vera af Ted sjálfum á hestbaki. Robert Redford og Lola kona hans — myndin er tekin skömmu áður en þau skildu. Robert Redford skilinn Nú er meira en ár síðan að frétt- Robert Redford ætlaði að skilja við ist að kvikmyndaleikarinn konu sína Lolu. Nú hefur skilnaður- inn gengið fyrir sig og Robert Redford býr útaf fyrir sig í New York. Hjónaband hans og Lolu varaði í 27 ár. Upphaflega var það Loka sem var óánægð með Redford vegna þess að hann gekk lengi um atvinnulaus. En síðan hefur fjár- hagur hans farið mjög batnandi og hann hefur farið með aðalhlutverk í mörgum kvikmyndum sem slegið hafa í gegn — nú síðast í Jörð t Afríku sem hlotið hefur 7 Ocars- verðlaun. Robert Redford og Lola eiga þrjú böm, Shauna, Jamie og Amy, sem öll eru komin á fullorðins aldur. Sagt er að þau hafi dregið skilnaðinn á langinn í mörg ár bamannavegna. COSPER Það er frá nógu að segja, þegar „mamrna" kemur heim. Þessir nágrannar efndu til hlutaveltu í Njörvasundi hér í bænum til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Strákamir sem heita Sveinn Theódórsson og Jóhann Wathne söfnuðu nær 650 krón- um. Á myndina vantar Bárð Þ. Sveinsson, sem einnig átti hér hlut aðmáli. « Þetta sigurstranglega lið efndi fyrir nokkru tíl hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og söfnuðust þar rúmlega 850 krón- ur. Krakkarnir heita: Rúnar, Kristborg, Sunna, Hildur, Ósk og Þórar- inn. Sýnir í Slunkaríki á Isaf irði MARGRÉT Jónsdóttir sýnir í Slunkaríki á ísafirði 17.—30. maí. Þar sýnir Margrét 33 mynd- ir unnar í olíu og olíukrit. Margrét stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1970—1974. Framhaldsnám við Saint Martin’s School of Art í London 1974-1976. Hún var einn af stofnendum gallerí Suðurgata 7 og starfaði við þaðárin 1977-1981. Margrét hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis og má þar t.d. nefna sýningar í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finn- landi, á Ítalíu, Englandi, í Póllandi og Bandaríkjunum. ★ KHEML* +

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.