Morgunblaðið - 15.06.1986, Page 7

Morgunblaðið - 15.06.1986, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. JÚNÍ 1986 Gróðurinn gegnir mikilvægu hlutverki við hreinsun loftsins sem við öndum að okkur. Það er kaldhæðni örlaganna, að mengun af manna völdum er að ganga af gróðrinum dauðum. Af þessari ástæðu smíðum við bíla, sem sameina lágmarks eldsneytisnotkun og hreinan útblástur, bíla sem búnir eru háþróuðum mengunar- búnaði. Gott dæmi er Nissan Bluebird. í veröld, sem verður æ meðvitaðri um þarfir umhverfisins, er Bluebird skynsamlegur valkostur. Hann býður upp á alhliða þægindi um leið og hann spomar við aukinni mengun. Það má segja að Bluebird skynji þarfir náttúmnnar — án þess þó að missa sjónar af þörfum þínum. Ástæðan er einföld. Reynslan hefur kennt okkur að hafa öfl nátt- úmnnar í huga er við smíðum bíla svo að þeir megi standa sig sem best í barátt- unni við náttúmöflin. ÞAÐ SEM GRÓÐURINN KENNDIOKKUR í SMÍÐIBÍLA ■] INGVAR HELGASON HF. ____ Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. . . . náttúrulega NISSAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.