Morgunblaðið - 15.06.1986, Síða 17

Morgunblaðið - 15.06.1986, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. JÚNÍ1986 B ‘' 17 DAGSKRÁ 20.30 Húsið opnað. Sala veitinga- og Stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Guðnýjar Guðmundsdóttur, happdrættismiða í anddyri Há- Edda Þórarinsdóttir, leikkona, píanóleikara. skólabíós. í anddyri munu nokkr- syngur Piaf-lög. Undirleikari Leikkonurnar Edda Heiðrún ir félagar úr músíkklúbbum Þórunn Guðmundsdóttir, píanó- Backman og María Sigurðar- Akkord leika létt lög á harmon- leikari. dóttir komafram. ikku. Söngvararnir Sólrún Bragadóttir Kristinn Sigmundsson, söngv- 21.15 Hátíðarfundurinn settur: og Bergþór Pálsson syngja ein- ari, syngur við undirleik Jónasar Kristín Guðmundsdóttir, for- söng og samsöng við undirleik Ingimundarsonar, píanóleikara. maður Bandalagskvenna í Jónasar Ingimundarsonar, Sýning félaga úr Þjóðdansafé- Reykjavík. píanóleikara. lagi Reykjavíkur undir stjórn Að lokinni setningu hefjast 22.00 Hlé. Seldar veitingar. Leikin létt Kolfinnu Sigurvinsdóttur. skemmtiatriði en kynnir verður lög á harmonikkur. Helga Möller og hljómsveit leika Salome Þorkelsdóttir, alþingis- 22.30 Sigrún Hjálmtýsdóttir, söng- og syngja. maður. Skólakór Kársness syngur. kona, syngur við undirleik Önnu Hátíðarslit. Aðgöngumiðar seldir f rá kl. 16.001 Háskólabíói. Samstarfsnefndin. Kristfn Kristinn Marfa Guðmundsdóttir Sigmundsson Sigurðardóttir 19.JÚNÍ HÁTfi)I 1986 Anna Guðný Guðmundsdóttir Bergþór Pálsson Edda Heiðrún Bachman Edda Þórarinsdóttir Helga Möller Jónas Ingimundarson Þórunn Björnsdóttir Þjóðdansafólag Reykjavfkur Hátíðarfundur Bandalags kvenna í Reykjavík, Bandalags kvenna í Hafnarfirði, Kvenfélagasam bands Gullbringu- og Kjósarsýslu, Kvenfélaga sambands Kópavogs, Kvenfélagasambands Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Sambands borgfirskra kvenna og Sambands sunnlenskra kvenna, þann 19. júní 1986 í Háskólabíói, kl. 21.15, í tilefni lokaátaks þessara sambanda vegna söfnunar fjár til kaupa á eftirhleðslutæki til krabbameinslækninga á kvennadeild Land- spítalans í Reykjavík. Salome Þorkelsdóttir Sigrún Hjálmtýsdóttir Sólrún Bragadóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.