Morgunblaðið - 15.06.1986, Side 28
28 B
MORGUNBIiADIÐ.'SUNNUDAGUR 15.JÚKÍ1986
Skemmtiieg mynd þetta, fuliyrðir Popparinn. Þetta er
þriggja ára gömul mynd af Dúkkulísunum. Þaö hefur
heidur betur tognað úr þeim og nú eru þær komnar í
annað sæti vinsældalista hlustenda rásar 2. Hvað gerist
eftlrviku???
Rás 2
1. { 1) LESSONSIN LOVE........Level42
2. { 2) SVARTHVÍTA HETJAN MÍN.Dúkkulísurnar
3. (19) RE-SEP-TEN ...Danska knattspyrnulandsliöið
4. ( 4) GREATEST LOVE OF ALL ..Whitney Houston
5. ( 9) HOLDING BACK THE YEARS.Simply Red
6. (7) INVISIBLE TOUCH........Genesis
7. (19) SLEDGEHAMMER.....PeterGabriel
8. (14) BAD BOY.......Miami Sound Machine
9. (6) LIVETOTELL.............Madonna
10. (12) CAN’T WAIT ANOTHER MINUTE ....Five Star
Bretland
1. (1) SPIRITINTHESKY.Dr. and the Medics
2. ( 2) HOLDING BACK THE YEARS.Simply Red
3. (10) I CAN’TWAIT........NOShooz
4. (4) SLEDGEHAMMER...PeterGabriel
5. ( 8) ADDICTED TO LOVE.Robert Palmer
6. (11) CAN’T GET BY WITHOUT YOU.Real Thing
7. ( 9) SETMEFREE.......JakiGraham
8. ( 5) EVERYBODY WANTS TO RULE THE WORLD
........ T©ars for Fsars
9. ( 6) ON MYÖWN ZZ3attÍe Labelle & Michael
McDonald
10. (19) VIENNA CALLING.......Falco
Bandaríkin
1.( 2) ONMYOWN....Pattie Labelle & Michael
McDonald
2. ( 1) LIVETO TELL.............Madonna
3. (4) I CAN’T WAIT..............NoShooz
4. ( 9) THERE’LLBE SAD SONGS...Billy Ocean
5. ( 8) TASS ON YOU..............The Jeds
6. ( 3) GREATEST LOVE OF ALL ..Whitney Houston
7. (10) A DIFFERENT CORNER..George Michael
8. (14) NOONETOBLAME.........HowardJones
9. ( 5) ALLI NEEDIS A MIRACLE...Mike & the
Mechanics
10.(7) SOMETHING ABOUT YOU.......Level42
Bubbi og
Stormskerið
syngja saman
Nú fer að styttast í plötu Sverris Stormskers. Hann
nýtur aðstoðar okkar bestu hljóðfæraleikara, svo
sem Gísla Helgasonar, Ásgeirs Óskarssonar og
Tómasar Tómassonar. Ekki er hægt að segja mikiö
frá plötunni að sinni en Bubbi Morthens ku þó hafa
sungið eitt lag með Sverri. Það er skemmtileg
blandal!
UMSJÓN
JÓN
ÓLAFSSON
ICY verður
Faraldur
Plata á leiðinni
lcy-gengið og hljómsveit ásamt Eggert Þorleifssyni og Arnari Jónssyni
mun kallast Faraldur (það rímar nefnilega viö Haraldur?!). Búið er að manna
flokkinn til fulls. Við trommurnar verður Sigurður Reynisson (sá sem var í
Drýsli), Pálmi Gunnarsson verður sjálfur á bassa, auk þess að syngja,
Pótur Hjaltested leikur á hljómborð, Tryggvi Hubner á gítar og þau Eiríkur
Hauksson og Helga Möller sjá um sönginn. Grínarar eru svo Eggert og
Arnar.
Faraldur hefur verið við upptökur undanfarnar vikur og fljótlega kemur
út plata með flokknum. Þar er aö finna lög eftir Magnús Eiríksson meðal
annars og gott ef Eggert Þorleifsson á ekki eitt lag. Útgefandi verður
Grand, fyrirtæki þeirra Pálma og Magnúsar Eiríkssonar.
Hálft íhvoru
um landið
Hljómsveitin Hálft í hvoru leggur upp
í tónleikaferð um landið. Tilefnið er
nýútkomin hljómplata hljómsveitarinnar,
Götumynd, og einnig heldur hljómsveitin
upp á fimm ára afmæli sitt. Á
tónleikunum verða einnig flutt lög af
gullplötu Gísla Helgasonar,
Ástarjátningu.
Tónleikar veröa á eftirtöldum stöðum:
Mánudagur 9. júni:
Tónleikar áHótel Stykkishólmi kl. 21.00
Þriðjudagur 10. júni:
Tónleikar í Dalabúð kl. 21.00
Miðvikudagur 11. júní:
Tónlcikar (fólagsheimilinu á Hvammstanga kl. 21.00
Flmmtudagur 12. júní:
Tónleikar í Fellsborg, Skagaströnd, kl. 21.00
Föstudagur lD.júní:
Tónleikar og skemmtikvöld á Hótel Blönduósi kl. 22.00
Laugardagur 14. júni:
Tónleikar og skemmtikvöld á Hótel Mœlifelli, Sauðárkróki,
kl. 22.00
Sunnudagur 16. júni:
Tónleikar f félagsheimilinu, Húsavik, kl. 21.00
Mánudagur 16. júni:
Tónleikar í Miklagarði, Vopnafirði, ki. 21.00
Þriéjjudagur 17. júni:
Tónleikar í Herðubreið á Seyðisfirði kl. 21.00
Miðvikudagur 18. júni:
Tónleikarí Valaskjálf, Egilsstöðum, kl. 21.00
Fimmtudagur 19.júni:
Tónleikar í Félagslundi, Reyðarfirði, kl. 21.00
Fðstudagur 20. júní:
Tónleikarí félagsheimilinu á Stöðvarfirði, kl. 21.00
Laugardagur 21. júní:
Matur, tónlist og létt grín á Hótel Höfii kl. 20.30
Einnig verða orlofsbúðir á vegum Menningar- og fræðslu-
sambands alþýðu og BSRB heimsóttar.
Pétur
Kristjánsson
tekur
uppí
Hljóðrita
Þessa dagana eru
Pétur Kristjánsson,
Bjartmar Guðlaugsson
og félagar í Hljóðrita að
taka upp 4 laga hljóm-
plötu sem mun eiga að
líta dagsins Ijós seinna
í sumar. Ekki er búið að
ákveða enn hvort hljóm-
platan verður í nafni
Péturs og Bjartmars,
eða hvort fundið verður
upp nafn á hljómsveitina
sem slíka. Eiríkur Hauks-
son mun fara með þeim
félögum um landið í
ágúst- og september-
mánuði. Gunnlaugur Bri-
em og Jóhann Ásmunds-
son úr Mezzoforte og
Kristján Edelstein, gítar-
leikari, verða með í för-
inni en hljómborðsleik-
arinn er enn ófundinn.
Á plötunni verður
m.a. að finna lag Bjart-
mars um húmorslausa
forstjórann og Shubi-
dua-lag sem gerður hef-
ur verið íslenskur texti
við.
Wp-
Popparinn fórllla að
riáði sinu fyrir viku síð-
an og gerði þau leiðu
mistök að segja Halldór
Rafnar, sem er formaður
stjómar Blindrabókasafns-
ins, væri formaður Bllndra-
vinafólagsins. Hann erþað
ekki. Aukþess rann ógóði
afsölu plötunnar Ástarjátn-
ingar til Blindrabókasafns-
ins en ekki Blindravinafé-
lagsins. Haiidórerannarfré
hægri en aðrlr eru meðlimir
Háift i hvoru, þar með talinn
Gísli Heigason og Óskar
Þórisson fri Skífunni. Hann
er lengst til vinstri. Poppar-
inn biður hlutaðeigandi af-
sökunar.