Morgunblaðið - 15.06.1986, Page 34

Morgunblaðið - 15.06.1986, Page 34
34 B Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að martröð er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður — flótta- maður. Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðal- hlutverkin leika Mlkhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaöi Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist, m.a. titillag myndar- innar, „Say you, say me“, samiö og flutt af Uonel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag Phil Collins, „Seperate lives", var einnig tilnefnt til Óskarsverölauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Aga- inst All Odds, The Idolmaker, An Officer and a Gentleman). Sýnd í A-sal 2.30,5,7.30,10. Sýnd í B-sal kl. 11.10. Dolby-stereo f A-sal - Hækkað verð. □OLBY STEREG AGNES BARN GUÐS Þetta margrómaða verk Johns Piel- meiers á hvíta tjaldinu í leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvists. Jane Fonda leikur dr. Uvingston, Anne Bancroft abba- dísina og Meg Tilly Agnesi. Bæöi Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Sími50249 INNRÁSIN Invasion U.S.A. Æsispennandi amerísk mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris. Sýndkl. 5og9. DÝRIN í SVEITINNI Bráðskemmtileg teiknimynd. Sýnd kl. 3. SlMI 18936 Frumsýnir BJARTAR NÆTUR „White Nights“ Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Harðjaxlaríhasarleik Sýnd f B-sal kl. 3. XJöföar til Xlfólks í öllum starfsgreinum! MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. JÚNÍ 1986 TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbiö --SALUR A— BERGMÁLS- GARÐURINN Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn i myndinni „Amadeus“ nú er hann kominn aftur í þessari einstöku mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. —SALUR B—- (Jörð i afriku kopia) Sýnd kl. 5 og 9 í B-sal ----SALUR C— Ronja Ræningjadóttir Sýndkl.4.30. Miðaverð kr. 190,- Það var þá - þetta er núna. Sýndkl. 7,9og 11. SÆTÍBLEIKU er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan er það sá þriöji. — Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin í myndinni er á vinsældarlist- um víða um heim, meðal annars hér. Leikstjórl: Howard Deutch. Aöalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Mánudag kl.7,9og11. DOLBYSTEREO Miðasala Lista- hátíðar Er f Gimli frákl. 14.00-19.00 alla daga. Sími28588. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Listahátíöarklúbbur á laufléttu nótunum öll kvöld frá 22.30 „Loksins samkvæmislíf á heimsmæli- kvarða" — segir Henrietta Hæneken og hefur hún þó víða farið. DAGSKRÁIN í KVÖLD: Klúbbur Listahátíðar Frá kl. 22.30-03.00 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. Kl. 23.30 Adrienne Hawkins, meiriháttarjazzdansari. DAGSKRÁ MÁNUDAGSKVÖLD: Frá kl. 22.30—03.00. Hljómsveitin Danssporið. Kl. 23.30 Ballett. Kl. 24.00 Adrienne Hawkins. Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN I 3 ár hefur forhertur glæpamaður veriö i fangelsisklefa sem logsoðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum. Þeir komast i flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli og þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel lelkin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. OOLBY STEREO | Bönnuð innan 16 ðra. Sýndkl.5,7,9og11. Salur 2 SALVAD0R Glæný og ótrúlega spennandi amer- ísk stórmynd um harðsvíraða blaða- menn í átökunum I Salvador. Myndin er byggö á sönnum atburö- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aöalhlutverk: James Wood, Jlm Belushl, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,9 og 11.10. Salur 3 I MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ ROBERT REDrORÐ M A SVCNEV P0I14CK KV JEREMIAH JOHNSON Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ðra. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! 4|p ÞJÓDLEIKHÖSID HELGISPJÖLL í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. SÍÐASTA SÝNING ÁLEIKÁRINU. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard ______ogVisa og í síma.__ Danskir „VINGE“ tréskór barna Litir: dökkbleikir og bláir. Stærð: 22-27 Kr. 550.00 21212 Skáia fell eropiö öllkvöld Guðmundur Haukur skemmtir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.