Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1986
15
Náttúrufræðidagur:
Foreldri og afkvæmi
Fyrri hluti sýningarinnar er í dag
Næsti náttúrufræðidagur áhuga-
hóps um byggingu náttúrufræði-
safns er í dag, sjálfan þjóðhátíðar-
daginn 17. júní. Hann verður hald-
Löggiltum starfsstéttum flölgaði
um eina með gildistöku reglugerðar
um menntun, réttindi og skyldur
sjúkranuddara. Átta íslendingar
hafa fengið starfsleyfi sem sjúkra-
nuddarar og fimm útlendingar hafa
fengið tímabundið starfslejrfi.
Það hefur verið höfuðviðfangs-
inn í samvinnu við íþrótta- og tóm-
stundaráð Reykjavíkur í suðurhluta
Hljómskálagarðsins frá kl. 13.30 til
18.00. Þama verður hægt að skoða
efni félags sjúkranuddara frá stofn-
un þess 1981 að fá starfsgreinina
lögvemdaða. Framundan hjá félag-
inu er að semja um greiðslur fyrir
nuddmeðferð við Tryggingastoftiun
ríkisins, og að koma á fót kennslu
í faginu hérlendis svo menn þurfi
ekki að sækja hana til útlanda.
foreldri og afkvæmi íslensku hús-
dýranna, þó ekki svín. Þau dýr sem
sýnd verða em: ær með lömb,
hryssa með folöld, kýr og kálfar,
geitur og kiðlingar, tík og hvolpar,
læða og kettlingar, kaninur með
unga, hani, hænur og ungar, gæsir
og gögl, endur og andamngar og
kalkúnar. Karlkynsforeldri verður
því miður að sleppa í flestum tilfell-
um vegna þrengsla. „Safnverðir"
verða á staðnum til að sýna og
svara spumingum. Lögð verður
áhersla á að böm fái að komast í
snertingu við dýrin og kynnast
þeim. Afhent verður sýningarskrá
að venju.
Foreldri og afkvæmi, seinni hlut-
inn, verður á dagskrá náttúmfræði-
daginn 29. júní. Þá verða tekin fyrir
flölmörg önnur dýr stór og smá.
Seinni dagurinn verður haldinn í
nágrenni við slóð náttúrafræði-
safnsins fyrirhugaðs í Vatnsmýr-
inni.
Þessir tveir náttúmfræðidagar
em haldnir til að minna á, að nútíma
náttúmfræðisafn myndi gefa ung-
um og gömlum kost á að fylgjast
daglega með foreldmm og afkvæm-
um húsdýranna okkar og flölda
annarra dýra, stórra og smárra,
sem ekki er síður forvitnilegt að
skoða og fylgjast með frá fæðingu
til fullvaxta dýrs. Báðar þessar sýn-
ingar em aðeins lítill hluti þess sem
þjóðamáttúrafræðisafn myndi
kynna í sambandi við foreldri og
afkvæmi. Td. yrði haft samstarf við
ýmsa aðila til að hafa „Opið hús“
fyrir hveija tegund húsdýranna
okkar, og að sjálfsögðu yrði fyrir-
hugaður dýragarður Reylgavíkur-
borgar nýttur líka.
(Áhugahópur um byggingu
náttúrufræðisafns.)
Félag sjúkranuddara fagnar löggOdingunni. Talið frá vinstri: Ulrike
Krieger, Hilke Hubert, ritari, Anna Maria Aradóttir, Vilhjálmur
Ingi Arnason, varaformaður, Barbara Thinat, Eveline Denner, Jón
Gunnar Arndal, formaður, Ellen Blöcker, Harpa Harðardóttir,
meðstjórnandi, og Bóthildur Hauksdóttir, gjaldkeri. Á myndina
vantar Súsönnu Vilhjálmsdóttur, Ragnar R. Magnússon og Birgittu
Myschi.
Sjúkranuddarar fá
starfsheitið lögverndað
Redring
vikurgrill
ánægja — án amsturs
Nú er auðvelt að grilla á skömmum tíma, vik-
urgrillið sér um það. Rafmagn hitar upp vikur
og fítan drýpur á heitan vikurinn — útkoman
ósvikið glóðargrill.
KJÖLUR SF.
Hverfisgötu 37 símar 21490 - 21846
\<?/ mu/t de Carties
Rós í
Fbris
hnappa
gatið ...
Girtier
I fyrsta skipti á Islandi fást nú
hinar heimsfrægu fáguðu silfur- og kristalsvörur
með gullröndinni.
Gjörið svo vel og lítið inn —
það er sjón fyrir fagurkera.
Úrval af glæsilegum silfur-, ^
kristal- og postulínsvörum.
Sérverslun með áratuga þekkingu.
— í hjarta borgarinnar.
^Cjörtun9 ^YLielóen^, Wl\
KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR
TEMPLARASUNDI 3 SÍM119935