Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17.JÚNÍ 1986 Frá róðrakeppninnl. Morgunbiaðið/sigurður Patreksfjörður: Sjómannadagurinn með hefðbundnu sniði Patreksfirði. Sjómannadagnrinn hér á Pat- reksfirði hófst á nokkuð hefð- bundinn hátt með roki og rign- ingu og endaði einnig, nokkuð hefðbundið, með rigningu. En eins og alkunna er þá hafa vestfirskir sjómenn sjaldan látið deigan síga í baráttunni við ógnir hafsins. Skemmtisigling smábáta- flotans hófst klukkan 9 um morgun- inn og fengu ungir og óreyndir bæjarbúar að fínna saltbragðið af lífí sjómannsins. Að því loknu hlýddu menn á messu þar sem séra Þórarinn Þór predikaði. Lægði nú storminn og rigndi aðeins lítilsháttar við og við. Eftir hádegið héit nýkjörinn oddviti meirihlutans, Sigurður Viggósson, hátíðarræðu. Að því loknu tókust menn á í „sjómanni" og reiptogi, en yngri kynslóðin fór í nokkra leiki. Eftir að kaffí hafði verið drukkuð í félagsheimilinu bauð björgunar- sveitin Blakkur fólki að skoða tól og tæki sveitarinnar. Sveitin mun vera ein sú best tækjum búna á suðurijörðunum. Síðdegis var svo æsispennandi og tvísýn róðrakeppni en dagurinn endaði með sjómannavalsinum í félagsheimilinu. S.Ö.L. Eftir hádegi var keppt í „sjómanni“. I Góðan daginn! 43.- Veður víða um heim Lægst Haftst Akureyri 9 léttskýjað Amsterdam 16 28 helðskírt Aþena 18 32 heiAskfrt Barcelona 21 mistur Berlfn 17 30 heiðskfrt Brussel 13 30 heiðskfrt Chicago 13 27 heiðskfrt Dublin vantar Feneyjar 26 léttskýjað Frankfurt vantar Genf vantar Helslnkl vantar Hong Kong 28 31 heiðskfrt Jerúsalem 15 26 heiðskírt Kaupmannah. 12 22 heiðskfrt Las Palmas 22 léttskýjað Llssabon 18 28 heiðskírt London 17 28 skýjað Los Angeles 16 28 heiðskfrt Lúxemborg 27 léttskýjað Malaga 24 heiðskfrt Mallorca 24 léttskýjað Mlami 18 29 skýjað Montreal vantar Moskva 1S 23 heiðskfrt NewYork 21 30 helðskfrt Osló 13 28 helðskfrt Parfs 17 27 skýjað Peking 18 33 helðskfrt Reykjavfk 9 hélfskýjað RfódeJanefro 16 33 heiðikýrt Rómaborg 16 27 skýjað Stokkhólmur 17 28 heiðskfrt Sydney 11 19 rigning Tókýó 21 27 skýjað Vínarborg 13 26 heiðskfrt Þórshðfn 14 þoku- móða l\lú höf um við í Seglagerðinni Ægi stækkað búðina Nú erum við með mikið úrval af hústjöldum — Ægistjöldum og göngutjöldum. 5 manna tjald kr. 9.970,- Fleygahiminn kr. 12.292,- (Keypt saman 10% staðgreiðsluaf- sláttur) Dallas 4ra manna. Verð kr. ca. 19.850.- •6 manna, verð kr. 25.040,- Apollo 2ja manna, verð kr. 4.748,- 3ja manna, verð kr. 5.872,- Barnatjöld í miklu úrvali frá 10.000,- kr. Hefur þú mátað alla sólstólana? Viðleguútbúnaður og garðhúsgögn í mi úrvali Hagstætt werð klu Eyjaslóð 7, Reykjavík - Pósthólf 659 Símar 14093 - 13320 Nafnnr. 9879 -1698 C skon luminium NORDISK ORGAN FOR ALUMINIUMINDUSTRIEN Styrkþegaverkefni/vinnsla doktorsritgerðar um notkun á Hinn norræni áliðnaður mun úthluta um NOK 14 millj. á þrem árum til rannsókna og kennslu við tækniháskólana. Tilgangurinn með þessari miklu og einstöku úthlutun er að afla sér þekkingar til kennslu á notkun áls innan ýmissa hagnýtingarsviða. Rann- sóknarstörfm munu vera styrkþegastörf við tæknihá- skólana, fyrst í stað við Norges Tekniske Högskole í Þrándheimi (NTH) og Kungliga Tekniska högskolan 1 Stockhólmi (KTH). Sex styrkir verða veittir innan eftirfarandi sviða: Starfað verður við háskólastofnanir og við iðnfyrir- tæki okkar. Náið samstarf verður milli hinna ýmsu verkefna, og milli háskólastofnanna og iðnaðarins. Dvöl við fleiri tilraunastofur getur komið til greina. Umsóknirsendist innan 30. júní til: Universitetet í Trondheim NorgesTekniske Högskole Institutt for Maskinkonstruksjon N-7034 Trondheim NTH Att.: Prof. Rolf Sandström Kungliga Tekniska Högskolan Institution för Materialteknologi S-100 44 Stockholm Att.: Prof. RolfSandström Skanaluminium er samtök áliðnaðar á Noröurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi og Svíþjóð. Allar málmbrœðsluverksmiðjur, völsunarverksmiðjur og þrýstivölsunarverksmjður (presksverk) i þessum löndum eru meðlimir. Efnistækni Byggingaraðferð Byggingartækni Sjávarmannvirki KTH NTH KTHogNTH NTH Hentugt erað inna starfið af hendi jafnframt þvi, sem unnið er að doktorsritgerð. Æskilegt er að viökom- andi hafi námuverkfræði eða verkfræðipróf eða hlið- stæða menntun'. Hagkvæmt væri að viðkomandi hafi reynslu frá iðnaði og kennslu í æðri tækni. Nánari upplýsingar gefa: Prófessor Karsten Jakobsen, NTH. sími 477594000 (593772 bein lína) Prófessor Rolf Sandström, KTH, sími 4687877000 (7878321 bein lína) Ivar C. Walseth, forstjóri, Skanaluminium, tlf. 472440840.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.