Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1986 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýslngar — smáauglýsingar Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stööva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. National olíuofnar Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjameistari. S. 19637. Hilmar Foss iögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Trúoglíf Næsta vakningarsamkoma sumarþjónustu okkar verður nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsinu). Mikill söngur. Beðið fyrir fólki. Vertu velkominn. Trú og lif. ÚTIVISTARFERÐIR Útivist á Jónsmessu 1986: Jónsmessuferð í Þórs- mörk 20.-22. júní. Göngubrú á Hruná vígð. Brottför á föstud. kl. 20.00 og laugard. kl. 8.00. Ennfremur dagsferð á laugardeginum, en þá veröur brúin vígð. Fjölbreytt dagskrá. Nýjar gönguleiöir með tilkomu brúarinnar. Jónsmessu- bálköstur og ekta Útivistarkvöld- vaka. Ódýr ferð: Föstud. 1.750.- f. félaga og 1.950,- f.aðra. Laug- ard. 1.350.- f.féiaga og 1.500.- f. aöra. Fritt fyrir börn. Gist i Útivistarskálanum. Jónsmessuferð í Núpsstaðar- skóga 20.-22. júní. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sólstöðuferð f Viðey laugard. 21. júnf kl. 20.00. Brottför frá Sundahöfn. Jónsmessunæturganga Útivlst- ar mánud. 23. júní kl. 20.00. Dagur gönguferða sunnudag- inn22. júnf. Reykjavíkurganga Úti- vistar Reykjavíkurganga Útivistar verður sunnudaginn 22. júni í tilefni trimmdaga. Hægt er að koma í gönguna á ýmsum stöð- um. Brottf. úr Grófinni kl. 10.30. og gengiö um BSÍ, Öskjuhlíö, Fossvog, Skógræktarstöðina (kl. 13.00), Fossvogsdalinn í Elliða- árdal. Gengið um Elliðaárdalinn með brottför kl. 14.00 frá Elliöa- árstöð. Höfuðborgarbúar og aðrir eru hvattir til að koma meö og kynnast fjölbreyttri gönguleið um höfuðborgina, mikið til í nátt- úrulegu umhverfi. Frftt er í gönguna. Útivist. KROSSINN ALFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVO' I Almenn hátíðarsamkoma í dag kl. 16.30. Allirvelkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dags- og kvöldferðir Ferðafélagsins 1. Þriðjudagur 17. júní — Kl. 13.00 — Þriðja Esjugangan í tilefni 200 ára afmælis Reykjavikur. Viðurkenningar- skjal að göngu lokinni og happdrættismiði. Lagt á fjall- ið frá Esjubergi. Fólk á eigin bílum velkomið i gönguna. 2. Miðvikudagur 18. júní — Kl. 20 — Sfðasta kvöldferðln f Heiðmörk. Stjórnandi: Sveinn Ólafsson. Ókeypis ferð. 3. Laugardagur 21. júnf — Kl. 09 — Ökuferð um Njáluslóð- ir. Fararstjóri: Haraldur Matt- híasson. Verð kr. 600. 4. Laugardagur 21. júnf — Kl. 21 — Síðasta Esjugangan í tilefni 200 ára afmælis Reykjavikur (sólstööuferð). Haldið upp á afmæli borgar- innar á eftirminnilegan hótt. Gengið á Esju með Feröafé- laginu. 5. Sunnudagur 22. júnf — Kl. 08 — Dagsferð í Þórsmörk. Verð kr. 800. Sumarleyfis- gestir gætu notað tækifærið og komið til baka miðviku- daginn 25. júni. Upplýsingar á skrifstofunni. Brottför i dags- og kvöldferöir er frá Umferöarmiðstööinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Fíladelfía, Hátúni 2 Hátíöarguðsþjónusta verður í kvöld kl. 20.30. Kór kirkjunnar syngur. Stjórnandi Árni Arin- bjarnarson. Ræðumaöur Einar J. Gislason. Fórn fyrir Völvufell 11. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafé- lagsins: 1) 8.—16. júlí Aðalvfk — Hom- vik. Gengið með viðleguútbúnaö frá Aðalvik til Hornvíkur á 3—4 dögum. skoðunarferðir i Horn- vik. 2) 8.—16. júlf (9 dagar): Homvfk — Hornbjargsviti — Látravfk. Gist í tjöldum í Hornvík og dag- legar gönguferöir f rá tjaldstað. 3) 4.-9. júlf (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. 11.—16. júlf (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. I þessum feröum er gengið með svefnpoka og mat milli göngu- húsa FÍ. Öruggara að panta tim- anlega. 4) 11.—19. júlf (8 dagar): Borg- arfjörður eystri — Loðmundar- fjörður. Flogið til Egilsstaða, ekið þaðan til Borgarfjarðar, gist i svefnpokaplássi. 5) 16.—20 júlí (5 dagar): Eldgjá — Strútslaug — Álftavatn. Ekið í Eldgjá og gengiö á tveimur dögum í Strútslaug, á fjórða degi er komið aö Álftavatni, á fimmta degi er ekið til Reykjavík. Upplýsingablöö um ferðirnar fást á skrifstofu F(. Ferðafélag fslands Kaffisala í dag 17. júni á Hjálpræðishernum, Kirkjustræti 2. Opið kl. 14.00-22.00. Helgistund kl. 22.00. Lítiö inn og kaupið kaffi og kökur. Hjálpræðisherinn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfi í Þórsmörk Aöstaöa i sæluhúsi Feróafélags (slands í Þórsmörk — Skag- fjörðsskála — er sú besta sem um er að ræða i óbyggöum. Svefnloft stúkuð i einingar fyrir fjóra, tvö eldhús með öllum áhöldum, setustofa, rennandi vatn og vatnssalerni. Gönguleið- ir við allra hæfi og marglofuð náttúrufegurð. Ódýrasta sumar- leyfið á einum fegursta stað landsins. Dvalarkostnaður: Frá föstud.—sunnud. (10. dag- ar): kr. 3.420. (félagsm.) kr. 4.600,-(utanfél.) Frá sunnud.—sunnud. (8 dagar): kr. 3.000,- (félagsm.) kr. 3.900,- (utanfél.) Frá miðvikud.—sunnud. (5 dag- ar): kr. 2.370,- (félagsm.) kr. 2.850,-(utanfél.) Frá sunnud.—miðvikud. (4 dag- ar): kr. 2.160,- (félagsm.) kr. 2.500,- (utanfél.) Fyrsta miðvikudagsferöin verður 25. júni kl. 08. Notið hluta sumarleyfis hjá Ferðafélaginu i Þórsmörk. Upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands ÚTIVISTARFERÐIR Einsdagsferð þriðju— daginn 17. júní. 1. Kl. 10.30. Gullfoss — Geysir — Hvrtárgljúfur. Einnig farið að Haukadalskirkju, Brúarhlöð og víðar. Skemmtileg skoðunar- ferð. Verð 800. kr. 2. Kl. 13.00. Mosfellsheiði — Bringur. Létt ganga. Verð kr. 400. Kvöldganga um Almanna- dal aö Reynisvatni á miövikudags- kvöldið 18. júni kl. 20.00. Brott- för i ferðimar frá bflastæðinu við Vesturgötu 2 (Grófinni) og BSÍ, bensínsölu 5. min. síðar. Frittf. börn m. fullorönum. Sjáumst. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir frá 20.-22.júní: 1) Eiríksjökull — Strútur. Tjaldaö i Torfabæli. Gengið á Eiríksjökul og Strút. 2) Þórsmörk.Gist í Skagafjörðs- skála. ATH. Sumarleyfisferðir byrjaðar í Þórsmörk. Helgarferðir 4.-6. júlf: 1) Hagavatn — Jarlshettur. Gist i Sæluhúsi F.f. við Haga- vatn. 2) Hlöðuvellir — Brúarárskörð. Gist í sæluhúsum F.í. á Hlöðu- völlum. 3) Þórsmörk — Gist í Skaga- fjörðsskála. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag fslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til leigu Höfum til leigu í nýju húsi við Laugaveg 350 fm hæð, götuhæð. Gætið hentað sem teikni- stofur, læknastofur, skrifstofur eða verslanir. Einnig 150 fm jarðhæð með góðri aðkeyrslu. Leigist í núverandi ástandi tilbúin undir trév. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar Pósthússtræti 17, og síma 25722. IPÓSTHÚSSTRÆTI17(1LHJJ Herbergi óskast Róleg 19 ára menntaskóiastúlka óskar eftir herbergi á leigu. Getur veitt aðstoð á heimili. Upplýsingar í síma 618202. Jörð til sölu Bújörð er til sölu á Mið-Vesturlandi 200 km. frá Reykjavík. Bústofn og vélarfylgja ekki. Á jörðinni er íbúðarhús, hlaða og fjárhús úr torfi. Tún, nýrækt og beitilönd eru girt. Jörðin liggur milli fjalls og fjöru. í á, sem skilur hana frá næstu jörð, er laxveiði. Á jörðinni er mjög gott veiðihús. Rjúpna— og gæsaveiði er á haustin. Jörðin er vel fallin til hestahalds. Fallegt landslag. Tilboð eða fyrirspurnir sendist augld. Mbl. Merkt: „Hestar-Lax-Rjúpur-Gæs". Samtök um byggingu tónlistarhúss Aðalfundur samtakanna verður haldinn mið- vikudaginn 18. júní kl. 20.30 á Hótel Borg. Dagskrá samkvæmt samþykktum. Guðmundur Jónsson arkitekt mun skýra uppdrætti fyrstu verðlaunatillögu. StjórnSBTH. Hollustuvernd ríkisins hefur að höfðu samráði við Geislavarnir ríkis- ins veitt fyrirtækinu O. Johnson & Kaaber hf. heimild til innflutnings á niðursuðuvörum frá Ungverjalandi. Leyfið nær til kryddaðrar papriku og papriku- salats frá fyrirtækinu HUNGAROFRUCT og eru vörurnar unnar úr hráefni frá árinu 1985. Virðingarfyllst, O. Johnson & Kaaberhf. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: - Daihatsu Charade 1986 - Daihatsu Charade 1984 - Mazda 626 1979 - Skoda Rapid 1985 - VW. Rabbit1980 - Ladal 300 Safír 1981 - Yamaha bifhjól 1985 Bifreiðirnar eru til sýnis á Hamarshöfða 8, Reykjavík, miðvikudaginn 18. júní nk. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Einnig til sölu Volvo F616 vörubifreið árgerð 1981. Uppl. á skrifstofunni í síma 83533. Ábyrgð hf. Steypumót Sölustjóri VMC-Stálcentrum a.s. í Kaup- mannahöfn verður staddur hjá okkur 19. og 20. júní. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér Form-Lok handflekamót o.fl. vinsamlega hafi samband við skrifstofu okkar. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leit/d nánari upplýsinga aðSigtúni7 Simii29022 Keflavík Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Keflavík heldur oplnn fund 18. júní nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hafnargötu 46. Dagskrá: 1. Nýafstaðnar kosningar. 2. Önnurmál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjómin Keflavík Fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna i Keflavik heldur opinn fund 18. júní nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hafnargötu 46. Dagskrá: 1. Nýafstaönar kosningar. 2. Önnurmál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.