Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.06.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1986 31 Jorge Luis Borges. Morgunblaðið/Heimir Stígsson Filippseyjar: Marcos sagður hafa haft áhrif á dómstól SHonolulu, AP. KNARI á Filippseyjum bar að Ferdinand Marcos hefði haft áhrif á málsmeðferð, vegna morðsins á Benigno Aquino árið 1983. Þetta kom fram í vitnisburði saksóknarans, Manuel Herrera, þegar hann kom fyrir sérstaka rannsóknamefnd, sem hefur það hlutverk að grafast fyrir um áreið- anleika réttarhaldanna. Rannsókn- amefndin, sem skipuð er þremur dómumm, er sestir vom í helgan stein, rannsakar nú málsmeðferð- ina, svo að hæstiréttur landsins, geti ákveðið hvort taka beri málið fyrir að nýju. Réttarhöldunum lauk með sýknu Fabians Ver hershöfð- ingja og nokkurra hermanna, sem vom á flugvellinum, til þess að taka á móti Aquino, þegar hann sneri heim úr útlegð. Herrera sagði að 10. janúar, árið 1985 hefði Marcos boðað á sinn fund dómarann og fulltrúa ákæm- valdsins og sagt þeim að sjá til þess að Ver og undirmenn hans yrðu sýknaðir. Hann kom einnig með þá tillögu að þeir yrðu ákærðir fyrir samsekt, en ekki fyrir að vera upphafsmenn morðsins, svo að þeir gætu gengið lausir gegn tryggingu. Féllust allir fundarmenn á að uppá- stunga forsetans væri farsælust. Herrera sagði að Marcos hefði litið mjög illa út og augsýnilega verið veikur maður. Hann hefði Marcos haft bjúg í andliti, verið þvoglu- mæltur og óskýr í hugsun. Sér til aðstoðar hafði hann eiginkonu sína, Imeldu, og lögfræðing sinn, Manuel Lazaro. Þegar fundinum lauk sagðist Marcos vera þreyttur og þurfa að hvflast, þakkaði fundarmönnum fyrir komuna og samstarfið og sagðist kunna að endurgjalda greiða, sér gerða. Marcos hvetur stuðningsmenn sína til stillingar Marcos, sem nú dvelst á Hawaii, sagði í viðtali við AP á sunnudag, að suma stuðningsmenn hans skorti þolinmæði og hugleiddu jafnvel að grípa til ofbeldisaðgerða gegn stjóm frú Aquino. Marcos lagðist eindregið gegn öllum slíkum áætl- unum og bað stuðningsmenn sína að hafa einungis uppi friðsamleg mótmæli, sækja um leyfi fyrir fund- um sínum og fara að tilmælum lögreglu. „Sumu fólki finnst að það eigi að taka völdin, án afskipta minna og afhenda mér stjómartaumana að því loknu." Hann sagði að hann myndi ekki snúa aftur til Filipps- eyja, nema til þess að beijast með hemum gegn kommúnistum, en hann óttast að frú Aquino megni ekki að bæla uppreisnartilraunir þeirra. „Við munum aldrei drepa aðra Filippseyinga, aðeins vegna þess að ég vil verða forseti." Kommúnistar hafa að undan- fömu sagt að þeir vilji allt leggja í sölumar, svo að friður komist á í landinu. Þeir segja þó að þeir muni kretjast þess að herinn hörfi frá átakasvæðum, en frú Aquino segir það af og frá. Friðarviðræðumar munu hefjast bráðlega, en enn stendur á því hveijir verði samn- ingamenn stjómarinnar. Efnahagur Filippseyja hefur vænkast upp á síðkastið. Veldur þar bætt gjaldeyrisstaða, en bæði hafa fjárfestingar aukist og meira ber á því en áður, að Filippseyingar erlendis sendi peninga heim. Enn- fremur hefur dregið úr verðbólgu. I BneYoungCanmbals HHEVOUHGCHHHBtó asssp1- rncvouho CANNWALS •ru uoydcoie- . 'Fifl.e 1 Ca man á eina d^^tómsveitum. ÖUmyndUondþaaeins kr-4 OQQ Easy Pieces FÁLKINN FÁLKINN FÁLKINN FÁLKINN Laugavagi 24. S. 18670. Suöurlandabraut 8. S. 84870. SuAurlandabraut 8. S. 84870. Póstkröfur S. 685149. □IGITAL AUDIO Höfum fengiðmikiðúrvalaf CDplötum. |/r:N |\▼ /r\r\r\ Viðspilum okkarplöturá IxLIInI\y OOD laserspilara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.