Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLt 1986 í DAG er sunnudagur 6. júlí, sem er 187. dagur ársins 1986. Sjötti sd. eftirTRÍNIT- ATIS. Ardegisflóð í Reykja- vík kl. 6.03 og síðdegisflóð kl. 18.18. Sólarupprás í Rvík kl. 3.15 og sólarlag kl. 23.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvik kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 13.02. (Almanak Háskóla íslands.) Lát ásjónu þína lýsa yfir þjón þinn og kenn már Iðg þín. (Sálm. 119,135.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. prik, 6. lfkams- hlutinn, 6. guð, 7. saur, 8. veður- farið, 11. á fæti, 12. tðk, 14. heiti, 16. sarnaði. LÓÐRETT: — 1. skrautinu, 2. snuprur, 3. pest, 4. stúlka, 7. flana, 9. vætlar, 10. kvendýr, 13. þurrki út, 15. samhljðiW. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. foldin, 5. oy, 6. Rafnar, 9. ása, 10. ri, 11. nn, 12. ofn, 13. lind, 15. odd, 17. gætinn. LÓRÉTT: - 1. fáránleg, 2. lofa, 3. dyn, 4. nárinn, 7. asni, 8. arf, 12. Oddi, 14. not, 16. dn. ÁRNAÐ HEILLA «A ára afmæli. í dag, 6. * v/ júlí, er sjötug frú Halldóra Árnadóttir á Garðarsbraut 22, Akranesi. Eiginmaður hennar var Guð- mundur Sveinbjömsson, sem er látinn. Halldóra er nú stödd í Danmörku á heimili dóttur sinnar þar sem er að Heste- havevej 53 4720 Præste. /?A ára afmæli. Á morg- t/vF un, mánudagfinn 7. júlí, er sextug Ólöf Egilsdóttir frá Isafirði, nú til heimilis í Sjálfsbjargarhúsinu Há- túni 12, hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum í matsalnum þar (Hátúni 12) sem er á annarri hæð í bygg- ingunni, eftir kl. 20.00 á afmælisdaginn. FRÉTTIR__________________ GAGNAVER hf. er hlutafé- lag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík. Stofnun þess er tilk. í Lögbirtingablaðinu. Segir að tilgangur félagsins sé rekstur sjóngagnakerfa (ekki nánar skilgreint hvað við er átt) og hverskonar starfsemi á sviði tölvu- og upplýsingatækni, út- og inn- flutninerur á tölvubúnaði m.m. „Trúi því ekki að forsætis- MoAhoiV9 |aLÍ“' Steingrímur Hermannsson fotsætis- I C3 ■ d I ' ráðhurrn ou #Inn Hplfxnsnn Hnmcmála. 'íiii ráðherra og Jón Helgason dómsmála- ; ■ ■, , ■ ■, ■ -f ráðherra hafa átt fund með j-JC' ' - segir Friðfik Sophusson Rannsóknarlögreglu ríkisins um hugsanlegan þátt Alberts Guðmunds- sonar iðnaðarráðherra í svokölluðu Hafskipsmáli. Forsætisráðherra stað- festi þetta í samtali við DV í morgun en vildi ekki greina nánar frá efni fundarins. TÓpt^PI SECRE LÖGGAN -^iGHúMD Bara svona til öryggis Denna mín! Hlutafé félagsins er kr. 500.000. Stofnendumir eru einstaklingar. Stjómarfor- maður er Jón Gunnlaugsson, Blöndubakka 9. TEXTABLAÐIÐ heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið hér í bænum. Tilgangur þess er útgáfustarfsemi. Hlutafé þessa félags er kr. 50.000. Eru aðilar að því einstaklingar. Formaður stjómar er Tómas Jónsson, Miðstræti 10, en fram- kvæmdastjóri Þórír Bald- ursson, Langholtsvegi 134. BÍLASTÖÐUR og fleira. Hinn 10. júlí nk. taka gildi nýjar reglur varðandi um- ferðina og bílastöður, einkum á ýmsum götum í hinum eldri hverfum Reykjavíkur. Eru þessar nýju reglur kynntar í nýju Lögbirtingablaði. Þar gerir lögreglustjórinn grein fyrir þeim í einstökum atrið- um. STÖÐUR heilsugæslu- lækna eru lausar á Bolungar- vík og á Ólafsfirði og auglýsir heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið þær lausar til umsóknar í þessum sama Lögbirtingi með umsóknar- fresti til 25. þ.m. Það er ein læknisstaða í hvorum bæ. Verða þær veittar frá 1. októ- ber á hausti komanda. FRÁHÖFNINNI í GÆRKVÖLDI lagði Arn- arfell af stað til útlanda úr Reykjavíkurhöfn. í dag, sunnudag, eru togaramir Ás- geir og Engey væntanlegir inn af veiðum til löndunar. I gær kom gasflutningaskipið Anne Lise Tolstrup með farm. Kvöld-, nætur- og helgldagaþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 4. júlí til 10. júlí aö báðum dögum meötöldum er í Lyfjabúö Breiðholts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná aambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparetöö RKf, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Land8pítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: AUa daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa f aöalsafni, sfmi 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaeafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðaoafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Nýsýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. HÚ8 Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstadir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnja8afn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminner41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.