Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1986 Norræn menningarhátíð heyrnarlausra á íslandi: „Samskiptaörðug- leikar hverfandi“ Mbl/Bjami fljótlega yflrunnir á þessu móti. Hjálpaði þar til að heymarlausir eiga létt með að tileinka sér látbragð og samkennd með þeim er rík. „Tákn- málið dregur jafnan dám af því landi sem fóstrar það,“ sagði Vilhjálmur G., „og þess vegna er óhjákvæmilegt að það greinist rétt eins og tungu- mál þjóða. Til dæmis er það þannig í Noregi að sjá má á því táknmáli sem viðkomandi notar í hvaða skóla hann hefur lært. Þannig geta orðið til mállýskur innan hvers lands. Til er alþjóðlegt táknmál, nokkurskonar esperanto heymarlausra, en það er ekki mikið notað," sagði Vilhjálmur G. Þá er stafróf heymarlausra yfír- leitt mjög mismunandi eftir löndum, það danska og íslenska er þó nánast eins, en heymarlausir stafa venju- lega sérheiti. Fyrir nokkm kom út bók fyrir byijendur yfir táknmálið íslenska en hún er nú uppseld. Vil- hjálmur G. kvað Félag heymarlausra vera með aðra bók í smíðum og mun hún innihalda um 1.800 tákn. Að sögn Vilhjálms Vilhjálmssonar og Amþrúðar Jónsdóttur, starfs- manns hátíðarinnar, má ætla að hátt á fjórða hundrað manns hafí sótt hátíðina en hún var öll tekin upp á myndband af sænskum aðilum. NORRÆNNI menningarhátíð heymarlausra lýkur í dag á Hótel Sögu. Þetta er í 15. sinn sem hún er haldin, en i fyrsta skiptið sem íslendingar sjá um hana. Megin- stef hátíðarinnar að þessu sinni er vemdun og þróun menningar heyrnarlausra og hafa fyrirlestr- ar og umræður farið fram á Hótel Sögu. Þegar blaðamann bar að garði var nýafstaðið erindi Vilhjálms G. Vil- hjálmssonar um framtíðarþróun málefna heymarlausra og stóðu yfír umræður um erindið. Túlkar voru í óða önn að snúa umræðunum hver yfír á sitt mál en taltúlkur hafði í upphafi þýtt ræðu Vilhjálms jafnóð- um yfír á dönsku og enn aðrir síðan yfírfært það á táknmál. A hátíðinni em þátttakendur frá öllum Norðurlöndunum og auk þess frá Skotlandi, Englandi og Banda- ríkjunum. Taldi Vilhjálmur Vil- hjálmsson, starfsmaður menningar- hátíðarinnar, að erlendir gestir væm á þriðja hundrað. Vemdari hátíðarinnar, Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands, ávarpaði samkomuna á opnunar- hátíðinni í Þjóðleikhúsinu við mikla hrifningu viðstaddra, að sögn Vil- hjálms. Aðspurður kvaðst hann vilja skipta tilgangi slíkrar ráðstefnu sem þessarar í tvennt. Heymarlaust fólk fær tækifæri til að koma saman og kynnast bæði landi og þjóð. Og svo em auðvitað áhugamál og hags- munamál heymarlausra sett j Mbl/Þorkell I gærkvöldi skoðuðu ráðstefnugestir Árbæjarsafnið og gerðu sér eitt og annað til gamans í góða veðr- inu. Meðal annars sýndu Norðmennirnir norska þjóðdansa. brennipunkt, rædd og kmfín. í sambandi við hátíðina er haldin málverkasýning á Hótel Sögu á vegum Listafélags heymleysingja í Danmörku. í viðtali við Vilhjálm G. Vilhjálms- son, formann Félags heymarlausra, kom fram að hátíðin hefur lánast mjög vel. Farið var með gestina að Gullfossi og Geysi og sagði Vilhjálm- ur G. að þeir hefðu orðið yfír sig hrifnir, eins þótti þeim íslenska landslagið æði sérstakt. í samskipt- um heymarlausra getur örlað á tungumálaörðugleikum sem Vil- hjálmur G. sagði að hefðu þó verið Túlkað á þinginu. með möguleika á viðbótardvöl íAmsterdam án aukakostnaðar í fíugi Vegna góðrar þátttöku efnum við til sérstakrar aukaferðartil Rhodos dagana 15.-30. september nk. Þetta er snaggaraleg tveggja vikna ferð, flogið er í leiguflugi beinttil Rhodos en heim aftur í áætlunarflugi með millilendingu í Amsterdam. Aukadvöl í borginni fæst því án nokkurs aukakostnaðar í flugi - og að sjálfsögðu útvegum við hótelgistingu, bílaleigubíla o.m.fl. í Amsterdam á vægu verði. Vinsamlegast látið vita um þátttöku sem fyrst. Takmarkað sætaframboð. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 18 ■ 96-21400 Vegna langra biðlista og fjölda áskorana bjóðum við tveggja vfíam aukaferð til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.