Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1986 > atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Forritari Eitt stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins vel staðsett í borginni vill ráða forritara til starfa í september. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi þekkingu á IBM 34/36 ásamt forritunar- málinu RPG II. Starfsreynsla er ekki nauð- synleg en mjög æskileg. Allt það nýjasta í tækni og tölvumálum er fyrir hendi hjá fyrirtækinu, sem fylgist vel með á því sviði og gerir það starf forritara enn áhugaverðara. Gott framtíðarstarf sem bíður upp á mikla möguleika. Laun samningsatriði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 17. júlínk. Gudntíónsson RÁÐCjÖF b RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓ5THÓLF 693 SÍMI 621322 Tölvuinnsláttur Laus störf hjá fyrirtæki í miðbænum við tölvuinnslátt. Ef þú hefur verslunar- eða stúd- entspróf og góða vélritunarkunnáttu eða reynslu við innslátt, getur unnið smávegis aukavinnu, ættirðu að hafa samband. Gudni Tónsson RÁDCJOF y RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Skrifstofustjóri 1. október Sérhæft deildaskipt fyrirtæki á sviði við- skipta, vill ráða skrifstofustjóra til starfa frá og með 1. okt. nk. Á skrifstofu vinna um 10 manns. Viðkomandi er jafnframt staðgengill framkvæmdastjóra. Leitað er að viðskiptafræðingi eða aðila með viðskiptamenntun ásamt starfsreynslu, einn- ig góða bókhaldskunnáttu ásamt tölvuþekk- ingu IBM/36. Viðkomandi þarf að vera stjórnsamur og hafa tamið sér skipulögð vinnubrögð og hafa þokkalega tungumálakunnáttu. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 17. júlí nk. GuðntTónsson RÁDCJÖF & RÁÐN I N GARÞJÓN U5TA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Laus staða Staða rannsóknarlögreglumanns við emb- ætti lögreglustjórans í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi stafsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum . fyrir 15. júlí 1986. Keflavík, 3.júií 1986. Lögreglustjórinn íKeflavík, Grindavík, Njarð- vík og Gullbringusýslu. Varahlutaverzlun Viljum ráða starfsmann í varahlutaverzlun okkar sem fyrst. Nokkur reynsla æskileg. Ráðning getur verið bundin við sumarstarf. Upplýsingarveitirverzlunarstjóri, ekki ísíma. Sveinn Egilsson hf. Skeifunni 17. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sérfræðingur (2) í blóðmeinafræði óskast til afleysinga við blóðmeinafræðideild Landspítalans. Um- sóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist stjórnarnefnd Ríkisspítalanna fyrir 6. ágúst nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir blóðmeinafræði- deildar í síma 29000. Sálfræðingur óskast við Geðdeild Landspítala áfengis- deildir. Starfsreynsla áskilin. Sálfræðingur óskast í námsstöðu við Geðdeild Landspít- ala. Umsóknir um ofangreindar stöður er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd Ríkisspítala fyrir 6. ágúst nk. Upplýs- ingar veitir yfirsálfræðingur Geðdeildar Land- spítalans í síma 29000. Meinatæknir óskast frá 1. ágúst nk. í hálft starf fyrir há- degi við göngudeild sykursjúkra 10E. Upplýs- ingar veitir meinatæknir á göngudeild sykur- sjúkra fyrir hádegi í síma 92000. Fóstrur óskast á dagheimili Ríkisspítala, Sunnuhlíð við Klepp. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins í síma 38160. Ritari óskast til starfa í birgðastöð Ríkisspítala við tölvuvinnslu. Upplýsingar veitir birgðastjóri í síma 671362. Hjúkrunar- fræðingur óskast til næturvakta við Geðdeild Land- spítalans. Hjúkrunar- fræðingur óskast á Geðdeild Landspítalans deild 33a (móttökudeild fyrir vímugjafaneytendur). Sjúkraliðar óskast í fastar stöður við Geðdeild Land- spítalans deild 32c og deild 14. Upplýsingar um ofangreindar stöður veita hjúkrunarframkvæmdastjórar. Reykjavík 6. júlí 1986. Afgreiðsla— Lager Óskum að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til framtíðarstarfa í eftirfarandi 1. á kassa störf. 2. á lager við verðmerkingar og önnur störf. Við leitum að fólki sem hefur góða og örugga framkomu, er vant nákvæmum vinnubrögð- um og getur hafið störf hið allra fyrsta. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00 báða dagana. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Kerfisfræðingur Tölvudeild Kristjáns Ó. Skagfjörð hf. óskar að ráða kerfisfræðing til starfa. Starfssvið kerfisfræðingsins verður í notendaþjónustu fyrir VAX- og PDP-tölvukerfi. Nánari upplýs- ingar veitir Vigfús Ásgeirsson mánudaginn 7. júlíísíma 24120. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólmspata 4- pósthólf 906- sími 24120 -121 ReykiovíF Fósturheimili íReykjavík eða nágrenni Fósturforeldrar óskast fyrir 11 ára gamlan dreng sem á við félagslega erfiðleika að etja. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í uppeldisstörfum og séu reiðubúnirtil náinnar samvinnu við foreldra drengsins. Uppl. veitir Áshildur Emilsdóttir í síma 25500 fyrir hádegi næstu daga. tH Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar V i • Vonarstræti 4 sími 25500 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Læknafulltrúa í 100% starf við Fleilsugæslu- stöð Hlíðasvæðis, Drápuhlíð 14-16, frá 1. ágúst nk. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsu- gæslustöðvar í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð fyrir kl. 16.00 mánudaginn 28. júlí. Rækjuveiðar Skipstjóra, stýrimann og háseta vantar sem fyrst á 250 tonna bát sem fer á rækjuveiðar fyrir Norðurlandi í tvo mánuði. Upplýsingar gefur Heimir í síma 95-4789 eða 95-4899 (heima). Rækjuvinnslan hf, Skagaströnd. JL-húsið auglýsir í eftirtalin störf 1. Stúlku við símavörslu og fleira. 2. Stúlkur í matvörumarkað. 3. Starfsmann á húsgagnalager. Jli Jón Loftsson hf. /A A A A A A Hringbraut 121 CTT n ' i-TT i ii i i ' 111 TmnM Bifvélavirki óskar eftir atvinnu, helst úti á landi. Hefur meirapróf. Margt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 96-71543 og eftir kl. 18.000 í síma 96-71648. Arnar. Atvinna óskast Kona yfir fertugu óskar eftir atvinnu, ýmislegt kemur til greina. Hef unnið ýmis störf hjá sama fyrirtækinu síðustu árin. Vaktavinna kemurtil greina. Upplýsingar í síma 15233.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.