Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 41
________Brids_________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids 1986 Sl. þriðjudag mættu 28 pör til leiks í Sumarbrids 1986, sem er all góð þátttaka miðað við veðurfar þann dag (sem var í betra meðal- lagi). Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) stig Sigfús Þórðarson — Þórður Sigurðsson 192 Sybil Kristinsdóttir — Björn Blöndal 196 Halldór Magnússon — Kári Siguijónsson 168 Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 168 Eyþór Hauksson — Lúðvík Wdowiak 165 B Guðjón Jónsson - Hermann Lárusson 209 Karl Gunnarsson - Pétur Júlíusson 172 Albert Þorsteinsson - Sigurður Emilsson 170 Arnór Ragnarsson - Baldur Bjartmarsson 166 Óskar Benediktsson - Trausti Friðfínnsson 163 Og efstu spilarar í Þriðjudags- spilamennskunni eru þá þessir: Sigfús Þórðarson 71, Anton Har- aldsson og Úlfar Kristinsson 60, Guðjón Jónsson og Eyjólfur Magn- ússon 56, Jacqui McGreal 55, Lárus Hermannsson 53, Guðmundur Ar- onsson 51, Sveinn Sigurgeirsson 49. Og 44 pör mættu svo til leiks á fímmtudaginn og var spilað í 3 riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A stig Ingunn Hoffmann — Ólafía Jónsdóttir 244 Karen Vilhjálmsdóttir — Þorvaldur Óskarsson 242 Sybil Kristinsdóttir - Björn Blöndal 231 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigfurðsson 225 Erla Ellertsdóttir - Lovísa Eyþórsdóttir 217 Dúa Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir 217 Alfreð Kristjánsson — Guðmundur Bjarnason B Anton R. Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson 217 201 Helgi Samúelsson — Sigurbjörn Samúelsson 182 Grethe Iversen — Sigríður Eyjólfsdóttir 176 Jóhann Ólafsson — Ragnar Þorvaldsson 168 Sveinn Sigurgeirsson — Sveinn Þorvaldsson 167 \j Guðni Sigurbjarnarson — Jón Þorvarðarson 197 Sigurður Ámundason — Guðjón Einarsson 193 Magnús Ólafsson - Páll Valdimarsson 191 Anton Haraldsson — Úlfar Kristinsson 178 Óskar Karlsson — Sigurleifur Guðjónsson 174 Og efstu spilarar í fimmtudags- spilamennskunni eru: Ásthildur Sigurgísladóttir og Lárus Arnórs- son 111, Gunnar Þórðarson og Sigfús Þórðarson 97, Magnús Aspe- lund og Steingrímur Jónasson og Anton R. Gunnarsson 71, Murat Serdar og Þorbergur Ólafsson 59. Spilað verður alla þriðjudaga og fimmtudaga út sumarið í Borgar- túni 18 (hús Sparisjóðsins). Húsið opnar fyrir kl. 18.30 (hálf sjö) á þriðjudögum, en fyrir kl. 18 á MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1986 41 fimmtudögum. Spilað er eftir riðla- fyrirkomulagi með 2—3 spilum milli para. Reiknað er svo út á staðnum um kvöldið. Sumarspilamennska er öllu bridsáhugafólki opin, sérstaklega er byijendum bent á að mæta og kynna sér þessa íþrótt. (Athuga ber, að þetta eru tvímennings- keppnir þar sem tveir aðilar spila saman út kvöldið) en alltaf er möguleiki á aö fá sér félaga fyrir kvöldið. Frá Bridssambandi Islands Bridssambandið minnir á að síð- ari gjalddagi árgjalda félaganna er 15. júlí nk. Nú þegar hafa all mörg félög innan sambandsins greitt ár- gjöld sín, en enn er umtalsverð vöntun á fullum skilum. Gjaldið er kr. 20 pr. spilara pr. spilakvöld. Allar tafir á greiðslum kunna að hafa áhrif á viðkomandi svæðasam- band, þegar svæðishlutur hvers svæðis verður reiknaður út, svo og á aðalfund Bridssambands íslands sem haldinn verður í haust. Greiðslu má koma til BSÍ í póst- hólf 156 — 210 Garðabæ, eða á skrifstofuna á Laugavegi 28 frá kl. 13 á daginn, virka daga. Og enn ítrekar Bridssambandið til fyrirliða í Bikarkeppni Bridssam- bandsins að gera skil á keppnis- gjaldi sem er kr. 4.000 pr. sveit, hið allra fyrsta. Enn hefur ekki nema tæplega helmingur sveita séð ástæðu til að greiða þetta keppnis- gjald, sem er afspymuslæleg frammistaða. Enginn ferðakostnað- ur verður gerður upp nema full skil verði gerð af hálfu keppenda. Þátttakan í átakinu hvað varðar Guðmundarsjóðinn, húsakaupasjóð Bridssambandsins, hefur ekki verið næg fram að þessu. Betur má ef duga skal og nú verða velunnarar bridshreyfingarinnar að taka á honum stóra sínum og styrkja mái- efnið með eigin framlögum. Allir geta séð af einhveiju í góðan mál- stað, það höfum við sýnt áður. Sjóð- urinn er til staðar í Útvegsbankan- um, hlaupareikningur númer 5005 — aðalbanka. Gjafabréfum þeim sem dreift var fyrir skömmu til flestra bridsspilara landsins, má koma til BSÍ, undirrit- uðum af gefanda. Tökum á með Guðmundi Kr. Sigurðssyni. Bridsdeild Skagfirðinga Spilað var í tveim riðlum í sumar- brids deildarinnar, þrátt fyrir ein- dæma veðurblíðu. Hæstu skor fengu þessi pör: A-riðill: Jón Oddsson — Alfreð Kristjánsson 117 Ágpíst Helgason — Gísli Hafliðason 117 Högni Torfason — Sigmar Jónsson 114 B-riðill: Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 131 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 119 Steingrímur Jónsson — Þorfmnur Karlsson 118 Meðalskor: A og B-riðli 108 Efstir að stigum eru eftirtaldir spilarar: Stig Sigmar Jónsson 11,0 Hulda Hjálmarsdóttir 10,5 Þórarinn Andrewsson 10,5 Guðrún Hinriksdóttir 6,0 Haukur Hannesson 6,0 Högni Torfason 6,0 Spilað er alla þriðjudaga í félags- heimili Skagfirðinga, Síðumúla 35. Keppnisstjóri er Hjörtur Cyrusson. Notið tækifærið í afmælisvikunni! Ekki fær sá sem heima situr! 10% AFMÆUS AFSLÁTTUR VK> KASSAHH! Verslunin Víðir er 35 ára á þessu ári og við höldum veglega uppá það. í því tilefni bjóðum við 10% HEILDARAFSLÁTT af öllum viðskiptum í viku. Afslátturinn fer fram við kassann - 10% er dregið frá heildarupphæð, hvort sem hún er stór eða smá. ATH. TÓBAKSVÖRUR UNDANSKILDAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.