Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1986 25 Lést eftir tvær hjarta- ígræðslur Loma Linda, Kaliforníu, AP. ÞRIGGJA ára gamall drengur, sem gekkst undir tvær hjartaað- gerðir á tuttugu og fimm klukku- stundum, beið bana á miðvikudag á sjúkrahúsi Loma Linda-háskól- ans í Kaliforniu. Hann hafði þá verið í lífshættu í tvær vikur. Ekki er vitað hvað dró drenginn, sem hét Nicky Carrizales, til dauða, en tvisvar var grætt í hann hjarta vegna þess að hann var haldinn banvænum hjartarýmunarsjúk- dómi. Fyrra hjartað var grætt í Carrizales 17. júní og tók aðgerðin fímm klukkustundir. Þegar eftir aðgerðina kom í ljós að hjartað myndi bregðast og var því tilkynnt að annan hjartagjafa vantaði; og hann fannst. Foreldrar sex ára drengs, sem leikfélagi skaut til bana, komu til aðstoðar og gekkst Carrizaies undir aðra aðgerð, sem lauk 19. júní. Moskva: Félagar í friðarhópi dæmdir Moskvu, AP. HJÓN, sem eru félagar í óopin- berum friðarhópi í Moskvu, voru í gær dæmd fyrir að hafa gengið úti á götu í höfuðborginni, iklædd flíkum, sem kröfur um atvinnu þeim til handa voru letr- aðar á. Hjónin, Olga og Yuri Medvedkov, vom handtekin á miðvikudag. Hóp- urinn, sem þau starfa í, hefur að markmiði að treysta sambandið milli Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna. Lögregluþjónn stöðvaði hjónin, er þau gengu í fyrmefndum klæðn- aði niður Lenín-hæð. Vom þau bæði ákærð fyrir óspektir. Yuri Medvedkov var dæmdur í tíu daga fangelsi, en frúnni sleppt við fang- elsisdóm vegna komungs bams þeirra. Olga sagði, að eiginmaður henn- ar ætlaði að fasta, meðan á fangels- isvistinni stæði. Hjónunum, sem bæði em sér- fræðingar á sviði umhverfismála, var nýlega sagt upp vinnu við rann- sóknastofnun, þar sem þau störf- uðu. Fallegur, sigilaur borobunaöur og skrautmunir er okkar sérgrein. Listiðnaður Evrópu stendur á gömlum merg og aðeins það besta er nógu gott fyrir viöskiptavini okkar og þeirra vini. Góð giöf er gulli betri. STÍLHREIN LIST — LISTRÆNN STÍLL Askriftarsíminn er 83033 ' BOMANITE AKUREYRI Magnús Glslason Múraramelstarl Lerkllundi 28 S. 96-21726 MUNSniR NO. 1 BOMANITE BOMANITE HAFNARFIRÐI / GARÐABA KEFLA VÍK / SUÐURNESJUM Bjðm Ámason Etnar Traustason Múrarameistari Múrarameistari Hjallabraut 13 HafnargOtu 48 S. 53468 S. 92-3708 DDDC □□□ □anDC □□□ MUNSWR NO. 2 Á höfuöborgarsvæðlnu notum vlö elngöngu steypu frá ÓS. STTEYPA SEIVI STEIMST MUNSTUR NO. 3 MUNSIUR NO. 4 MUNSIUR NO. S MUNSTUR NO. 6 MUNSIUR NO. 7 §01tlflltil£ Á ÍSLANDI St/IÐJUVEGI lle S. 641740
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.