Morgunblaðið - 06.07.1986, Side 25

Morgunblaðið - 06.07.1986, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1986 25 Lést eftir tvær hjarta- ígræðslur Loma Linda, Kaliforníu, AP. ÞRIGGJA ára gamall drengur, sem gekkst undir tvær hjartaað- gerðir á tuttugu og fimm klukku- stundum, beið bana á miðvikudag á sjúkrahúsi Loma Linda-háskól- ans í Kaliforniu. Hann hafði þá verið í lífshættu í tvær vikur. Ekki er vitað hvað dró drenginn, sem hét Nicky Carrizales, til dauða, en tvisvar var grætt í hann hjarta vegna þess að hann var haldinn banvænum hjartarýmunarsjúk- dómi. Fyrra hjartað var grætt í Carrizales 17. júní og tók aðgerðin fímm klukkustundir. Þegar eftir aðgerðina kom í ljós að hjartað myndi bregðast og var því tilkynnt að annan hjartagjafa vantaði; og hann fannst. Foreldrar sex ára drengs, sem leikfélagi skaut til bana, komu til aðstoðar og gekkst Carrizaies undir aðra aðgerð, sem lauk 19. júní. Moskva: Félagar í friðarhópi dæmdir Moskvu, AP. HJÓN, sem eru félagar í óopin- berum friðarhópi í Moskvu, voru í gær dæmd fyrir að hafa gengið úti á götu í höfuðborginni, iklædd flíkum, sem kröfur um atvinnu þeim til handa voru letr- aðar á. Hjónin, Olga og Yuri Medvedkov, vom handtekin á miðvikudag. Hóp- urinn, sem þau starfa í, hefur að markmiði að treysta sambandið milli Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna. Lögregluþjónn stöðvaði hjónin, er þau gengu í fyrmefndum klæðn- aði niður Lenín-hæð. Vom þau bæði ákærð fyrir óspektir. Yuri Medvedkov var dæmdur í tíu daga fangelsi, en frúnni sleppt við fang- elsisdóm vegna komungs bams þeirra. Olga sagði, að eiginmaður henn- ar ætlaði að fasta, meðan á fangels- isvistinni stæði. Hjónunum, sem bæði em sér- fræðingar á sviði umhverfismála, var nýlega sagt upp vinnu við rann- sóknastofnun, þar sem þau störf- uðu. Fallegur, sigilaur borobunaöur og skrautmunir er okkar sérgrein. Listiðnaður Evrópu stendur á gömlum merg og aðeins það besta er nógu gott fyrir viöskiptavini okkar og þeirra vini. Góð giöf er gulli betri. STÍLHREIN LIST — LISTRÆNN STÍLL Askriftarsíminn er 83033 ' BOMANITE AKUREYRI Magnús Glslason Múraramelstarl Lerkllundi 28 S. 96-21726 MUNSniR NO. 1 BOMANITE BOMANITE HAFNARFIRÐI / GARÐABA KEFLA VÍK / SUÐURNESJUM Bjðm Ámason Etnar Traustason Múrarameistari Múrarameistari Hjallabraut 13 HafnargOtu 48 S. 53468 S. 92-3708 DDDC □□□ □anDC □□□ MUNSWR NO. 2 Á höfuöborgarsvæðlnu notum vlö elngöngu steypu frá ÓS. STTEYPA SEIVI STEIMST MUNSTUR NO. 3 MUNSIUR NO. 4 MUNSIUR NO. S MUNSTUR NO. 6 MUNSIUR NO. 7 §01tlflltil£ Á ÍSLANDI St/IÐJUVEGI lle S. 641740

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.