Morgunblaðið - 08.08.1986, Page 39

Morgunblaðið - 08.08.1986, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST ’1986 "39 BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir ævintýramyndina ,, Ó vinanáman" Þá er hún komin ævintýramyndin ENEMY MINE sem við hér á íslandi höfum heyrt svo mikið tal- að um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað. ENEMY MINE ER LEIKSTÝRT AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA WOLFGANG PETER- SEN SEM GERÐI MYNDINA „NEVER ENDING STORY“. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett Jr., Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Myndin er tekin og sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! \ Hljómsveit Finns Eydal; Helena og Alli. Fleiri orð eru óþörf. . . . allir þekkja fjörið hjá þessari frábæru norðlensku danshljómsveit. Enn bætum við þjónustuna og berum fram kvöldverð frá kl. 19.00 til 02.00 í nýjasta hluta Súlnasalar. GILDIHF — jRMÍMÍr/mó ■! i986\BéarjÍKÍj OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 22:00-03:00 Hljómsveit hússins - Diskótek Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. „Takið lífinu létt og setjið upp gott bros. Dressið ykkur upp og farið á þann skemmtistað sem ykkur dett- ur fyrst í hug eftir að hafa lesið þessa auglýsingu." Góða skemmtun. P.S. Stuðgaurafélagið mætir á svæðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.