Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.08.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986 25 NORDMINDI ____CVL156_ j |: lijj föi fcj: Auglýsingar 22480 Afgreiðsla Þyngd aðeins 2,1 kg Notaðu nú tækifærið og fáðu þér upptökuvélina frá NORDMENDE og varðveittu sumarið til framtíðarinnar, taktu upp stóratburði í fjölskyldunni, bamaafmælin, skímina, ferminguna og giftinguna. Ef þú ert handhafi Eurocard kreditkorta getur þú eignast þessa upptökuvél með engri útborpun og greitt afborganir 1 11 mánuði léttara getur það ekki verið. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Verð kr. 94.800,- stgr Þcssi auglýsing er unnin á Macintosh mcd PageMakcr og prcntuA út á Apple LocrWritcr Plui „Orlofsvistir“ félagasam- taka á Hólum í Hjaltadal Eigendur og starfsmenn Hárkúnstar. Hárkúnst — ný rakara- og hárgreiðslustofa Morgunblaðið/Helgi Bjamason Orlofsvistir Bændaskólans á Hólum, Stéttarsambands bænda og Búnaðarbanka íslands á Hólum. ' Hárgreiðslustofan Hárkúnst var nýlega opnuð á Hverfisgötu 52 í Reykjavík. Eigendur hennar eru Bryndís Björk Guðjónsdóttir og Vagn Preben Boysen. Þessi nýja stofa býður upp á alla almenna hársnyrtiþjónustu, svo sem herra-, dömu- og bamaklipp- ingu, permanent, strípur, litun, hárlagningu og hártoppaþjónustu. Einnig eru á boðstólum allar helstu hársnyrtivörur og veitir starfsfóik góðfúslega ráðleggingar varðandi vörumar. Fyrir þá sem þurfa að bíða eitthvað er ailtaf kaffi á könnunni og myndbönd með tón- list og kynningum á nýjustu hár- tískunni. Opnunartími verður mánudaga til föstudaga klukkan 8—18 og frá 1. september einnig laugardaga 9—12. Bryndís Björk Guðjónsdóttir hef- ur starfað hjá Rakarastofunni á Klapparstíg síðan 1981, en þá út- skrifaðist hún sem sveinn frá Iðnskólanum í Reykjavík. Vagn Preben Boysen lærði í Danmörku og útskrifaðist þar sem rakara- og hárgreiðslusveinn, en jafnframt tók hann próf í hártoppa- gerð. Fyrst eftir námið starfaði hann í Odense, en fluttist til íslands 1968 og starfaði hjá Sigurði Run- ólfssyni í Hafnarstræti til 1970. Þá fluttist Vagn aftur til Danmerkur til frekara náms. Hann vann þar til samtals 11 verðlauna á árunum 1970—75 og 1974 varð hann Dan- merkurmeistari. Hann sneri aftur til íslands 1986 og hóf störf hjá Sigurpáli Grímssýni á Rakarastofunni Klapparstfg. Þar hefur Vagn unnið sl. 10 ár. Ásamt eigendunum starfa Hauk- ur Amórsson og Jóhanna Steins- dóttir á hinni nýju stofu. BÆNDASKÓLINN á Hólum I Hjaltadal hefur farið inn á nýja braut til að bæta úr brýnni þörf á stærri heimavistaraðstöðu við skólann. Hefur skólinn fengið til liðs við sig félagasamtök, fyrir- tæki og stofnanir til að byggja „orlofsvistir" á Hólum, það er að segja hús sem notast sem or- lofshús á sumrin og heimavist fyrir nemendur yfir vetrartím- ann. Fyrsta húsið, sem í era tvær íbúðir, var byggt síðastliðinn vet- ur í samvinnu við Stéttarsam- band bænda og Búnaðarbanka íslands. Jón Bjaraason skólastjóri bænda- skólans sagði að annað hús yrði byggt > vetur, í samvinnu við Stétt- arsambandið og annan aðila. Samstarfið um byggingu oriofsvista er þannig að samstarfsaðilarair kosta byggingu húsanna en bænda- skólinn kostar rekstur þeirra allt árið. Sagði hann að þetta samstarf væri hagkvæmt fyrir báða aðila. „Reynslan af þessu fyrsta húsi hefur verið mjög góð í sumar," sagði Jón í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, „húsin hafa verið í leigu í allt sumar og færri komist að en vilja." Hann sagði að staður- inn væri að mörgu leyti vel faliinn til orlofsdvalar. Þar væri sundiaug, mötuneyti, sögulegar minjar og úti- vistaraðstaða. Auk þess hefði fólk áhuga á að fylgjast með búrekstrin- um á staðnum. NÝTT ( STOR BÆTT ÞJÓNUSTA ENGIN.ýTB ORGUN og eftirstöðvar á 11 mánuðum fyrir handhafa Eurocard-kreditkortanna -PLAV PAUSE/8T1U.-, STOÞ tJECT SMimUE 0 v_ pnst t ueMOW- n n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.