Morgunblaðið - 31.08.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 31.08.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Líffræðistofnun Háskóla íslands óskar eftir að ráða Rannsóknamann í líftækni Við leitum að áhugasömum manni sem getur unnið sjálfstætt. Starfið felst einkum í skim- prófun á hitakærum örverum og ensímmæl- ingum. Æskileg menntun er BS-próf í líffræði eða sambærileg menntun, helst með áherslu á örveru- eða lífefnafræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist til Örverufræðistofu Líffræðistofnunar Háskólans, Sigtúni 1, 105 Reykjavík. Frekari upplýsingar veita Jakob K. Kristjáns- son og Guðni Á. Alfreðsson í síma 688447. ' ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Okkur vantar starfsfólk! Vantar ykkur vinnu? ★ Hjúkrunarfræðinga vantar á eftirtaldar deildir: — Lyflæknisdeild l-A og ll-A. — Hafnarbúðir. — Handlæknisdeild l-B og ll-B. ★ Sjúkraliða á allar deildir. ★ Starfsfólk til ræstinga ★ Einnig óskum við eftir hjúkrunarfræð- ingum og sjúkraliðum á aukavaktir. Við bjóðum nú betri starfsaðstöðu á nýupp- gerðum deildum, góðan starfsanda og aðlögunartíma eftir þörfum hvers og eins. Sveigjanlegur vinnutími kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-300 kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Nánari upplýsingar um læknaritarastarfið veitir yfirlæknaritari í síma 19600-261. Reykjavík 27. ágúst 1986. Hjúkrunarstjórn. Unýit( )nlistlirsk')linn ármúla i í sími-.392K) Frá Nýja tónlistarskólanum Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram í skólanum frá miðvikudegi 3. septem- ber til föstudags 5. september kl. 17-19. Nemendur frá því í fyrra mæti miðvikudag og fimmtudag og staðfesti umsóknir sínar frá því í vor með greiðslu á hluta skólagjalds- ins. Þetta á einnig við nemendur úr forskóla. Tekið verður á móti nýjum umsóknum föstu- daginn 5. september á sama tíma. Innritun í forskóla fyrir börn á aldrinum 6-8 ára verður alla dagana frá kl. 17-19. Skólinn verður settur mánudaginn 15. sept- ember kl. 18.00. Frá Grundaskóla Akranes Kennarar takið eftir! Okkur vantar eftirtalda kennara til starfa: Almenna kennara í 1., 4. og 5 bekk, sérkenn- ara, smíðakennara yngri barna, raungreina- kennara. Upplýsingar veita Guðbjartur Hannesson skólastjóri vs. 93-2811, hs. 93- 2723, Ólína Jónsdóttir yfirkennari, vs. 93-2811, hs. 93-1408, Elísabet Jóhannes- dóttir formaður skólanefndar, hs. 93-2304. Skólastjóri. Við leitum að starfsfólki P. Samúelsson og co. hf. er einkaumboðsað- ili fyrir Toyota bifreiðar á íslandi. Starfsmenn eru 43 talsins í aðalstöðvum fyrirtækisins í Kópavogi en auk þess eru 20 umboðsmenn víða um land. Mikil aukning í bílasölu og markvissar að- gerðir til að bæta þjónustu við eigendur Toyota bifreiða, kallar á fjölgun starfsfólks. Því óskum við að ráða í eftirtalin störf: ★ 2 bifvélavirkja á verkstæði. ★ Aðstoðarmann í bílasölu. ★ Aðstoðarmann í varahlutaverslun. Skriflegar umsóknir sendist til Toyota merkt- ar: „Atvinna — 3162“. Þeim verður öllum svarað, en við tökum ekki við umsóknum í síma. TOYOTA o</i C NÝBÝLAVECI8 200KÓPAVOGI SÍMI: 91-44144. Bókasafnsfræðingar Safnvörð vantar nú þegar að Bókasafni Eyr- arsveitar, Grundarfirði. Jafnframt að skóla- safni grunnskólans. Söfnin eru til húsa í grunnskólanum. Um er að ræða fullt starf við bæði söfnin. Upplýsingar gefa Gunnar Kristjánsson skóla- stjóri sími 93-8802 og Helga Gunnarsdóttir sími 93-8815. Bókasafnsnefnd. Innritun í prófadeildir Grunnnám — Aðfaranám og fornám Framhaldshám — Forskóli sjúkraliða — Viðskiptabraut — Almennur menntakjarni fer fram í Miðbæjarskóla Fríkirkjuvegi 1, mánudag 1. september kl. 17.00-20.00. Kennslugjald fyrir fyrsta mánuð greiðist við innritun. Upplýsingar í símum 12992 og 14106. Skólastjóri. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á Droplaugarstöðum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 25811. Umsóknum ber að skila til starfsmanna- halds Reykjavikurborgar, Pótshússtræti 9, 6. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Sjúkraliðar — sjúkraliðar Ábending frá sjúkraliðum sem vinna á Drop- laugarstöðum. Hingað vantar sjúkraliða til starfa. Hér er góð vinnuaðstaða, skemmtilegt umhverfi, góður starfsandi og staðurinn er miðsvæðis í borginni. Hvernig væri að koma og skoða? Dansarar! Viljum ráða siðsama dansara af báðum kynjum til að taka þátt í skemmtiatriðum í haust og vetur. Upplýsingar í síma 36141 í dag og á morgun kl. 17-19. Borgartúni 32 Kerfishönnun — forritun Þarftu tímabundið á kerfisfræðingi að halda með viðskipta- og tölvuþekkingu? Viðskiptafræðingur með áralanga reynslu við kerfishönnun og forritun, óskar að taka að sér verkefni til forritunar. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðnir að senda upplýsingar til auglýsingad. Morgunblaðsins merktar: „K — 166“ fyrir 10. sept. ’86. Trésmiðir eða laghentir menn óskast nú þegar til verksmiðjustarfa. Vinsamlegast leggið inn umsóknir með nafni og símanúmeri á augld. Mbl. fyrir 2. sept. nk. merkt: „T — 05535. Verkstæðismaður óskast laginn og fjölhæfur maður óskast á verk- stæði okkar til umsjónar og viðhaids á áhöldum, tækjum og bifreiðum. Uppl. í símum: 34788 og 685583 mánudaga til föstudaga kl. 9.00 - 17.00. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óska eftir vinnu Samstilltur og samæfður hópur sem sam- anstendur af sjúkraliðum og hjúkrunarfræð- ingum óskar eftir atvinnu. Höfum góða starfsreynslu og vinnum vel gegn góðum launum. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 5. sept- ember merkt: „Band-Aid — 007“. Verkamenn — vélamenn Viljum ráða strax nokkra verkamenn og vana vélamenn. Mikil vinna. Upplýsingar á morg- un, mánudag í síma 50877. Loftorka hf. Aðstoð óskast Rösk og áreiðanleg aðstoð óskast strax á tannlæknastofu við Hlemm. Vélritunarkunn- átta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 2. sept. merkt: „Stundvís — 8071“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.