Morgunblaðið - 19.09.1986, Side 11

Morgunblaðið - 19.09.1986, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986 11 Erró með hluta af myndum sem hann sýndi í Norræna húsinu í fyrra. Heimildarrit um Erró komið út HEIMILDARRIT um Erró er nýkomið út. Bókin kemur samtímis út á íslensku, ítölsku og frönsku, en í henni er að finna öll verk Errós sem hann hefur unnið síðustu 12 árin, samtals 1.041 að tölu. Litógrafía árituð af Erró fylgir 200 tölusettum eintökum bókarinnar. I bókinni er að finna ljósmyndir af öllum verkum Errós sem hann hefur málað á tímabilinu 1974 til 1986. Flestar eru myndirnar svart- hvítar, en aftast í bókinni er kafli með litmyndum af úrvali listaverka hans. Gerð bókarinnar er studd af Renault-bílaverksmiðjunum. For- mála að íslensku útgáfunni ritar Aðalsteinn Ingólfsson listfræðing- ur. Auk myndanna er að fínna upp- lýsingar um allar sýningar Errós síðustu 12 ár, og skrá yfir greinar, viðtöl og umsagnir um verk hans sem birst hafa í blöðum og tímarit- um á þessu tímabili. Bókin er gefín út hjá Storðarút- gáfunni í samvinnu við franska útgefandann Femand Hazan. Hún er 240 bls. að stærð og verður til sölu í bókaverslunum. HITAVEITUÆÐ HULIN Borgarfirði. Aðeins hefur borið á því að jarðvegur hefur þynnst ofan á hitaveitu- æðinni hjá Hitaveitu Akraness og Borgarness frá Deildartunguhver, m.a. vegna þess að kindur éta grasið á vorin sem kemur fyrr til vegna hitans. Grasrót náði því ekki að myndast þótt sáð hafi verið í upphafi. Sums staðar hefur verið sáð aftur og settar upp rafmagns- girðingar. Jafnframt hefur garðurinn sigið. I rigningum kólnar vatnið vegna þess hversu þunnt lagið er ofan á leiðslunni, sem á að vera til einangrunar. Hefur verið unnið að því undanfarið að moka ofan á leiðsluna til þess að hylja hana betur þar sem jarðveg- ur er hvað þynnstur. - pþ Kynnum í Mjóddonni'. ÓPAL negbakossa Afmælisdrykkinn trá Sanitas. ískynn'ing trá emmess. Stórafsláttui ^l£ns © Pr.kg. Ungnautakjöt í 'A skrokkum Orbeinað, pakkað og merkt. adeins .00 pr.kg. VISA ÚRV/ALS Nautahakk AÐEINS ‘.00 pr. kg. Pantamr teknar. AK-1 nautakjöt í 1/2 skrokkum Úrbeinaö, pakkaö og merkt. aðeins 225" *<* .Unghænur 119 .00 pr.kg. ORA grænar smábaunir .50 Vi dós Pantanir teknar. uet*'5. 58 Juvel jiveiti ^^.00 .00 ~ 454 k"T]vUs'kto«!tt><0 \ 8'te þvottamýídr -\ -\ -\ .00 í \ 4 lítrar aðeins ± A± Ariel þvottaefni 4,65 kg 2rúllur fern WC pappír Opið á morgun frá I kl. 10—16 í Mjóddinni en til kl. 13 í Austurstræti 2 stk. fern rr c 00 Ll Eldhúsrúllur rO’™ Opið til kl. 20 í Mjóddinni en til kl. 19 Austurstræti. AUSTURSTRÆT117 - MJÓDDINNI 3 Höfumflutt jiw skrifstofurnar að FOSSHÁLSI27. | —. Nýtt símanúmer: 672000 ¥ \ \ \ v HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.