Morgunblaðið - 19.09.1986, Side 27

Morgunblaðið - 19.09.1986, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986 Fríkirkjan í Hafnarfirði; Barna- og* fermingar- starf að hefjast BARNA- og fermingarstarf Fríkirkjusafnaðarins í Hafnar- firði hefst sunnud. 21. sept. nk. Barnasamkomur verða alla sunnudaga kl. 11. Þar verður farið í nýtt barnaefni sem æskulýðsstaif kirkjunnar er að gefa út. Barna- staifinu lýkur svo í vor með ferða- lagi. Fermingarstarfið hefst á sunnu- daginn kl. 14.00 með guðsþjónustu og fundi með væntanlegum ferm- ingarbörnum og fjölskyldum þeirra. Verður fyrirkomulag starfsíns kynnt og fjallað um söfnuðinn og sérstöðu hans. Safnaðarferð verður farin sunnu- daginn 28. september. (Úr fréttatilkynninjru.) Morjjunbladid/Atli Elíasson Gjafmildir Kiwamsmenn í Eyjum Kiwanismenn í Vestmannaeyj- um gáfu sérhannaða æfinga- brúðu til kennslu í blástursað- ferðinni og hjartahnoði í tilefní 10 ára vigsluafmælis Iþróttamið- stöðvarinnar. Frá vinstri á tnyndinni eru: Sveinn Tómasson, Sæmundur Vil- hjálmsson, Jónas Bergsteinsson, Smári Guðsteinsson, bi'úðan fagra, Vignir Guðnason forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar, tíeorg Þór Kristjánsson, Stefán Runólfsson, Þór Vilhjálmsson, Óskar Ólafsson og eru þeir þrír síðasttöldu í stjóm íþróttamiðstöðvarinnar. Nánai- var sagt frá gjöf Kiwanis- manna í Morgunblaðinu sl. fimmtu- dag. « Gódan daginn! NOATUN nógar vórur í NQATÚNI ODYRASTA SVÍNAKJÖTIÐ Allt af nýslátruðu Svínabógar Svínalæri Svínahryggir Svínakótelettur 245 pr. kg 240 pr. kg 435 pr. kg 480 pr. kg Hamborgarar með brauði 15 kr. stk. Vel hangið og magurt nautakjöt af nýslátruðu Nautabuff Nautagúllas Nautahakk 525 pr. kg 425 pr. kg 238 pr. kg Útsölulambakjötið heill skrokkur aðeins 179 pr. kg Hjörtu, nýru og lifur ’85 á hálfvirði. Kjúklingar aðeins 195 pr. kg SPEGLAFA TASKAPARNIR STÆKKA S VEFNHERBERGIÐ Hvítlakkaðir fataskápar MEÐ SPEGLAHURÐUM. Breidd 150 sm, hæð 197 sm. 17.860 Breidd 200 sm, hæð 197 sm. 21.840 húsgagna höllin HÚSGÖGM BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - 91 -681199 og 681410 i^m^mmm^mmtmmmm^mmmmmmn^mmmmmm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.