Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986 17 sjáifsagt rétt vera. En harmleikur- inn sem þau §alla um er fyrst og fremst lífíð sjálft. Lífíð er ekki ann- að en óskiljanleg og tilgangslaus bið í tómum heimi, þar sem sömu hlutimir og atburðimar endurtaka sig hvað eftir annað, endalaust. Að lifa, það er að snúast hring eftir hring um sjálfan sig, án nokkurrar ástæðu. Harmleikurinn er ekki að eiga dauðann í vændum, heldur að bíða endalaust eftir því að deyja. Og engan er hægt að áska. Heimur Becketts er guðlaus heimur. Godot kemur ekki, sama hversu lengi er beðið. Það furðulegasta er, að Beckett hefur tekist, einkum í leikritum sínum, að gefa grimmdinni og þján- ingunni skoplegt yfirbragð. Þján- ingunni er svo ítarlega lýst og af þvílíkri nákvæmni að hún verður hlægileg. Nöfnin em skrýtin, kring- umstæðumar kostulegar, málið furðulegt og sviðsetningin óvenju- leg, svo oft minnir á sirkus. En í síðari verkum Becketts verður hlát- urinn sífellt bitrari, stundum hæðnishlátur. Persónumar neyða sig til að vera kátar og látast vera hamingjusamar mitt í eymdinni. Það eina jákvæða er umhyggjan sem þær bera hvor fyrir annarri, og merkja má til dæmis hjá Vladim- ir og Estragon enda þótt þeir séu stöðugt að rífast. Áhorfendur hafa því samúð með persónunum og vor- kenna þeim, enda kunna þær betur en nokkrir heimspekingar að koma til skila angistinni sem fylgir því að vera til. Verk Becketts hafa oft vakið deilur. Sumum þykja þau alltof framúrstefnuleg, aðrir fella sig ekki við bölsýni hans og vonleysi. Enn aðrir gagnrýna að hann minnist aldrei á samfélagið í þeim, sýni ein- staklinginn án nokkurs sambands við umhverfí sitt og tíma. En flest- ir eru þó sammála um að Beckett er einn mesti leikritahöfundur vorra tíma. Persónur hans eru engu síður eftirminnilegri en persónur Kafka, með þeim mismun þó að Kafka lætur söguhetjumar sínar vita hvað þær vilja og beijast í heimi fárán- leika, í stað þess að hjá Beckett bíða þær og þjást án þess að vita hvers vegna. Og Beckett sýnir okk- ur ef til vill á sinn sérstæða hátt með úrhrökunum sem hann setur á svið að það er ekki hægt að gera manninn að engu, aldrei hægt að þagga niður í honum að fullu og öllu né vama honum þess að hugsa, jafnvel þótt þjáning hans og niður- læging sé alger, hversu illa sem hann kann að vera farinn. (Byggtá bókmenntatímaritinu franska Magazine littéraire.júní- heftí 1986, sem tileinkað er Samúel Beckett). Rey ðarfj örður: Kvenfélagið 70 ára Reyðarfirði. KVENFÉLAG Reyðarfjarðar er 70 ára um þessar mundir. Þess- ara tímamóta verður minnst með afmælishófi 29. nóvember. Kvenfélagið hefur alla tíð sinnt menningar og líknarmálum í hreppnum, jólatrésskemmtanir á vegum þess hafa verið haldnar síðan 1920 og liggur mikið og óeig- ingjamt starf í þeirri ómissandi skemmtun sem er jólagjöf félagsins til bæjarbúa. Félagið hefur einnig um árabil haldið spilakvöld reglu- lega á vetuma og auk þess grímu- böll, bingó, basar og fleira sem ekki verður talið hér. Gréta TJöfóar til XI fólks í öllum starfsgreinum! Af starfsheiðri rit- stjóra Helgarpóstsins eftir Ragnar Kjartansson í stuttri grein í Morgunblaðinu sl. miðvikudag undir fyrirsögninni „Jón eða séra Jón“ gagnrýni ég Ingólf Margeirsson, ritstjóra Helgarpóstsins, fyrir ógeðfellda tvöfeldni. í blaði hans í síðustu viku er ráðist að saklausu fólki í texta og með myndbirtingu og því gefíð að sök að hafa fengið niðurfelld flutningsgjöld hjá Hafskip hf. af búslóðarflutningum. Ég upplýsti að Ingólfur hefði tvívegis fengið sambærilega niðurfellingu flutn- ingsgjalda, af búslóðarflutningum og siðar af flutningi bifreiðar. í gær, fimmtudag, staðfesti Ingólfur að þessi gagnrýni mín um ógeðfellda tvöfeldni hans hefði verið rétt og að hann hefði notið sömu fyrirgreiðslu og fólkið sem blað hans sá ástæðu til að ráðast á í vikunni á undan. Ekki ætla ég að heíja opinberar ritdeilur við fagmanninn Ingólf Margeirsson, út af skýringum hans, sem hann sjálfur veit að eru að hluta rangar, en vek aðeins athygli á eftirfarandi: Hvað hefði gerst ef Helgarpóst- urinn hefði talið sig komast að því að t.d. Seðlabankastjóri, Rannsóknarlögreglustjóri eða al- þingismaður, sem ekki væri í náðinni, hefði fengið fengið ámóta niðurfellingu flutningsgjlda að upphæð allt að kr. 100.000 á núvirði? Er ekki fullvíst að málinu hefði verið slegið upp, rannsóknar kraf- ist og að viðkomandi segði af sér og skattrannsóknarstjóri ranns- akaði hvort „gjöfín" hefði verið talin fram til skatts? í sjálfu sér geri ég ekkert með þetta mál ritstjóra Helgarpóstsins annað en að tvöfeldnin er þeim félögum til háðungar. Höfundur er fyrrverandi stjórn- arformaður Hafskips hf. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI WANG WANG WANG /. í» tumudmi"" t'xnr-v. '»*«i ímm» Heimilistæki hf tölvudeild heldur stórkostlega tölvusýningu I dag . nóvember, frá kl. 10—17. TiL SYNIS VERÐUR: PC-hugbúnaður frá fenskri forritunarþróun og T RV/.VLfrf APC 1-4 skjá Softver (stýrikerfi Xenix) frá Proco. Wang VS rltvin (einn skjár vinnur sem fjórir ur. Bílakerfi. WANG Með þægindi notand- ans í fyrirrúmi Heimilistæki hf tölvudeild SÆTÚNI8- S: 27500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.