Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 39
39
+
MORGUNBLAÐIÐ, POSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986
Ráðstefna um
miðborgir, mann-
líf og mannvirki
„Miðborgir, mannlíf, mannvirki“ er yfirskrift ráðstefnu, sem Arki-
tektafélag íslands stendur fyrir nk. laugardag í Norræna húsinu.
Ráðstefnan er öllum opin sem áhuga hafa á skipulagsmálum enda
er tilgangur hennar að vekja upp almennar umræður um framtíð
Reykjavíkur með hliðsjón af þekkingu og hugmyndum um þróun
borga almennt.
Morgunblaðið/Einar Falur
Arkitektarnir Málfríður Klara Kristiansen og Sigurður Harðarson
sem eru í undirbúningsnefnd ráðstefnunnar ásamt Guðlaugi Gauta
Jónssyni arkitekt formanni Arkitektafélags íslands.
Að sögn Sigurðar Harðarsonar
formanns undirbúningsnefndar
verður reynt að varpa ljósi á vanda-
mál miðborgar Reylq'avíkur með
hliðsjón af þróun erlendra borga.
Skipulag Reykjavíkur og þær hug-
myndir sem þar hafa komið fram
verða bomar saman við erlendar
borgir og fjallað um ólík viðhorf til
niðurrifs eða endurbyggingar gam-
alla húsa. „Rætt verður um skipu-
lag sem stjómtæki," sagði
Sigurður. „Hvað má gera og hvem-
ig á að koma hugmyndunum í
framkvæmd. Ég tel að ýmislegt í
skipulagi sé fremur óskhyggja en
eitthvað sem hægt er að fram-
kvæma."
Ráðstefnan verður sett kl. 9.15,
en síðan mun Sveinn Einarsson leik-
stjóri ávarpa ráðstefnugesti. Stefán
Thors skipulagsstjóri ríkisins ræðir
um borgarskipulag í sögulegu sam-
herigi og Haukur Viktorsson um
miðbæjarkjama. Að loknu kaffíhlé
talar Valdís Bjamadóttir um arki-
tektúr í miðborgum, Bjami Reyn-
arsson og Jóhannes Kjarval um
Stjómtæki í miðborgum. Eftir há-
degi verður stutt umQöllun arki-
tekta og annarra áhugamanna um
efni ráðstefnunnar og almennar
umræður. Ráðstefnunni lýkur kl.
17. Sem fyrr segir er hún öllum
opin, án þátttökugjalds.
Síðasta
EYJAKVÖLD Hótel Gestgjaf-
ans í Vestmannaeyjum hafa
mælst vel fyrir. í ár báru þau
yfirskriftina „Blítt og létt“
og voru lög Oddgeirs Krist-
jánssonar uppistaðan ásamt
gríni, glens og fjöldasöng.
Um helgina 16. nóvember var
sérstaklega minnst Oddgeirs
þvi að þá hefði hann orðið
75 ára, en Oddgeir féll frá á
besta aldri ári 1966 þá aðeins
54 ára gamall.
Um næstu helgi, laugardags-
kvöldið 29. nóvember, verður
síðasta Eyjakvöldið í ár og verður
sérstaklega til þess vandað. Litla
Lúðrasveitin mætir á vettvang
og Dixielandbandið sér um sveifl-
una.
t
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli 11
Ungt fólk ath. Samkoma fellur
niður i kvöld en í staðinn ætlum
við að fara á unglingamót í
Kirkjulækjarkoti. Farið verður frá
Fíladelfiu kl. 20.00. Mætum öll
með góða skapið. Sjáumst.
Nefndin .
I.O.O.F. 12 = 16811288'/2 = M.A.
I.O.O.F. 1 = 16811308 Vz= Ft.
Frá Guöspeki-
fólaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
Heimspeki Plotínusar
í kvöld kl. 21.00 fiytur Eyjólfur
Kjalar Emilsson háskólakennari
fyrirfestur um heimspeki Plotin-
usar.
Ath. Opið hús á morgun frá kl.
15.00 til 18.00.
ÚTIVISTARFERÐIR
Ferðir um helgina
1. Aðventuferð I Þóramörk 28.-
30 nóv. Gist i skálum Útivistar
Básum. Það verður sannkölluð
aðventustemmning i Mörkinni.
Gönguferðir. Aðventukvöldvaka.
Örfá sæti laus vegna forfalia.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, símar: 14606 og 23732.
2. Dagsferð á sunnudag 30.
nóv. Saurbær — Músarnes. Létt
strandganga i utanverðum Hval-
firði. Fjölbreytt leið. Verð 450
kr. Frítt f. börn m. fullorðnum.
Brottför frá BSl, bensínsölu.
Ársrit Útivistar: Tilboð til nýrra
Útivistarfélaga: ellefu rit með
þessu nýja sem kemur út á
næstunni á samtals 3500 kr.
Tilboð
sem aðeins gefst stuttan tíma.
Sjáumstl
Útivist, ferðafélag.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Samkoma að Amtmannsstíg 2b
kl. 20.30. Yfirskrift: „Ég er brauð
lífsins" — Jóh. 6,35. Nokkur orð:
Ásgeir M. Jónsson. Ræðumaö-
un Stina Gísladóttir. Söngur:
Gunnbjörg Óladóttir. Vitnisburð-
ir og bænasamkoma kl. 22.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kökubasar — kaffisala
Filadetfía Hátúni 2
Systrafélagið verður meö köku-
basar og kaffisölu í neðri sal
kirkjunnar kl. 14.00 laugardag-
inn 29. nóv. Mikið af góðum
kökum til jólanna.
Rjómapönnukökur meö kaffinu.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Stjórn Systrafélagsins.
Listskreytingahönnun
Myndir, skilti, plaköt og fl.
Listmálarinn Karvel s. 77164.
Raflagnir — Viðgerðir
S.: 687199 og 75299
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
uppboö
Málverkauppboð
9. málverkauppboð Gallerí Borgar í samráði
við listmunauppboð Sigurðar Benediktsson-
ar hf. verður haldið að Hótel Borg sunnudag-
inn 30. nóv. nk. Hefst það kl. 15.30.
Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg við
Austurvöll föstudaginn 28. nóvember frá kl.
10.00-18.00 og laugardag frá 14.00-18.00.
r^raéi&u
HOH(í
Pósthússtræti 9.
Sími24211.
Fiskkaup
Kaupum allan fisk á hæsta verði gegn stað-
greiðslu.
Upplýsingar í símum 92-7395 eða 92-7719.
Vörur — vörur
óskast fyrir jólasöluna í umboðssölu eða á
greiðslukjörum.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „H-1691“ fyrir 5. des. nk.
húsnædi / boð/ |
Verslunarhúsnæði
til leigu í desember í H-húsinu Kópavogi.
Upplýsingar í síma 44440 eða 44448.
Nauðungaruppboð
á Hjallastræti 2, Bolungarvík, þinglesinni eign Jóngeirs Þórissonar
fer fram eftir kröfu Landsbanka fslands, Iðnlánasjóös, Byggðastofn-
unar og Brunabótafélags fslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2.
desember nk. kl. 14.00.
Bœjarfógetinn i Bolungarvik.
Nauðungaruppboð
á Eyjahrauni 25, Þoriákshöfn, þingl. eign Hrafns Haukssonar, fer
fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins föstudag-
inn 5. des. 1986 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á Réttarholti 14, Selfossi, þingl. eign Gunnars Þ. Árnasonar, fer fram
á eigninni sjálfri eftir kröfum Ara Isberg hdl., innheimtumanns ríkis-
sjóös, Ævars Guömundssonar hdl. og Guðríðar Guömundsdóttur
hdl. miðvikudaginn 3. desember 1986 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Kambahrauni 47, Hveragerði, þingl. eign db.
Bergmundar Kjartanssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum
Hafsteins Hafsteinssonar hri., Landsbanka fslands og veðdelldar
Landsbanka fslands fimmtudaginn 4. des. 1986 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á Borgarhraunl 17, Hveragerði, þingl. eign Jóns Þórarinssonar, fer
fram á eigninni sjálfri eftir kröfum veðdeildar Landsbanka fsiands,
Landsbanka islands, Jóns Ólafssonar hri., Ara fsberg hdl., Útvegs-
banka fslands, Sigurðar Sveinssonar hdl., Róberts Á. Hreiðarssonar
hdl., Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Ævars Guömundssonar hdl.
fimmtudaginn 4. des. 1986 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á Setbergi 33, Þorlákshöfn, þingl. eign Amars Gissurarsonar og Frið-
laugs Helga Arnarsonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum
Landsbanka fslands og veðdeildar Landsbanka fslands föstudaginn
5. des. 1986 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á Hrísmýri 2a, Selfossi, þingl. eign Blikksmiðju Selfoss sf., fer fram !
á eigninni sjálfri eftir kröfum Landsbanka fslands og Jóns Oddssonar
hrl. miðvikudaginn 3. desember 1986 kl: 9.30.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar, Vöku hf., ýmissa
lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á ýmsum
bifreiðum, vinnuvélum, o.fl. að Smiðshöföa 1, laugardaginn 29. nóv-
ember 1986 og hefst þaö kl. 13.30.
Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiðar, auk þess margar fleiri
bifreiðar.
R-21, R-1406, R-3998, R-5103, R-5546, R-6640, R-7077, R-10503,
R-10829, R-11975, R-14241, R-16379, R-16789, R-24569, R-31375,
R-34526, R-38391, R-38582, R-40184, R-41026, R-42020, R-42513,
R-42622, R-42690, R-49294, R-51805, R-56101, R-56795, R-66977,
R-67346, R-70756, A-6743, E-2596, G-7058, G-8288, G-12411,
G-12476, G-12851, G-22243, P-1537, P-1553, V-843, X-4270,
X-5407, Y-11596, Z-25, grafa og dráttarvél.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara og gjaldkera.
Uppboðshaidarinn i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á Miðtúni 5, kj., Selfossi, þingl. eign Símonar Grétarssonar, fer fram
á eigninni sjálfri eftir kröfu Jóns Ólafssonar hri. miðvikudaginn 3.
des. 1986 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Heimahaga 13, Selfossi, þingl. eign Helga
Kristjánssonar og Katrínar Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri
eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands, Jóns Ólafssonar hri.,
Magnúsar Norðhahl hdl., Tryggingarstofnunar ríkisins, Ævars Guð-
mundssonar hdl. og Þórunnar Guðmundsdóttur hdl. miðvikudaginn
3. des. 1986 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn á Selfossi.