Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 39
39 + MORGUNBLAÐIÐ, POSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986 Ráðstefna um miðborgir, mann- líf og mannvirki „Miðborgir, mannlíf, mannvirki“ er yfirskrift ráðstefnu, sem Arki- tektafélag íslands stendur fyrir nk. laugardag í Norræna húsinu. Ráðstefnan er öllum opin sem áhuga hafa á skipulagsmálum enda er tilgangur hennar að vekja upp almennar umræður um framtíð Reykjavíkur með hliðsjón af þekkingu og hugmyndum um þróun borga almennt. Morgunblaðið/Einar Falur Arkitektarnir Málfríður Klara Kristiansen og Sigurður Harðarson sem eru í undirbúningsnefnd ráðstefnunnar ásamt Guðlaugi Gauta Jónssyni arkitekt formanni Arkitektafélags íslands. Að sögn Sigurðar Harðarsonar formanns undirbúningsnefndar verður reynt að varpa ljósi á vanda- mál miðborgar Reylq'avíkur með hliðsjón af þróun erlendra borga. Skipulag Reykjavíkur og þær hug- myndir sem þar hafa komið fram verða bomar saman við erlendar borgir og fjallað um ólík viðhorf til niðurrifs eða endurbyggingar gam- alla húsa. „Rætt verður um skipu- lag sem stjómtæki," sagði Sigurður. „Hvað má gera og hvem- ig á að koma hugmyndunum í framkvæmd. Ég tel að ýmislegt í skipulagi sé fremur óskhyggja en eitthvað sem hægt er að fram- kvæma." Ráðstefnan verður sett kl. 9.15, en síðan mun Sveinn Einarsson leik- stjóri ávarpa ráðstefnugesti. Stefán Thors skipulagsstjóri ríkisins ræðir um borgarskipulag í sögulegu sam- herigi og Haukur Viktorsson um miðbæjarkjama. Að loknu kaffíhlé talar Valdís Bjamadóttir um arki- tektúr í miðborgum, Bjami Reyn- arsson og Jóhannes Kjarval um Stjómtæki í miðborgum. Eftir há- degi verður stutt umQöllun arki- tekta og annarra áhugamanna um efni ráðstefnunnar og almennar umræður. Ráðstefnunni lýkur kl. 17. Sem fyrr segir er hún öllum opin, án þátttökugjalds. Síðasta EYJAKVÖLD Hótel Gestgjaf- ans í Vestmannaeyjum hafa mælst vel fyrir. í ár báru þau yfirskriftina „Blítt og létt“ og voru lög Oddgeirs Krist- jánssonar uppistaðan ásamt gríni, glens og fjöldasöng. Um helgina 16. nóvember var sérstaklega minnst Oddgeirs þvi að þá hefði hann orðið 75 ára, en Oddgeir féll frá á besta aldri ári 1966 þá aðeins 54 ára gamall. Um næstu helgi, laugardags- kvöldið 29. nóvember, verður síðasta Eyjakvöldið í ár og verður sérstaklega til þess vandað. Litla Lúðrasveitin mætir á vettvang og Dixielandbandið sér um sveifl- una. t smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Ungt fólk ath. Samkoma fellur niður i kvöld en í staðinn ætlum við að fara á unglingamót í Kirkjulækjarkoti. Farið verður frá Fíladelfiu kl. 20.00. Mætum öll með góða skapið. Sjáumst. Nefndin . I.O.O.F. 12 = 16811288'/2 = M.A. I.O.O.F. 1 = 16811308 Vz= Ft. Frá Guöspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Heimspeki Plotínusar í kvöld kl. 21.00 fiytur Eyjólfur Kjalar Emilsson háskólakennari fyrirfestur um heimspeki Plotin- usar. Ath. Opið hús á morgun frá kl. 15.00 til 18.00. ÚTIVISTARFERÐIR Ferðir um helgina 1. Aðventuferð I Þóramörk 28.- 30 nóv. Gist i skálum Útivistar Básum. Það verður sannkölluð aðventustemmning i Mörkinni. Gönguferðir. Aðventukvöldvaka. Örfá sæti laus vegna forfalia. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. 2. Dagsferð á sunnudag 30. nóv. Saurbær — Músarnes. Létt strandganga i utanverðum Hval- firði. Fjölbreytt leið. Verð 450 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Ársrit Útivistar: Tilboð til nýrra Útivistarfélaga: ellefu rit með þessu nýja sem kemur út á næstunni á samtals 3500 kr. Tilboð sem aðeins gefst stuttan tíma. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Samkoma að Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Yfirskrift: „Ég er brauð lífsins" — Jóh. 6,35. Nokkur orð: Ásgeir M. Jónsson. Ræðumaö- un Stina Gísladóttir. Söngur: Gunnbjörg Óladóttir. Vitnisburð- ir og bænasamkoma kl. 22.00. Allir hjartanlega velkomnir. Kökubasar — kaffisala Filadetfía Hátúni 2 Systrafélagið verður meö köku- basar og kaffisölu í neðri sal kirkjunnar kl. 14.00 laugardag- inn 29. nóv. Mikið af góðum kökum til jólanna. Rjómapönnukökur meö kaffinu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Stjórn Systrafélagsins. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar uppboö Málverkauppboð 9. málverkauppboð Gallerí Borgar í samráði við listmunauppboð Sigurðar Benediktsson- ar hf. verður haldið að Hótel Borg sunnudag- inn 30. nóv. nk. Hefst það kl. 15.30. Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg við Austurvöll föstudaginn 28. nóvember frá kl. 10.00-18.00 og laugardag frá 14.00-18.00. r^raéi&u HOH(í Pósthússtræti 9. Sími24211. Fiskkaup Kaupum allan fisk á hæsta verði gegn stað- greiðslu. Upplýsingar í símum 92-7395 eða 92-7719. Vörur — vörur óskast fyrir jólasöluna í umboðssölu eða á greiðslukjörum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H-1691“ fyrir 5. des. nk. húsnædi / boð/ | Verslunarhúsnæði til leigu í desember í H-húsinu Kópavogi. Upplýsingar í síma 44440 eða 44448. Nauðungaruppboð á Hjallastræti 2, Bolungarvík, þinglesinni eign Jóngeirs Þórissonar fer fram eftir kröfu Landsbanka fslands, Iðnlánasjóös, Byggðastofn- unar og Brunabótafélags fslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. desember nk. kl. 14.00. Bœjarfógetinn i Bolungarvik. Nauðungaruppboð á Eyjahrauni 25, Þoriákshöfn, þingl. eign Hrafns Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins föstudag- inn 5. des. 1986 kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Réttarholti 14, Selfossi, þingl. eign Gunnars Þ. Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Ara Isberg hdl., innheimtumanns ríkis- sjóös, Ævars Guömundssonar hdl. og Guðríðar Guömundsdóttur hdl. miðvikudaginn 3. desember 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Kambahrauni 47, Hveragerði, þingl. eign db. Bergmundar Kjartanssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Hafsteins Hafsteinssonar hri., Landsbanka fslands og veðdelldar Landsbanka fslands fimmtudaginn 4. des. 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Borgarhraunl 17, Hveragerði, þingl. eign Jóns Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum veðdeildar Landsbanka fsiands, Landsbanka islands, Jóns Ólafssonar hri., Ara fsberg hdl., Útvegs- banka fslands, Sigurðar Sveinssonar hdl., Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Ævars Guömundssonar hdl. fimmtudaginn 4. des. 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Setbergi 33, Þorlákshöfn, þingl. eign Amars Gissurarsonar og Frið- laugs Helga Arnarsonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Landsbanka fslands og veðdeildar Landsbanka fslands föstudaginn 5. des. 1986 kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Hrísmýri 2a, Selfossi, þingl. eign Blikksmiðju Selfoss sf., fer fram ! á eigninni sjálfri eftir kröfum Landsbanka fslands og Jóns Oddssonar hrl. miðvikudaginn 3. desember 1986 kl: 9.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar, Vöku hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á ýmsum bifreiðum, vinnuvélum, o.fl. að Smiðshöföa 1, laugardaginn 29. nóv- ember 1986 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiðar, auk þess margar fleiri bifreiðar. R-21, R-1406, R-3998, R-5103, R-5546, R-6640, R-7077, R-10503, R-10829, R-11975, R-14241, R-16379, R-16789, R-24569, R-31375, R-34526, R-38391, R-38582, R-40184, R-41026, R-42020, R-42513, R-42622, R-42690, R-49294, R-51805, R-56101, R-56795, R-66977, R-67346, R-70756, A-6743, E-2596, G-7058, G-8288, G-12411, G-12476, G-12851, G-22243, P-1537, P-1553, V-843, X-4270, X-5407, Y-11596, Z-25, grafa og dráttarvél. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara og gjaldkera. Uppboðshaidarinn i Reykjavik. Nauðungaruppboð á Miðtúni 5, kj., Selfossi, þingl. eign Símonar Grétarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Jóns Ólafssonar hri. miðvikudaginn 3. des. 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Heimahaga 13, Selfossi, þingl. eign Helga Kristjánssonar og Katrínar Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands, Jóns Ólafssonar hri., Magnúsar Norðhahl hdl., Tryggingarstofnunar ríkisins, Ævars Guð- mundssonar hdl. og Þórunnar Guðmundsdóttur hdl. miðvikudaginn 3. des. 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.