Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 64
í Framhald bókariiuiar ,Stúlkan á bláa hjólinu“ ÍSAFOLD V V ^ FERÐASKRIFSTOFAN saga TJARNARGATA 10 SÍMI:28633 FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Margt að skoða Fjórar vikur eru nú til jóla. í verzlununum getur margt að líta sem heillar ungu kynslóðina og um leið og framboð- ið eykst vex spenna þeirra yngri. A morgun verða verzlanir víða opnar fram eftir degi. Samningaviðræður VSÍ og ASÍ: Ihugaðir möguleikar á bráðabirgðasamningi Kvikmynda- markaður í London: Tíu íslensk- ar myndir seldust SEX íslenskar fræðslumyndir og fjórar islenskar bíómyndir seldust á erlendum kvikmynda- markaði í London fyrir stuttu, en slíkur markaður er haldinn ár hvert og nefnist „London Multimedia Market". Þetta er í fyrsta skipti sem islenskir aðU- ar taka sig saman um að selja myndir og voru það þeir Jón Hermannsson, kvikmyndagerð- armaður, og Ornólfur Árnason, kvikmyndaframleiðandi, sem voru f London vegna þessa. Þeir höfðu með sér níu fræðslu- -^ayndir og seldust sex þeirra. Þær eru mynd um fuglalíf við Mývatn eftir Magnús Magnússon, mynd um íslenska hestinn eftir Hjálmtý Heiðdal, mynd um Guðlaug Frið- þórsson frá Vestmannaeyjum og ótrúlega björgunarsögu hans eftir Pál Steingrímsson og einnig fræðslumynd eftir Pál um þróun hvalveiða. Þá seldust tvær myndir Jóns Hermannssonar, önnur um laxveiði og hin um áfengisvanda- mál. —, Jón sagði í samtali við Morgun- blaðið að flestar fræðslumyndanna væru keyptar af sjónvarpsstöðvum, en þó færu sumar á fræðslumynda- söfn, t.d. hefðu Bandaríkjamenn keypt myndina um áfengisvanda- málið fyrir slíkt safn. Tvær mynd- anna fóru til Kanada, þijár til Bretlands, þijár til Taiwan, tvær til Malasíu og ein til Svfþjóðar, Noregs og Finnlands. Af bíómyndum seldist Atómstöð- in, sem byggð er á sögu Halldórs Laxness. Leikstjóm annaðist Þor- steinn Jónsson og framleiðandi var kvikmyndafélagið Óðinn. Kvikmynd- in „Punktur punktur, komma, strik" eftir skáldsögu Péturs Gunnarssonar ^ildist einnig, en Þorsteinn leik- ■ stýrði henni einnig. Þá seldist kvikmynd Egils Eðvarðssonar „Hús- ið“ sem Saga Film framleiddi. Kvikmyndimar fara til dreifingar I Suður-Ameríku. Fjórða kvikmyndin er „Útlagi" þeirra Ágústs Guð- mundssonar og Jóns Hermannsson- ar, sem seldist til Indlands. Rétt til þátttöku í prófkjöri fram- sóknarmanna í Reykjavík hafa nú - yfir 4.200 manns, en fyrir þann 19. þessa mánaðar vom þeir ekki nema um 1.900. Talið er að Finnur og Guðmundur skipti nokkuð jafnt með sér þeim liðlega 2.300 nýju atkvæð- um, sem bæst hafa í hópinn, en að Haraldur Ólafsson alþingismaður hafí misst af lestinni. Baráttan í forvali Alþýðubanda- í sanmingaviðræðunum í gær vakti Alþýðusambandið máls á þeim möguleika, hvort unnt væri að gera bráðabirgðasamning til stutts tíma, sem innihéldi sér- stakar launabætur til hinna lægstlaunuðu. Samningurinn yrði ekki til lengri tima en tveggja til þriggja mánaða og sá lagsins í Reykjavík stendur fyrst og fremst á milli Guðrúnar Helga- dóttur alþingismanns og Ásmundar Stefánssonar forseta ASÍ um annað sæti listans, en Þröstur Ólafsson framkvæmdastjóri Dagsbrúnar blandar sér einnig í þá baráttu og stefnir á annað sætið eins og þau. Hjá Alþýðuflokknum í Reykjavík er baráttan um 4. sæti listans, enda sjálfkjörið í fyrstu þijú sætin. Þau tími notaður til þess að vinna að uppstokkun launakerfanna. Jafnframt yrði þess farið á leit við ríkisstjórnina að hún héldi aftur af verðlagshækkunum og hafnar yrðu viðræður um rót- tækar breytingar á skattakerf- inu. sem beijast um það sæti eru Björg- vin Guðmundsson, Lára V. Júlíus- dóttir og Jón Bragi Bjamason og er talið að mjótt verði á mununum á milli þeirra, en margir telja þó að Jón Bragi beri sigurorð af hinum frambjóðendunum. Þá er baráttan um efsta sæti lista Alþýðuflokksins á Vestfjörðum, á milli þeirra Karvels Pálmasonar al- þingismanns og Sighvatar Björg- vinssonar fyrrverandi alþingis- manns mjög hatrömm og í jámum. Sjá nánar fréttaskýringu „Hvarvetna mikil barátta og bullandi ólga undir niðri“ á bls. 26-27. unblaðsins er hinn möguleikinn að mati Alþýðusambandsins sá, að hefja nú viðræður um uppstokkun launakerfanna, og láta reyna á hvort einhver leið sé þar fær til samkomulags. Samninganefndimar áttu með sér stuttan fund á seinni timanum í sex í gær og tóku vinnu- veitendur sér frest til klukkan tvö í dag til þess að íhuga stöðu samn- ingamálanna. Nefnd, sem Qallað hefur um Morgunblaðið/Bjami \ Hagfræðingum ASIog VSÍ veitir sjálfsagt ekki af hressingunni í hita leiksins; Björn Björnsson t/.) og Vilhjálmur Egilsson. mundur Stefánsson sést á milli þeirra. breytingar á bónuskerfinu, hefur fundið leið til þess að auka hlutfall fastakaupsins í bónusvinnu. Nefnd- in hefur þó ekki rætt um ákveðnar tölur í þessu sambandi, þar sem tilfærsla úr bónusnum til fasta- kaupsins, byggist á þeirri niður- stöðu sem komist verður að í sambandi við hækkun lágmarks- launa. Fundur samninganefnda ASÍ og VSÍ átti að hefjast klukkan tvö í gær, en honum seinkaði um tvær og hálfa klukkustund vegna fundar I samninganefnd Alþýðusambands- ins. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar og Verka- mannasambandsins, kom beint á fundinn af stjómarfundi í Dags- brún. Að loknum fundunum í gær svaraði hann þeirri spumingu ját- andi að hann væri bæði fulltrúi Dagsbrúnar og Verkamannasam- bandsins í viðræðunum. Á sameiginlegum blaðamanna- fundi ASÍ og VSÍ eftir fundinn í gær sagði Asmundur Stefánsson, forseti ASÍ, að það væri engin vissa fyrir því að það næðist árangur í samningaviðræðunum, en aðilar teldu sér skylt að láta á það reyna hvort samningar væru mögulegir. Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ, sagði að VSÍ væri alls ekki búið að gefa upp vonina um samninga og vildi reyna til þrautar. Sjá forystugrein á miðopnu. Samkvæmt upplýsingum Morg- Prófkjör um helgina: Gífurleg smölun hjá Framsókn í Reykjavík PRÓFKJÖRSSLAGURINN hjá AlþýðubandaJaginu, Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum er nú í algleymingi og er talið að flokkarn- ir verði meira og minna í sárum að þeim loknum. Mikla athygli vekur hversu römm átökin hafa verið um efsta sæti framsóknar- manna í Reykjavík og hversu gríðarleg smölun hefur átt sér stað, til þess að tryggja stuðningsmönnum þeirra Finns Ingólfssonar og Guðmundar G. Þórarinssonar þátttökurétt í prófkjörinu um helgina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.